Býr til sínar eigin jólakúlur á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. október 2018 20:00 Þrátt fyrir að það séu tveir mánuðir til jóla þá situr Sæunn Þorsteinsdóttir á Selfossi við alla daga og útbýr sínar eigin jólakúlur sem afkomendur hennar fá sem auka jólagjöf með jólapökkunum. Sæunn sem er sjötíu og níu ára segist alltaf hafa verið mikið jólabarn. Þó það sé fátt sem minni á jólin þessa dagana á Selfossi þá situr Sæunn inn í föndurherberginu sínu við Sólvellina og útbýr jólakúlurnar sínar. Það gerir hún yfirleitt fyrir öll jól, byrjar í október og er að fram að jólum. Núna er hún aðallega að gera frauðkúlur sem hún skreytir með borðum og fleiru fallegu sem hún hannar sjálf. En hvað er skemmtilegast við jólakúlugerðina? „Það er bara að sjá þetta verða til, það er skemmtilegt. Þetta styttir mér stundirnar þó ég sitji allt of mikið við þetta, það finn ég alveg, það er ekki mjög holt fyrir skrokkinn“, segir Sæunn sem segist vera mikið jólabarn enda var alltaf mikið föndrað fyrir jólin heima hjá henni þegar hún var barn og unglingur. Sæunn við störf í handavinnuherberginu sínu á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Sæunn segir að henni finnist skemmtilegast við jólin að hitta allt fólkið sitt og eiga góða stund með því saman, auk þess sem hún heillist alltaf af jólaskreytingum og jólaljósunum á þessum árstíma sem senn fer í hönd. Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira
Þrátt fyrir að það séu tveir mánuðir til jóla þá situr Sæunn Þorsteinsdóttir á Selfossi við alla daga og útbýr sínar eigin jólakúlur sem afkomendur hennar fá sem auka jólagjöf með jólapökkunum. Sæunn sem er sjötíu og níu ára segist alltaf hafa verið mikið jólabarn. Þó það sé fátt sem minni á jólin þessa dagana á Selfossi þá situr Sæunn inn í föndurherberginu sínu við Sólvellina og útbýr jólakúlurnar sínar. Það gerir hún yfirleitt fyrir öll jól, byrjar í október og er að fram að jólum. Núna er hún aðallega að gera frauðkúlur sem hún skreytir með borðum og fleiru fallegu sem hún hannar sjálf. En hvað er skemmtilegast við jólakúlugerðina? „Það er bara að sjá þetta verða til, það er skemmtilegt. Þetta styttir mér stundirnar þó ég sitji allt of mikið við þetta, það finn ég alveg, það er ekki mjög holt fyrir skrokkinn“, segir Sæunn sem segist vera mikið jólabarn enda var alltaf mikið föndrað fyrir jólin heima hjá henni þegar hún var barn og unglingur. Sæunn við störf í handavinnuherberginu sínu á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Sæunn segir að henni finnist skemmtilegast við jólin að hitta allt fólkið sitt og eiga góða stund með því saman, auk þess sem hún heillist alltaf af jólaskreytingum og jólaljósunum á þessum árstíma sem senn fer í hönd.
Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira