Hjartnæm kveðja Kasper Schmeichel: ,,Þú breyttir fótboltanum" Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. október 2018 10:30 Vichai Srivaddhanaprabha vísir/getty Fótboltasamfélagið á Englandi og víðar er í sárum í kjölfar hræðilegs slyss sem varð eftir leik Leicester City og West Ham í ensku úrvalsdeildinni síðastliðinn laugardag. Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan King Power leikvanginn og fórust allir þeir fimm sem voru í þyrlunni, þar á meðal var eigandinn sjálfur. Búið er að fresta leik Leicester og Southampton sem átti að fara fram í enska deildarbikarnum á morgun. Þá er sömuleiðis búið að fresta Evrópuleik unglingaliðs Leicester sem átti að leika gegn Feyenoord á morgun. Danski landsliðsmarkvörðurinn og varafyrirliði Leicester, Kasper Schmeichel, sem sást hlaupa í átt að þyrlunni þegar slysið varð hefur sent frá sér hjartnæma minningargrein til eigandans. „Kæri formaður. Ég get ekki trúað því að þetta sé að gerast. Hjarta mitt er brostið og ég er algjörlega í rusli. Ég trúi ekki því sem ég sá gerast í gærkvöldi. Það er of óraunverulegt.“ „Það er erfitt að setja í orð hversu mikið þú hefur gert fyrir þetta knattspyrnufélag og fyrir borgina Leicester. Við vitum allt um þær fjárfestingar sem þú og þín fjölskylda hefur lagt í þetta félag en þú hefur gert svo miklu meira. Þú lést þig ekki bara varða félagið heldur allt samfélagið. Þitt endalausa framlag til sjúkrahúsanna í Leicester og góðgerðamálefna mun aldrei gleymast.“ „Þú breyttir fótboltanum. Að eilífu! Þú gafst von til allra um að það ómögulega væri mögulegt. Ekki bara til okkar stuðningsmanna heldur til allra stuðningsmanna heimsins, í hvaða íþrótt sem er. Það hafa ekki margir gert. Þú munt aldrei vita hversu mikla þýðingu þú hefur haft fyrir mig og fjölskylduna mína. Ég lít á það sem heiður og forréttindi að hafa fengið að vera lítill hluti af þínu lífi,“ segir í grein Schmeichel sem sjá má í heild sinni hér fyrir neðan.pic.twitter.com/sV5uJhJSsO— Kasper Schmeichel (@kschmeichel1) October 28, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Leicester City hefur staðfest að eigandi knattspyrnufélagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í borð í þyrlu hans sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins King Power Stadium í gærkvöldi. 28. október 2018 22:47 Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. 27. október 2018 20:14 Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn Fleiri fréttir Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira
Fótboltasamfélagið á Englandi og víðar er í sárum í kjölfar hræðilegs slyss sem varð eftir leik Leicester City og West Ham í ensku úrvalsdeildinni síðastliðinn laugardag. Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan King Power leikvanginn og fórust allir þeir fimm sem voru í þyrlunni, þar á meðal var eigandinn sjálfur. Búið er að fresta leik Leicester og Southampton sem átti að fara fram í enska deildarbikarnum á morgun. Þá er sömuleiðis búið að fresta Evrópuleik unglingaliðs Leicester sem átti að leika gegn Feyenoord á morgun. Danski landsliðsmarkvörðurinn og varafyrirliði Leicester, Kasper Schmeichel, sem sást hlaupa í átt að þyrlunni þegar slysið varð hefur sent frá sér hjartnæma minningargrein til eigandans. „Kæri formaður. Ég get ekki trúað því að þetta sé að gerast. Hjarta mitt er brostið og ég er algjörlega í rusli. Ég trúi ekki því sem ég sá gerast í gærkvöldi. Það er of óraunverulegt.“ „Það er erfitt að setja í orð hversu mikið þú hefur gert fyrir þetta knattspyrnufélag og fyrir borgina Leicester. Við vitum allt um þær fjárfestingar sem þú og þín fjölskylda hefur lagt í þetta félag en þú hefur gert svo miklu meira. Þú lést þig ekki bara varða félagið heldur allt samfélagið. Þitt endalausa framlag til sjúkrahúsanna í Leicester og góðgerðamálefna mun aldrei gleymast.“ „Þú breyttir fótboltanum. Að eilífu! Þú gafst von til allra um að það ómögulega væri mögulegt. Ekki bara til okkar stuðningsmanna heldur til allra stuðningsmanna heimsins, í hvaða íþrótt sem er. Það hafa ekki margir gert. Þú munt aldrei vita hversu mikla þýðingu þú hefur haft fyrir mig og fjölskylduna mína. Ég lít á það sem heiður og forréttindi að hafa fengið að vera lítill hluti af þínu lífi,“ segir í grein Schmeichel sem sjá má í heild sinni hér fyrir neðan.pic.twitter.com/sV5uJhJSsO— Kasper Schmeichel (@kschmeichel1) October 28, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Leicester City hefur staðfest að eigandi knattspyrnufélagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í borð í þyrlu hans sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins King Power Stadium í gærkvöldi. 28. október 2018 22:47 Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. 27. október 2018 20:14 Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn Fleiri fréttir Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira
Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Leicester City hefur staðfest að eigandi knattspyrnufélagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í borð í þyrlu hans sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins King Power Stadium í gærkvöldi. 28. október 2018 22:47
Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. 27. október 2018 20:14