Bílar festust í Bröttubrekku á fyrsta vetrardegi Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. október 2018 13:54 Veðurskilyrði voru afar slæm í nótt. Vísir/Vilhelm Á fyrsta vetrardegi sinnti björgunarsveitin útkalli vegna vonskuveðurs þegar tveir bílar festust í Bröttubrekku í nótt. Var brekkan lokuð vegna ófærðar en greiðilega gekk að losa bílana. Björgunarsveitarmaður biðlar til fólks að fylgjast vel með tilkynningum vegagerðarinnar. Upp úr miðnætti barst Björgunarsveitinni Ósk útkall í Búðardal um óveðursaðstoð þegar vonskuveður gekk yfir en fyrst var greint frá þessu á vef RÚV. Um þrjúleytið í nótt hafði björgunarsveitinni tekist að tjóðra niður lausamuni og binda þá fasta. Það var svo laust fyrir klukkan 5 í nótt sem sveitinni barst annað útkall vegna bíla sem sátu fastir á norðanverðri Bröttubrekku. Vonskuveður var á brekkunni en þar mældust 25 metrar á sekúndu og snjókoma. Greiðilega gekk að losa bíla og koma þeim heilum niður af brekkunni.Hvernig voru veðurskilyrðin í nótt?„Það var ansi hvasst og slydda uppi á heiði skilst mér af þeim sem fóru,“ sagði Kristján Ingi Arnarsson, formaður Björgunarsveitarinnar Óskar. Fyrsti vetrardagur var í gær og segir hann því ansi einkennandi að útkall vegna vonskuveðurs hafi borist sveitinni. Hann biðlar því til fólk um að aka varlega og fylgjast með tilkynningum vegagerðarinnar. „Miðað við síðustu ár eru þetta nokkur svona útköll upp á brekkuna. Þetta hefur verið hefðin hjá okkur að það komi nokkur slík útköll á þessum tíma,“ sagði Kristján Ingi. Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira
Á fyrsta vetrardegi sinnti björgunarsveitin útkalli vegna vonskuveðurs þegar tveir bílar festust í Bröttubrekku í nótt. Var brekkan lokuð vegna ófærðar en greiðilega gekk að losa bílana. Björgunarsveitarmaður biðlar til fólks að fylgjast vel með tilkynningum vegagerðarinnar. Upp úr miðnætti barst Björgunarsveitinni Ósk útkall í Búðardal um óveðursaðstoð þegar vonskuveður gekk yfir en fyrst var greint frá þessu á vef RÚV. Um þrjúleytið í nótt hafði björgunarsveitinni tekist að tjóðra niður lausamuni og binda þá fasta. Það var svo laust fyrir klukkan 5 í nótt sem sveitinni barst annað útkall vegna bíla sem sátu fastir á norðanverðri Bröttubrekku. Vonskuveður var á brekkunni en þar mældust 25 metrar á sekúndu og snjókoma. Greiðilega gekk að losa bíla og koma þeim heilum niður af brekkunni.Hvernig voru veðurskilyrðin í nótt?„Það var ansi hvasst og slydda uppi á heiði skilst mér af þeim sem fóru,“ sagði Kristján Ingi Arnarsson, formaður Björgunarsveitarinnar Óskar. Fyrsti vetrardagur var í gær og segir hann því ansi einkennandi að útkall vegna vonskuveðurs hafi borist sveitinni. Hann biðlar því til fólk um að aka varlega og fylgjast með tilkynningum vegagerðarinnar. „Miðað við síðustu ár eru þetta nokkur svona útköll upp á brekkuna. Þetta hefur verið hefðin hjá okkur að það komi nokkur slík útköll á þessum tíma,“ sagði Kristján Ingi.
Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira