Þessi unnu á AMAs: Taylor Swift sló met Whitney Houston Stefán Árni Pálsson skrifar 10. október 2018 10:30 Taylor Swift fór mikinn á verðlaunahátíðinni í nótt. Söngkonan Taylor Swift sló met Whitney Houston á Amercian Music Awards í Los Angeles í nótt en hún fór heim með 4 verðlaun og hefur nú unnið 23 verðlaun í heildina á sínum ferli en met Houston var 22 verðlaun. Swift vann fyrir tónleikaferðalag ársins, bestu plötuna, besti kvenkynslistamaður í flokknum popp/rokk og einnig listamaður ársins. Enginn kvenkyns listamaður hefur unnið fleiri verðlaun á AMAs í sögunni.Hér að neðan má sjá alla verðlaunahafa gærkvöldsins:Besti nýi listamaður ársinsSigurvegari: Camila CabelloCardi B Khalid Dua Lipa XXXTentacionBesta samstarf ársinsSigurvegari: “Havanna,” Camila Cabello ft. Young Thug“Finesse,” Bruno Mars & Cardi B “Rockstar,” Post Malone ft. 21 Savage “Meant to Be,” Beba Rhexha and Florida Georgia Line “The Middle,” Zedd, Maren Morris and GreyBesti kvenkyns listamaðurinn í flokknum Pop/RockCamilla Cabello Cardi BSigurvegari: Taylor SwiftBesti karlkyns listamaðurinn í flokknum Pop/RockDrakeSigurvegari: Post MaloneEd SheeranBesti dúettinn eða hópur í flokknum Pop/Rock Imagine Dragons Maroon 5Sigurvegari: MigosBesti lagið í flokknum Pop/RockSigurvegari: “Havanna,” Camila Cabello ft. Young Thug“God’s Plan,” by Drake “Perfect,” by Ed SheeranBesta platan í flokknum Pop/RockScorpion, Drake÷, Ed SheeranSigurvegari: Reputation, Taylor SwiftBesti karlkynslistamaðurinn í flokknum KántríSigurvegari: Kane BrownLuke Bryan Thomas RhettBesta platan í flokknum KántríSigurvegari: Kane Brown, Kane BrownThis Ones’s for You, Luke CombsLife Changes, Thomas RhettBesta lagið í flokknum Kántrí Sigurvegari: “Heaven,” Kane Brown“Tequila,” Dan + Shay “Meant to Be,” Beba Rhexha and Florida Georgia LineBesti kvenkynslistamaðurinn í flokknum KántríKelsea Ballerini Maren MorrisSigurvegari: Carrie UnderwoodBesti dúettinn eða hópur í flokknum KántríDan + ShaySigurvegari: Florida Georgia LineLancoBesti listamaðurinn í flokknum Rap/Hip HopSigurvegari: Cardi BDrake Post MaloneBesti karlkyns listamaðurinn í flokknum Soul/R&B Sigurvegari: KhalidBruno Mars The WeekndBesti kvenkyns listamaðurinn í flokknum Soul/R&B Ella MaiSigurvegari: RihannaSZABesta lagið í flokknum Soul/R&B “Young, Dumb, and Broke,” Khalid “Boo’d Up,” Ella MaiSigurvegari: “Finesse,” Bruno Mars & Cardi BBesta platan í flokknum Rap/Hip-HopScorpion, DrakeLuv Is Rage 2, Lil Uzi VertSigurvegari: Beerbongs & Bentleys, Post MaloneBesta lagið í flokknum Rap/Hip-HopSigurvegari: “Bodak Yellow,” Cardi B“God’s Plan,” Drake “Rockstar,” Post Malone ft. 21 SavageBesta platan í fokknum Soul/R&BAmerican Teen, KhalidCTRL, SZA,Sigurvegari: 17, XXXTentacionBesti listamaðurinn í flokknum Mjúkt poppSigurvegari: Shawn MendesPink Ed SheeranBesti listamaðurinn í flokknum Rokk Imagine DragonsSigurvegari: Panic at the DiscoPortugal. the ManBesta tónlistin í kvikmyndSigurvegari: Black PantherThe Greatest ShowmanThe Fate of the FuriousBesti listamaðurinn í flokknum LatinJ BalvinSigurvegari: Daddy YankeeOzunaBesti listamaðurinn í flokknum rafræn danstónlistThe ChainsmokersSigurvegari: MarshmelloZeddBesti listamaðurinn í flokknum Social Artist Sigurvegari: BTSCardi B Ariana Grande Demi Lovato Shawn MendesBesta tónlistarmyndbandið Sigurvegari: “Havanna,” Camila Cabello ft. Young Thug“Bodak Yellow (Money Moves),” Cardi B “God’s Plan,” DrakeBesta tónlistarferðalag ársinsBeyoncé and JAY-Z Bruno Mars Ed SheeranSigurvegari: Taylor SwiftU2 Tónlist Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Söngkonan Taylor Swift sló met Whitney Houston á Amercian Music Awards í Los Angeles í nótt en hún fór heim með 4 verðlaun og hefur nú unnið 23 verðlaun í heildina á sínum ferli en met Houston var 22 verðlaun. Swift vann fyrir tónleikaferðalag ársins, bestu plötuna, besti kvenkynslistamaður í flokknum popp/rokk og einnig listamaður ársins. Enginn kvenkyns listamaður hefur unnið fleiri verðlaun á AMAs í sögunni.Hér að neðan má sjá alla verðlaunahafa gærkvöldsins:Besti nýi listamaður ársinsSigurvegari: Camila CabelloCardi B Khalid Dua Lipa XXXTentacionBesta samstarf ársinsSigurvegari: “Havanna,” Camila Cabello ft. Young Thug“Finesse,” Bruno Mars & Cardi B “Rockstar,” Post Malone ft. 21 Savage “Meant to Be,” Beba Rhexha and Florida Georgia Line “The Middle,” Zedd, Maren Morris and GreyBesti kvenkyns listamaðurinn í flokknum Pop/RockCamilla Cabello Cardi BSigurvegari: Taylor SwiftBesti karlkyns listamaðurinn í flokknum Pop/RockDrakeSigurvegari: Post MaloneEd SheeranBesti dúettinn eða hópur í flokknum Pop/Rock Imagine Dragons Maroon 5Sigurvegari: MigosBesti lagið í flokknum Pop/RockSigurvegari: “Havanna,” Camila Cabello ft. Young Thug“God’s Plan,” by Drake “Perfect,” by Ed SheeranBesta platan í flokknum Pop/RockScorpion, Drake÷, Ed SheeranSigurvegari: Reputation, Taylor SwiftBesti karlkynslistamaðurinn í flokknum KántríSigurvegari: Kane BrownLuke Bryan Thomas RhettBesta platan í flokknum KántríSigurvegari: Kane Brown, Kane BrownThis Ones’s for You, Luke CombsLife Changes, Thomas RhettBesta lagið í flokknum Kántrí Sigurvegari: “Heaven,” Kane Brown“Tequila,” Dan + Shay “Meant to Be,” Beba Rhexha and Florida Georgia LineBesti kvenkynslistamaðurinn í flokknum KántríKelsea Ballerini Maren MorrisSigurvegari: Carrie UnderwoodBesti dúettinn eða hópur í flokknum KántríDan + ShaySigurvegari: Florida Georgia LineLancoBesti listamaðurinn í flokknum Rap/Hip HopSigurvegari: Cardi BDrake Post MaloneBesti karlkyns listamaðurinn í flokknum Soul/R&B Sigurvegari: KhalidBruno Mars The WeekndBesti kvenkyns listamaðurinn í flokknum Soul/R&B Ella MaiSigurvegari: RihannaSZABesta lagið í flokknum Soul/R&B “Young, Dumb, and Broke,” Khalid “Boo’d Up,” Ella MaiSigurvegari: “Finesse,” Bruno Mars & Cardi BBesta platan í flokknum Rap/Hip-HopScorpion, DrakeLuv Is Rage 2, Lil Uzi VertSigurvegari: Beerbongs & Bentleys, Post MaloneBesta lagið í flokknum Rap/Hip-HopSigurvegari: “Bodak Yellow,” Cardi B“God’s Plan,” Drake “Rockstar,” Post Malone ft. 21 SavageBesta platan í fokknum Soul/R&BAmerican Teen, KhalidCTRL, SZA,Sigurvegari: 17, XXXTentacionBesti listamaðurinn í flokknum Mjúkt poppSigurvegari: Shawn MendesPink Ed SheeranBesti listamaðurinn í flokknum Rokk Imagine DragonsSigurvegari: Panic at the DiscoPortugal. the ManBesta tónlistin í kvikmyndSigurvegari: Black PantherThe Greatest ShowmanThe Fate of the FuriousBesti listamaðurinn í flokknum LatinJ BalvinSigurvegari: Daddy YankeeOzunaBesti listamaðurinn í flokknum rafræn danstónlistThe ChainsmokersSigurvegari: MarshmelloZeddBesti listamaðurinn í flokknum Social Artist Sigurvegari: BTSCardi B Ariana Grande Demi Lovato Shawn MendesBesta tónlistarmyndbandið Sigurvegari: “Havanna,” Camila Cabello ft. Young Thug“Bodak Yellow (Money Moves),” Cardi B “God’s Plan,” DrakeBesta tónlistarferðalag ársinsBeyoncé and JAY-Z Bruno Mars Ed SheeranSigurvegari: Taylor SwiftU2
Tónlist Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira