Drífa segir ábyrgð stjórnvalda gríðarlega Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 27. október 2018 16:31 Drífa Snædal nýkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands fagnar því að formenn stærstu félaganna, Efling og VR, séu með menn innan miðstjórnar ASÍ. Hún gerir sér væntingar um að þau geti sameinað sig betur undir hatti ASÍ en oft áður. „Það var ákveðin spenna fyrir þetta þing af því að það þarf að gæta ofboðslega viðkvæms jafnvægis innan ASÍ. Það þurfa allir að vera með sína fulltrúa í miðstjórn og svona ákvarðanir um hver skipar varaforsetaembættin að þær eru líka hápólitískar innan Alþýðusambandsins. Ég fagna því sérstaklega að stærstu félögin, Efling og VR, að formenn þeirra eru innan miðstjórnar. Það hefur ekki alltaf verið þannig. Stundum hefur það verið þannig að forystumenn þessara félaga hafa beinlínis tekið þá ákvörðun að sitja utan miðstjórnar ASÍ en svo er ekki núna. Það að þetta helsta forystufólk sé núna hluti af miðstjórninni auk þess sem að það er ákveðið jafnvægi á milli iðnaðarmanna, sjómenn eiga sinn fulltrúa þarna og aðrar starfsgreinar, að það gefur mér væntingar um að við getum sameinað okkur undir hatti ASÍ betur heldur en oft áður,“ segir Drífa Snædal.„Þannig að ábyrgð stjórnvalda er gríðarleg" Drífa var gestur í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni í dag. Hún fór yfir kröfur fyrir komandi kjarasamninga og ástæður fyrir þeim. „Það hefur verið ljóst allan tímann að þessir samningar, þeim verður ekki lokað nema með feitum pakka frá stjórnvöldum ef svo má orða. Ástæður þessara krafna er að við höfum reiknað út hvað fólk þarf til að lifa. Nú ef að kerfið hefði ekki verið í átt að aukinni misskiptingu og það hefði verið tekið hérna á húsnæðismálum og öðrum samfélagsmálum í átt til jafnaðar að þá væru þessar kröfur ekki svona. Þannig að ábyrgð stjórnvalda er gríðarleg,“ segir Drífa. Drífa fór yfir víðan völl en horfa má á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Kjaramál Víglínan Tengdar fréttir Nýr leiðtogi verkalýðsins og sendiherra Chile í Víglínunni Þau sögulegu tíðindi gerðust á fertugasta og þriðja þingi Alþýðusambandsins sem lauk í gær að Drífa Snædal var fyrst kvenna kjörin forseti sambandsins. 27. október 2018 10:00 Drífa Snædal forseti ASÍ fyrst kvenna Kosið var um nýjan forseta á þingi sambandsins nú í morgun. 26. október 2018 11:15 Drífa segir stuð og baráttu fram undan Ný forysta ASÍ var kjörin á þingi sambandsins í gær. Drífa Snædal sem var kjörin forseti segir verkefnin fram undan stór en spennandi. Vilhjálmur Birgisson var kjörinn 1. varaforseti. 27. október 2018 08:30 Nú þarf að bretta upp ermarnar segir Drífa Snædal Nýkjörinn forseti Alþýðusambandsins segir tíma til kominn að bretta upp ermarnar því gríðarleg verkefni bíði verkalýðshreyfingarinnar í komandi kjaraviðræðum. 26. október 2018 19:00 Drífa segir gríðarleg verkefni framundan hjá ASÍ Drífa segir að það hafi verið kominn tími til að kona næði kjöri í embætti forseta ASÍ. 26. október 2018 12:05 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flugferðum aflýst Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Jólagjöfina í ár má víst meta vel til fjár Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Sjá meira
Drífa Snædal nýkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands fagnar því að formenn stærstu félaganna, Efling og VR, séu með menn innan miðstjórnar ASÍ. Hún gerir sér væntingar um að þau geti sameinað sig betur undir hatti ASÍ en oft áður. „Það var ákveðin spenna fyrir þetta þing af því að það þarf að gæta ofboðslega viðkvæms jafnvægis innan ASÍ. Það þurfa allir að vera með sína fulltrúa í miðstjórn og svona ákvarðanir um hver skipar varaforsetaembættin að þær eru líka hápólitískar innan Alþýðusambandsins. Ég fagna því sérstaklega að stærstu félögin, Efling og VR, að formenn þeirra eru innan miðstjórnar. Það hefur ekki alltaf verið þannig. Stundum hefur það verið þannig að forystumenn þessara félaga hafa beinlínis tekið þá ákvörðun að sitja utan miðstjórnar ASÍ en svo er ekki núna. Það að þetta helsta forystufólk sé núna hluti af miðstjórninni auk þess sem að það er ákveðið jafnvægi á milli iðnaðarmanna, sjómenn eiga sinn fulltrúa þarna og aðrar starfsgreinar, að það gefur mér væntingar um að við getum sameinað okkur undir hatti ASÍ betur heldur en oft áður,“ segir Drífa Snædal.„Þannig að ábyrgð stjórnvalda er gríðarleg" Drífa var gestur í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni í dag. Hún fór yfir kröfur fyrir komandi kjarasamninga og ástæður fyrir þeim. „Það hefur verið ljóst allan tímann að þessir samningar, þeim verður ekki lokað nema með feitum pakka frá stjórnvöldum ef svo má orða. Ástæður þessara krafna er að við höfum reiknað út hvað fólk þarf til að lifa. Nú ef að kerfið hefði ekki verið í átt að aukinni misskiptingu og það hefði verið tekið hérna á húsnæðismálum og öðrum samfélagsmálum í átt til jafnaðar að þá væru þessar kröfur ekki svona. Þannig að ábyrgð stjórnvalda er gríðarleg,“ segir Drífa. Drífa fór yfir víðan völl en horfa má á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Kjaramál Víglínan Tengdar fréttir Nýr leiðtogi verkalýðsins og sendiherra Chile í Víglínunni Þau sögulegu tíðindi gerðust á fertugasta og þriðja þingi Alþýðusambandsins sem lauk í gær að Drífa Snædal var fyrst kvenna kjörin forseti sambandsins. 27. október 2018 10:00 Drífa Snædal forseti ASÍ fyrst kvenna Kosið var um nýjan forseta á þingi sambandsins nú í morgun. 26. október 2018 11:15 Drífa segir stuð og baráttu fram undan Ný forysta ASÍ var kjörin á þingi sambandsins í gær. Drífa Snædal sem var kjörin forseti segir verkefnin fram undan stór en spennandi. Vilhjálmur Birgisson var kjörinn 1. varaforseti. 27. október 2018 08:30 Nú þarf að bretta upp ermarnar segir Drífa Snædal Nýkjörinn forseti Alþýðusambandsins segir tíma til kominn að bretta upp ermarnar því gríðarleg verkefni bíði verkalýðshreyfingarinnar í komandi kjaraviðræðum. 26. október 2018 19:00 Drífa segir gríðarleg verkefni framundan hjá ASÍ Drífa segir að það hafi verið kominn tími til að kona næði kjöri í embætti forseta ASÍ. 26. október 2018 12:05 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flugferðum aflýst Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Jólagjöfina í ár má víst meta vel til fjár Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Sjá meira
Nýr leiðtogi verkalýðsins og sendiherra Chile í Víglínunni Þau sögulegu tíðindi gerðust á fertugasta og þriðja þingi Alþýðusambandsins sem lauk í gær að Drífa Snædal var fyrst kvenna kjörin forseti sambandsins. 27. október 2018 10:00
Drífa Snædal forseti ASÍ fyrst kvenna Kosið var um nýjan forseta á þingi sambandsins nú í morgun. 26. október 2018 11:15
Drífa segir stuð og baráttu fram undan Ný forysta ASÍ var kjörin á þingi sambandsins í gær. Drífa Snædal sem var kjörin forseti segir verkefnin fram undan stór en spennandi. Vilhjálmur Birgisson var kjörinn 1. varaforseti. 27. október 2018 08:30
Nú þarf að bretta upp ermarnar segir Drífa Snædal Nýkjörinn forseti Alþýðusambandsins segir tíma til kominn að bretta upp ermarnar því gríðarleg verkefni bíði verkalýðshreyfingarinnar í komandi kjaraviðræðum. 26. október 2018 19:00
Drífa segir gríðarleg verkefni framundan hjá ASÍ Drífa segir að það hafi verið kominn tími til að kona næði kjöri í embætti forseta ASÍ. 26. október 2018 12:05