Lægðirnar bíða í röðum eftir því að komast til Íslands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. október 2018 07:00 Blautur dagur framundan víða á landinu. Mynd/Veðurstofan. Umhleypingasamir dagur er fram undan enda bíða lægðirnar í röðum eftir því að komast til Íslands að mati vakthafandi veðurfræðings hjá Veðurstofunni. Næstu vikuna er útlit fyrir að fjórar lægðir úr suðri muni staldra við hér á landi. „[Þ]etta er ansi algeng staða á haustin að lægðagangur sé mikill. Á milli þess að fá blautar, hlýjar og hvassar sunnan- og suðaustanáttir koma suðvestan- og vestanáttir með skúrum og ekki er ólíklegt að stundum verði slydduél eða él,“ segir ó hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir einnig að ekki séu miklar líkar á norðanáttum með kulda og ofankomu en engu að síður geti hæglega snjóað á fjallvegum, bæði þegar skil eru að koma inn á land og eins í svalari suðvestanáttum.Veðurhorfur á landinu Austan og norðaustan 8-15 og rigning með morgninum, einkum SA-til. Dregur smám saman úr vindi og úrkomu í dag, en gengur í allhvassa vestanátt SV-lands í kvöld og fer aftur að rigna. Víða vestan hvassviðri um landið austanvert í nótt og rigning á köflum,en mun hægari vestantil og þurrt SA-lands. Lægir á morgun og styttir víða upp, en vaxandi sunnanátt allra vestast annað kvöld. Hiti 1 til 10 stig, svalast í innsveitum norðanlands en mildast við suðausturströndina.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag: Vestan 8-15 en mun hvassara til fjalla á austanverðu landinu. Víða skúrir eða él, en þurrt suðaustan- og austanlands. Hiti 0 til 7 stig, mildast syðst.Á fimmtudag:Sunnan 10-15 og rigning, talsverð á Suður- og Suðausturlandi en úrkomulítið norðan Vatnajökuls. Hiti víða 5 til 10 stig.Á föstudag:Suðvestanátt og skúrir um landið vestanvert en þurrt austantil. Snýst í sunnanátt með rigningu um kvöldið en áfram úrkomulitið NA-til. Hiti 2 til 7 stig. Veður Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Fleiri fréttir Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Sjá meira
Umhleypingasamir dagur er fram undan enda bíða lægðirnar í röðum eftir því að komast til Íslands að mati vakthafandi veðurfræðings hjá Veðurstofunni. Næstu vikuna er útlit fyrir að fjórar lægðir úr suðri muni staldra við hér á landi. „[Þ]etta er ansi algeng staða á haustin að lægðagangur sé mikill. Á milli þess að fá blautar, hlýjar og hvassar sunnan- og suðaustanáttir koma suðvestan- og vestanáttir með skúrum og ekki er ólíklegt að stundum verði slydduél eða él,“ segir ó hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir einnig að ekki séu miklar líkar á norðanáttum með kulda og ofankomu en engu að síður geti hæglega snjóað á fjallvegum, bæði þegar skil eru að koma inn á land og eins í svalari suðvestanáttum.Veðurhorfur á landinu Austan og norðaustan 8-15 og rigning með morgninum, einkum SA-til. Dregur smám saman úr vindi og úrkomu í dag, en gengur í allhvassa vestanátt SV-lands í kvöld og fer aftur að rigna. Víða vestan hvassviðri um landið austanvert í nótt og rigning á köflum,en mun hægari vestantil og þurrt SA-lands. Lægir á morgun og styttir víða upp, en vaxandi sunnanátt allra vestast annað kvöld. Hiti 1 til 10 stig, svalast í innsveitum norðanlands en mildast við suðausturströndina.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag: Vestan 8-15 en mun hvassara til fjalla á austanverðu landinu. Víða skúrir eða él, en þurrt suðaustan- og austanlands. Hiti 0 til 7 stig, mildast syðst.Á fimmtudag:Sunnan 10-15 og rigning, talsverð á Suður- og Suðausturlandi en úrkomulítið norðan Vatnajökuls. Hiti víða 5 til 10 stig.Á föstudag:Suðvestanátt og skúrir um landið vestanvert en þurrt austantil. Snýst í sunnanátt með rigningu um kvöldið en áfram úrkomulitið NA-til. Hiti 2 til 7 stig.
Veður Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Fleiri fréttir Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Sjá meira