Guðbjörg á leið í aðgerð: Búin að spila þjáð í meira en ár Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. október 2018 09:02 Guðbjörg Gunnarsdóttir. vísir/Valli Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands í fótbolta, hefur spilað meidd síðasta ár og er nú loks á leið í aðgerð sem mun halda henni frá fótboltaiðkun einhverja mánuði. Guðbjörg greindi frá þessu á Twitter í dag en tímabilið í Svíþjóð, þar sem hún spilar með Djurgården, lauk um helgina. „Ég byrjaði að fá alvarlega verki í ökkla strax eftir EM á síðasta ári. Verkurinn versnaði á þessu ári og ég náði að lifa af með því að nota verkjalyf. Ástandið varð svo slæmt að í dag get ég ekki gengið eðlilega án lyfja,“ skrifar Guðbjörg á Twitter. Hún segir frá því að í sumar hafi hún leitað sér álits sérfræðings sem sagði aðgerð vera einu lausnina. Guðbjörg kláraði tímabilið með Djurgården með aðstoð verkjalyfja en gengst undir hnífinn á morgun. „Endurhæfingin verður ekki auðveld. Ég ælta mér að snúa aftur sterkari en nokkru sinni fyrr. Hvenær það verður veit ég ekki, en það er eftir mánuði ekki vikur.“ „Nú hef ég tíma sem mig hefur bráðvantað til þess að laga líkamann minn. Vonandi sný ég aftur fyrr en seinna,“ skrifar Guðbjörg að lokum. Djurgården endaði tímabilið í áttunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 27 stig úr 22 leikjum. The season of 2018 has been difficult in many ways! Now I finally have the time and opportunity to repair my body #surgerytimepic.twitter.com/fsqbUhlIKt — Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) October 29, 2018 Íslenski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands í fótbolta, hefur spilað meidd síðasta ár og er nú loks á leið í aðgerð sem mun halda henni frá fótboltaiðkun einhverja mánuði. Guðbjörg greindi frá þessu á Twitter í dag en tímabilið í Svíþjóð, þar sem hún spilar með Djurgården, lauk um helgina. „Ég byrjaði að fá alvarlega verki í ökkla strax eftir EM á síðasta ári. Verkurinn versnaði á þessu ári og ég náði að lifa af með því að nota verkjalyf. Ástandið varð svo slæmt að í dag get ég ekki gengið eðlilega án lyfja,“ skrifar Guðbjörg á Twitter. Hún segir frá því að í sumar hafi hún leitað sér álits sérfræðings sem sagði aðgerð vera einu lausnina. Guðbjörg kláraði tímabilið með Djurgården með aðstoð verkjalyfja en gengst undir hnífinn á morgun. „Endurhæfingin verður ekki auðveld. Ég ælta mér að snúa aftur sterkari en nokkru sinni fyrr. Hvenær það verður veit ég ekki, en það er eftir mánuði ekki vikur.“ „Nú hef ég tíma sem mig hefur bráðvantað til þess að laga líkamann minn. Vonandi sný ég aftur fyrr en seinna,“ skrifar Guðbjörg að lokum. Djurgården endaði tímabilið í áttunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 27 stig úr 22 leikjum. The season of 2018 has been difficult in many ways! Now I finally have the time and opportunity to repair my body #surgerytimepic.twitter.com/fsqbUhlIKt — Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) October 29, 2018
Íslenski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira