Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. október 2018 10:55 Jürgen Klopp þolir ekki Þjóðadeildina. Vísir/Getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, er langt frá því að vera hrifinn af Þjóðadeildinni sem fór af stað í fyrsta sinn í síðasta mánuði. Þjóðverjinn segir keppnina þá tilgangslausustu í heiminum og kvartar yfir því að geta ekki beðið landsliðsþjálfara um að hvíla sína leikmenn þar sem pressan að spila leikina í Þjóðadeildinni er svo mikil. Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands, var spurður út í ummæli Klopps eða hvort okkar strákar fagna því að fá mótsleiki þar sem að vináttuleikir hafa sjaldan verið öflugir hjá íslenska liðinu. „Þetta er skemmtilegra en að spila æfingaleiki,“ sagði Gylfi Þór á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í Guingamp í dag en þar mæta strákarnir okkar heimsmeisturum Frakka í vináttuleik annað kvöld. „Næstu leikir skipta miklu máli fyrir okkur upp að komast í efsta styrkleikaflokk fyrir dráttinn í undankeppni EM 2020. Það væri frábært.“ „Þetta er ekki tilgangslaus keppni, allavega ekki fyrir minni liðin en fyrir þessar stærstu þjóðir skiptir þetta kannski minna máli,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Hamrén og Gylfa Íslenska landsliðið í fótbolta mætir heimsmeistaraliði Frakka í vináttulandsleik í Frakklandi á morgun. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén hélt blaðamannafund fyrir leikinn í dag ásamt Gylfa Þór Sigurðssyni og var Vísir með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 10. október 2018 09:45 Gylfi áfram fyrirliði í fjarveru Arons Einars Gylfi Þór Sigurðsson verður áfram með fyrirliðaband íslenska landsliðsins. 10. október 2018 10:30 Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33 Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. 10. október 2018 10:42 Birkir Már: Var kominn vel út fyrir þægindarammann Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson hefur upplifað margt á þessu ári þar sem hann er annað hvort að spila í Pepsi-deildinni eða gegn bestu leikmönnum heims. 10. október 2018 08:00 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, er langt frá því að vera hrifinn af Þjóðadeildinni sem fór af stað í fyrsta sinn í síðasta mánuði. Þjóðverjinn segir keppnina þá tilgangslausustu í heiminum og kvartar yfir því að geta ekki beðið landsliðsþjálfara um að hvíla sína leikmenn þar sem pressan að spila leikina í Þjóðadeildinni er svo mikil. Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands, var spurður út í ummæli Klopps eða hvort okkar strákar fagna því að fá mótsleiki þar sem að vináttuleikir hafa sjaldan verið öflugir hjá íslenska liðinu. „Þetta er skemmtilegra en að spila æfingaleiki,“ sagði Gylfi Þór á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í Guingamp í dag en þar mæta strákarnir okkar heimsmeisturum Frakka í vináttuleik annað kvöld. „Næstu leikir skipta miklu máli fyrir okkur upp að komast í efsta styrkleikaflokk fyrir dráttinn í undankeppni EM 2020. Það væri frábært.“ „Þetta er ekki tilgangslaus keppni, allavega ekki fyrir minni liðin en fyrir þessar stærstu þjóðir skiptir þetta kannski minna máli,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Hamrén og Gylfa Íslenska landsliðið í fótbolta mætir heimsmeistaraliði Frakka í vináttulandsleik í Frakklandi á morgun. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén hélt blaðamannafund fyrir leikinn í dag ásamt Gylfa Þór Sigurðssyni og var Vísir með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 10. október 2018 09:45 Gylfi áfram fyrirliði í fjarveru Arons Einars Gylfi Þór Sigurðsson verður áfram með fyrirliðaband íslenska landsliðsins. 10. október 2018 10:30 Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33 Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. 10. október 2018 10:42 Birkir Már: Var kominn vel út fyrir þægindarammann Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson hefur upplifað margt á þessu ári þar sem hann er annað hvort að spila í Pepsi-deildinni eða gegn bestu leikmönnum heims. 10. október 2018 08:00 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Hamrén og Gylfa Íslenska landsliðið í fótbolta mætir heimsmeistaraliði Frakka í vináttulandsleik í Frakklandi á morgun. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén hélt blaðamannafund fyrir leikinn í dag ásamt Gylfa Þór Sigurðssyni og var Vísir með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 10. október 2018 09:45
Gylfi áfram fyrirliði í fjarveru Arons Einars Gylfi Þór Sigurðsson verður áfram með fyrirliðaband íslenska landsliðsins. 10. október 2018 10:30
Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33
Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. 10. október 2018 10:42
Birkir Már: Var kominn vel út fyrir þægindarammann Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson hefur upplifað margt á þessu ári þar sem hann er annað hvort að spila í Pepsi-deildinni eða gegn bestu leikmönnum heims. 10. október 2018 08:00