Ný forysta verkalýðhreyfingarinnar beinir spjótum að stjórnvöldum Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 27. október 2018 20:00 Fertugasta og þriðja þingi ASÍ lauk í gær og urðu miklar breytingar á forystu sambandsins þegar nýr forseti og tveir nýir varaforsetar tóku við. Vilhjálmur Birgisson, nýkjörinn 1. varaforseti ASÍ, segir að með þessari róttæku breytingu á forystunni sé verið að svara kalli félagsmanna. Hann segir ljóst að stjórnvöld þurfi að axla gríðarlega ábyrgð í komandi kjarabaráttu svo samningar náist. „Stjórnvöld hafa því miður tekið stjóran hluta þess ávinnings af launahækkunum sem við höfum verið að koma með á liðnum árum. Þá í formi skerðingar á barna- og vaxtabótum. Svo erum við að horfa hér á vaxtaumhverfið sem heimilin þurfa að þola," segir hann. Hann segir mörg verkefni framundan, þjóðarátak þurfi í húsnæðismálum og létta skattbyrði á þeim tekjulægstu. Sem er í takt við þær kröfur sem forysta VR og Eflingar hafa sett fram. Heldur þú að baráttan verði hörð? „Hún verður glerhörð og ég vona það. Það er ábyrgð okkar í verkalýðshreyfingunni, og ekki bara okkar, heldur líka Samtaka atvinnulífsins og síðast en ekki síst stjórnvalda að finna laust þannig að við getum komist hjá því að henda í mjög hörðum átökum á íslenskum vinnumarkaði," segir hann. Kjaramál Tengdar fréttir Drífa segir ábyrgð stjórnvalda gríðarlega Drífa Snædal nýkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands fagnar því að formenn stærstu félaganna, Efling og VR, séu með menn innan miðstjórnar ASÍ. Hún gerir sér væntingar um að þau geti sameinað sig betur undir hatti ASÍ en oft áður. 27. október 2018 16:31 Nýr leiðtogi verkalýðsins og sendiherra Chile í Víglínunni Þau sögulegu tíðindi gerðust á fertugasta og þriðja þingi Alþýðusambandsins sem lauk í gær að Drífa Snædal var fyrst kvenna kjörin forseti sambandsins. 27. október 2018 10:00 Drífa segir stuð og baráttu fram undan Ný forysta ASÍ var kjörin á þingi sambandsins í gær. Drífa Snædal sem var kjörin forseti segir verkefnin fram undan stór en spennandi. Vilhjálmur Birgisson var kjörinn 1. varaforseti. 27. október 2018 08:30 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Fleiri fréttir Fjöldi svæða á landinu misst samband Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Sjá meira
Fertugasta og þriðja þingi ASÍ lauk í gær og urðu miklar breytingar á forystu sambandsins þegar nýr forseti og tveir nýir varaforsetar tóku við. Vilhjálmur Birgisson, nýkjörinn 1. varaforseti ASÍ, segir að með þessari róttæku breytingu á forystunni sé verið að svara kalli félagsmanna. Hann segir ljóst að stjórnvöld þurfi að axla gríðarlega ábyrgð í komandi kjarabaráttu svo samningar náist. „Stjórnvöld hafa því miður tekið stjóran hluta þess ávinnings af launahækkunum sem við höfum verið að koma með á liðnum árum. Þá í formi skerðingar á barna- og vaxtabótum. Svo erum við að horfa hér á vaxtaumhverfið sem heimilin þurfa að þola," segir hann. Hann segir mörg verkefni framundan, þjóðarátak þurfi í húsnæðismálum og létta skattbyrði á þeim tekjulægstu. Sem er í takt við þær kröfur sem forysta VR og Eflingar hafa sett fram. Heldur þú að baráttan verði hörð? „Hún verður glerhörð og ég vona það. Það er ábyrgð okkar í verkalýðshreyfingunni, og ekki bara okkar, heldur líka Samtaka atvinnulífsins og síðast en ekki síst stjórnvalda að finna laust þannig að við getum komist hjá því að henda í mjög hörðum átökum á íslenskum vinnumarkaði," segir hann.
Kjaramál Tengdar fréttir Drífa segir ábyrgð stjórnvalda gríðarlega Drífa Snædal nýkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands fagnar því að formenn stærstu félaganna, Efling og VR, séu með menn innan miðstjórnar ASÍ. Hún gerir sér væntingar um að þau geti sameinað sig betur undir hatti ASÍ en oft áður. 27. október 2018 16:31 Nýr leiðtogi verkalýðsins og sendiherra Chile í Víglínunni Þau sögulegu tíðindi gerðust á fertugasta og þriðja þingi Alþýðusambandsins sem lauk í gær að Drífa Snædal var fyrst kvenna kjörin forseti sambandsins. 27. október 2018 10:00 Drífa segir stuð og baráttu fram undan Ný forysta ASÍ var kjörin á þingi sambandsins í gær. Drífa Snædal sem var kjörin forseti segir verkefnin fram undan stór en spennandi. Vilhjálmur Birgisson var kjörinn 1. varaforseti. 27. október 2018 08:30 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Fleiri fréttir Fjöldi svæða á landinu misst samband Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Sjá meira
Drífa segir ábyrgð stjórnvalda gríðarlega Drífa Snædal nýkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands fagnar því að formenn stærstu félaganna, Efling og VR, séu með menn innan miðstjórnar ASÍ. Hún gerir sér væntingar um að þau geti sameinað sig betur undir hatti ASÍ en oft áður. 27. október 2018 16:31
Nýr leiðtogi verkalýðsins og sendiherra Chile í Víglínunni Þau sögulegu tíðindi gerðust á fertugasta og þriðja þingi Alþýðusambandsins sem lauk í gær að Drífa Snædal var fyrst kvenna kjörin forseti sambandsins. 27. október 2018 10:00
Drífa segir stuð og baráttu fram undan Ný forysta ASÍ var kjörin á þingi sambandsins í gær. Drífa Snædal sem var kjörin forseti segir verkefnin fram undan stór en spennandi. Vilhjálmur Birgisson var kjörinn 1. varaforseti. 27. október 2018 08:30