María Lilja skrifar Meagan Boyd: „Ég trúði þér í fyrstu“ Kolbeinn Tumi Daðason og Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifa 26. október 2018 22:57 María Lilja til vinstri og Meagan Boyd til hægri. María Lilja Þrastardóttir, eiginkona Orra Páls Dýrasonar fyrrverandi trommara í Sigur Rós, segist í fyrstu hafa trúað ásökunum Meagan Boyd þess efnis að Orri Páll hafi nauðgað henni. Svo hafi hún áttað sig á því að frásögn Meagan var keimlík nauðgun sem María hafi sjálf orðið fyrir og Orri Páll hafi deilt með Meagan. Hún skilji ekki hvað gangi fólki til sem spinni svona sögur. Þetta kemur fram í færslu sem María Lilja birti á spjallsíðunni Reddit þar sem hún ávarpar Meagan Boyd. Í færslunni svarar hún Boyd í fyrsta skipti en Boyd sakar Orra um að hafa nauðgað sér tvisvar í Los Angeles fyrir fimm árum. Fréttablaðið greindi frá færslu Maríu nú í kvöld. Færslan ber heitið „Til Meagan“. „Fyrir þremur vikum síðan byrjaði ég að fá skilaboð á Instagram frá fólki sem að ég þekkti ekki. Sum skilaboðin voru frá alvöru notendum en sum skilaboðanna voru frá reikningum sem voru greinilega búnir til til þess að koma skilaboðum til mín um nauðgunaásakanir þínar á hendur eiginmanni mínum. Heimurinn minn hrundi.Ég trúði þér í fyrstu, ég trúði því að maðurinn minn væri nauðgari„Þú varst þessi stúlka“ María Lilja segir að Orri hafi sagt sér alla söguna af því hvernig Orri og Boyd kynntust. Orri hafi verið fyrir utan nektardansstað þar sem hann hafi farið inn til þess að kaupa eiturlyf, þegar að Boyd kom upp að Orra og bauð honum far. „Þú varst þessi stúlka“ segir María Lilja. Orri og Boyd hafi þá farið saman upp á hótelherbergi hans, Boyd teiknað mynd af líkama Orra og þau hafi spjallað meðal annars um Maríu. Boyd hafi beðið Orra um að fá að sofa hjá honum þar sem hún var of drukkin til þess að keyra. María Lilja segist ekki ætla að „druslustimpla“ Boyd með því að fara út í það sem gerst hafi í framhaldinu milli Orra og Boyd. Hún skilji þó vel að hún hafi verið fúl að fá ekki sínu fram með Orra Páli, að vera hafnað. Því hafi þó allar stelpur kynnst, líka María Lilja. Það sé ekki síst sárt þegar viðkomandi er frægur. Sumum körlum virðist sama. „En stelpa, taktu þig taki!“Lagði sjálf fram kæru fyrir nauðgun María Lilja greinir í framhaldinu frá því að nokkrum vikum áður en að Boyd og Orri hittust hafi kæra Maríu á hendur þýskum manni verið felld niður vegna þess að það þótti ekki líklegt til sakargiftar.Hluta af bréfi ríkissaksóknara til Maríu Lilju má sjá hér að neðan.Hluti úr bréfi ríkissaksóknara til Maríu þar sem tilkynnt er að ekki verði ákært í málinu.„Það er frekar algengt, eins og þú veist,“ segir María Lilja. Í hennar tilviki hafi líkaminn hennar, fullur af áfengi, verið vettvangur glæpsins. Maður sem hún hitti fyrr um kvöldið, sem hún hafi kysst og drukkið með, nauðgaði henni tvisvar. Fyrst hafi hún vaknað með fingur hans og andlit inni í sér og ofan á. Hún hafi sagt honum að hætta og fara. Hann hafi stöðvað tímabudnið eftir að hafa sagst hafa haldið að „hún vildi það“.Hún hafi klætt sig í náttföt og rúllað sér upp í sængina sína. Næsta sem hún viti er hún komin úr fötunum, hendurnar fyrir ofan höfuð og fastar í náttfötunum sem höfðu verið dregin upp fyrir höfuð.„Ég panikkaði, gat ekki hreyft mig. Ég muldraði mögulega eitthvað en hann hélt áfram,“ segir María og lýsir því hvernig maðurinn hafi nauðgað henni. Allt í einu hafi hún fengið allan heimsins styrk.Ég var svo reið að ég náði einhvern veginn að sparka honum af mér og öskra á hann. Nauðgun!Í framhaldinu spyr María Lilja: „Hljómar þessi saga kunnuglega?“Orri svaraði kallinu„Ég hljóp út úr herberginu kallandi og öskrandi og safnaði saman fötunum hans af gólfinu í íbúðinni. Ég henti öllum dótinu hans út um útidyrahurðina. Hann elti og ég læsti hann úti. Í miklu uppnámi byrjaði ég að hringja í vini mína en enginn svaraði (þetta var sunnudagsmorgun eftir partýnótt). Einn svaraði að lokum; Orri. Hann kom heim til mín og passaði upp á mig á meðan ég hristi til og skalf. Aðrir vinir bættust í hópinn þegar þeir vöknuðu og sáu símtölin og skilaboðin.“Hún hafi farið til lögreglu og lagt fram kæru. Orri hafi verið lykilvitni enda hafi hann séð hana fyrstur eftir nauðgunina.Eftir óvissumánuði kom símtalið. Málið var látið niður falla.„Ég var miður mín og Orri var dapur og reiður fyrir mína hönd, eins og allir vinir mínir.Orri Páll Dýrason hætti í Sigur Rós í kjölfar ásakana um nauðgun.Epa/BALAZS MOHAI„Vinsamlegast láttu okkur í friði“María Lilja segir Boyd að Orri hafi deilt öllu þessu með Boyd þegar þau hittust. Hún segist líklega aldrei munu skilja af hverju Boyd hafi kosið að segja sögu Maríu líkt og hún væri hennar eigin. Í fullri hreinskilni vonast hún til að verða aldrei í þannig hugarástandi. Boyd hræði hana.„Ég kemst ekki hjá því að velta fyrir mér hvort það var: -til að láta kærustu þína hætta að vera reiða út í þig-sökum haturs, reiði og skammar að þú sagðir vini smá lygi sem blés út-svo þú myndir ekki missa vinnuna eftir að hafa farið heim með viðskiptavini á strippklúbbi“Hverjar svo sem ástæðurnar eru séu þær vondar og rangar. Nú, eftir öll þessi ár, ákveði hún að endurtaka leikinn.„Þú hefur sagst ekki geta hugsað þér að hann sé með femínista eins og þú sért. Þú minnist á mig í flestum viðtölum þínum og ummælum. Vinir þínir og fylgjendur hrella mig á samfélagsmiðlum eins og ég sé sek um eitthvað sem ég hef enga stjórn á,“ segir María Lilja. Hún skilji ekki af hverju Boyd leggi svo mikla áherslu á hana í þessu öllu saman.Orri, hér lengst til hægri, ásamt öðrum meðlimum Sigur Rósar, Georgi Hólm (t.v.) og Jónsa.Getty ImagesÍ rúminu í heila viku„Í einu viðtalinu segistu varla hafa komið niður bita í heila viku. Ég get skilið það, sviðsljósið er súrt. Ég veit þetta enda hafa orð þín haft mikil áhrif á mig,“ segir María sem segist varla hafa komist úr rúminu í heila viku og því hafi fylgt fleiri vandamál.Hvern einasta dag í þrjár vikur verð ég fyrir áreiti af því að mitt eigið nauðgunarmál er notað til að særa eiginmann mig opinberlega. Þetta er eins og sena í hryllingsmynd segir María Lilja.Blaðamenn, stjórnendur, netverjar, femínistar, andstæðingar femínista hafi allir reynt að fá viðbrögð frá henni.„Mér! Ekki honum. Hann fær bara stuðningsskilaboð.“Velt upp úr tjöru og fjöðrumSamfélagið hafi svo sannarlega sínar leiðir til að refsa konum alveg sama hvað. Nafn hennar hafi verið í blöðum margra landa, Wikipedia síða hennar hafi verið eyðilögð og hún hafi þurft að loka samfélagsmiðlasíðum sínum og slökkva á símanum til að halda geðheilsu.„Ég bað ekki um þessa athygli. Þú tókst þá ákvörðun fyrir mig.“Hún segir Boyd ekki bera ábyrgð á orðum annarra eða gjörðum þeirra á netinu.„En mér líður samt eins og þú hafir lagt grunninn þar sem mér (svo ég minnist ekki á eiginmann minn) er velt upp úr tjöru og fjöðrum. Viltu vinsamlegast láta okkur í friði. Þú hefur gert nóg.“ Færslu Maríu Lilju Þrastardóttur má lesa í heild sinni hér að neðan. To Meagan:Here’s “my truth, even though it hurts…”Three weeks ago I started getting messages on Instagram from random people I didn’t know. Some were from legit Instagram pages (later learned were your friends) while others were obv. created to give me your message about my husband allegedly raping you. He btw didn’t receive any post or tags, only me. My world fell down in pieces. I believed you at first, I believed my husband was a rapist. Let that sink in for a moment... After I calmed down, Orri told me the story of how he met you and how you came up to him at a parking lot in front of a stripclub (idiot had popped in for a few minutes to find drugs). He had his Uber waiting outside to take him back whilst he ‘TCOB-ed’ indoors. As he’s about to get back in the car a fangirl emerges asking to offer him a ride. That fangirl was you. After agreeing he sends Uber away and drives with you back to his hotel. He told me about inviting you upstairs, about the drinking, he told me about the drawing you did on his body and then he told me about the conversation you two had. Conversation involving me. He told me everything he remembered (you too have stated somewhere that all he really did was talk about himself). I’m not going to slut-shame you by going over the details Orri told me about that night. He sure is the one to blame here for inviting you to his room in the first place, for even leading you on etc. He never should have done that. It was unfair to you and to his wife at the time (whom we treasure to have as a friend even after all the hurt they went through together). I will mention though how you asked him to allow you to sleep over because you were to drunk to drive after he told you to leave the first time. And how you were angry the morning after when he refused to take you to the studio (if you know a musician you know how absurd that even is) or let you, a stranger sleep in, alone in his room after he left for work. You're entitled to some annoyance as maybe you felt bit ashamed not getting what you came for. Not to judge that, I have been there too and it hurts like hell to get turned down after being lead on. Not to mention if you are really into the guy. They can be real dicks sometimes. Especially ones that have that power of being rich/famous. Many don’t seem to care about anyone. It’s unfair I know, but girl get over it.**TW*\* Few weeks prior to your encounter with Orri, my very own charges in a rape case were dropped due to lack of evidence. That is sadly quite common as you know. In my case, like other rape-cases my (intoxicated) body was the crime scene. The man I met earlier that night, kissed and drank with, raped me twice. That night I first woke up with his fingers and face inside/all over me. I told him to stop and leave. He stopped for a while after telling me he thought “I wanted it.” I fell asleep again after tucking my undies tightly under the long gown I’d put on. Then I rolled myself up in my duvet. Next thing I know is that my clothes are off, my hands are above my head, stuck in my gown that had somehow been rolled up over my head. I panicked, but couldn’t move. I might have mumbled something, but he kept on going. First with his fingers but then he started to penetrate me with his penis. As that happened it was like I gained all the strength in the world. I was so angry that somehow I managed to kick him off me and scream at him. RAPE!-Does this story sound familiar to you?I ran out the room yelling and screaming and gathered his clothes from the floor of the apartment. I then threw all his things out the front door. He followed and I locked him out. In a state of shock I started calling my friends, none of which answered (it was a Sunday morning after a big night). One finally did; Orri. He came over and took care of me as I cried and shook and shivered. Other friends joined in as they woke up to all my missed calls and messages. As written prior, I went to the police and pressed charges against the man. Orri was my key witness as he saw me first afterwards. After months of not knowing the phone call finally came. My case was dropped. I was devastated and Orri was also really sad and angry for me, all my friends were.Here’s a part of my dismissal. Statements from myself, Orri and other witnesses are to graphic and personal for me to publish here.Orri shared all of this with you that night you two met. Why you then chose to tell my story to someone like it was your own is something I will probably never understand. In all honesty I hope I will never get to that state of mind. You frighten me. I can’t help to wonder though if maybe it,-was to stop your girlfriend from being angry at you?-was out of hate, anger and shame you told a friend a little lie that escalated?-was so you wouldn’t lose your job after going home with a guest from the stripclub?Whatever your reasons. It’s evil and wrong. And then you decide to do it all over again now, after all these years. Why? You have stated you hated the idea of him with a “fellow” feminist. And you do mention me in most of your interviews and comments. Your friends and followers stalk me for response on social media like I’m guilty of something I have no control over. Why do you obsessively involve me so much? That is so misogynist, I can’t even... In one of the interviews you tell us how you barely ate a bite for one whole week. Fair enough, limelight is sour. I know this as your words have affected me the most here. Since you involved me in this online rape-debate/trial of yours my PTSD went up the roof. I barely got out of bed for one week. To sadly be followed by a serious and personal physical reaction (I won't discuss publicly).Every day for three weeks now I get triggered somehow with my own rape-case being used to publicly hurt my husband. It is like a scene from a horror film. I've had Journalists, management, internet-mob, feminists, anti-feminists contacting me for comments. Me(!), not him. He only gets support messages. Society sure has it's way of punishing women no matter what. I’m damned if i do, damned if I don’t. My name was in the papers in various languages, my Wikipedia got sabotaged, I ended up closing most of my public accounts and had to turn phone off just to keep my sanity. I didn't ask for this attention. You made that decision for me. You are surely not responsible for other peoples words or actions online. But I do feel that maybe you built the grounds where I'm (not to mention my husband) being tarred and feathered now. -Now please leave us alone. You have done enough.Maria Lilja Thrastardottir Tengdar fréttir Heimspressan greinir frá máli Orra Páls Fjölmiðlar um allan heim hafa greint frá því að Orri Páll sé hættur í Sigur Rós vegna ásakana um nauðgun. 1. október 2018 15:24 Orri Páll telur sig geta sýnt fram á sakleysi sitt Gunnar Ingi Jóhannsson hæstaréttarlögmaður rekur mál fyrrum trommara Sigur Rósar. 11. október 2018 23:26 Orri Páll krefst þess að umfjöllun Stundarinnar um frásögn Boyd verði stöðvuð Annar ritstjóri Stundarinnar segir í samtali við Vísi að krafa Orra Páls hafi komið ritstjórninni á óvart. 11. október 2018 21:24 Jónsi og Georg samþykkja úrsögn Orra Jón Þór Birgisson og Georg Hólm segjast í dag hafa samþykkt úrsögn trommarans Orra Páls Dýrasonar úr Sigur Rós. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Sigur Rósar. 1. október 2018 14:32 Orri Páll hættir í Sigur Rós eftir ásökun um nauðgun Bandarísk listakona segir trymbil Sigur Rósar hafa nauðgað sér fyrir fimm árum. 1. október 2018 10:55 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
María Lilja Þrastardóttir, eiginkona Orra Páls Dýrasonar fyrrverandi trommara í Sigur Rós, segist í fyrstu hafa trúað ásökunum Meagan Boyd þess efnis að Orri Páll hafi nauðgað henni. Svo hafi hún áttað sig á því að frásögn Meagan var keimlík nauðgun sem María hafi sjálf orðið fyrir og Orri Páll hafi deilt með Meagan. Hún skilji ekki hvað gangi fólki til sem spinni svona sögur. Þetta kemur fram í færslu sem María Lilja birti á spjallsíðunni Reddit þar sem hún ávarpar Meagan Boyd. Í færslunni svarar hún Boyd í fyrsta skipti en Boyd sakar Orra um að hafa nauðgað sér tvisvar í Los Angeles fyrir fimm árum. Fréttablaðið greindi frá færslu Maríu nú í kvöld. Færslan ber heitið „Til Meagan“. „Fyrir þremur vikum síðan byrjaði ég að fá skilaboð á Instagram frá fólki sem að ég þekkti ekki. Sum skilaboðin voru frá alvöru notendum en sum skilaboðanna voru frá reikningum sem voru greinilega búnir til til þess að koma skilaboðum til mín um nauðgunaásakanir þínar á hendur eiginmanni mínum. Heimurinn minn hrundi.Ég trúði þér í fyrstu, ég trúði því að maðurinn minn væri nauðgari„Þú varst þessi stúlka“ María Lilja segir að Orri hafi sagt sér alla söguna af því hvernig Orri og Boyd kynntust. Orri hafi verið fyrir utan nektardansstað þar sem hann hafi farið inn til þess að kaupa eiturlyf, þegar að Boyd kom upp að Orra og bauð honum far. „Þú varst þessi stúlka“ segir María Lilja. Orri og Boyd hafi þá farið saman upp á hótelherbergi hans, Boyd teiknað mynd af líkama Orra og þau hafi spjallað meðal annars um Maríu. Boyd hafi beðið Orra um að fá að sofa hjá honum þar sem hún var of drukkin til þess að keyra. María Lilja segist ekki ætla að „druslustimpla“ Boyd með því að fara út í það sem gerst hafi í framhaldinu milli Orra og Boyd. Hún skilji þó vel að hún hafi verið fúl að fá ekki sínu fram með Orra Páli, að vera hafnað. Því hafi þó allar stelpur kynnst, líka María Lilja. Það sé ekki síst sárt þegar viðkomandi er frægur. Sumum körlum virðist sama. „En stelpa, taktu þig taki!“Lagði sjálf fram kæru fyrir nauðgun María Lilja greinir í framhaldinu frá því að nokkrum vikum áður en að Boyd og Orri hittust hafi kæra Maríu á hendur þýskum manni verið felld niður vegna þess að það þótti ekki líklegt til sakargiftar.Hluta af bréfi ríkissaksóknara til Maríu Lilju má sjá hér að neðan.Hluti úr bréfi ríkissaksóknara til Maríu þar sem tilkynnt er að ekki verði ákært í málinu.„Það er frekar algengt, eins og þú veist,“ segir María Lilja. Í hennar tilviki hafi líkaminn hennar, fullur af áfengi, verið vettvangur glæpsins. Maður sem hún hitti fyrr um kvöldið, sem hún hafi kysst og drukkið með, nauðgaði henni tvisvar. Fyrst hafi hún vaknað með fingur hans og andlit inni í sér og ofan á. Hún hafi sagt honum að hætta og fara. Hann hafi stöðvað tímabudnið eftir að hafa sagst hafa haldið að „hún vildi það“.Hún hafi klætt sig í náttföt og rúllað sér upp í sængina sína. Næsta sem hún viti er hún komin úr fötunum, hendurnar fyrir ofan höfuð og fastar í náttfötunum sem höfðu verið dregin upp fyrir höfuð.„Ég panikkaði, gat ekki hreyft mig. Ég muldraði mögulega eitthvað en hann hélt áfram,“ segir María og lýsir því hvernig maðurinn hafi nauðgað henni. Allt í einu hafi hún fengið allan heimsins styrk.Ég var svo reið að ég náði einhvern veginn að sparka honum af mér og öskra á hann. Nauðgun!Í framhaldinu spyr María Lilja: „Hljómar þessi saga kunnuglega?“Orri svaraði kallinu„Ég hljóp út úr herberginu kallandi og öskrandi og safnaði saman fötunum hans af gólfinu í íbúðinni. Ég henti öllum dótinu hans út um útidyrahurðina. Hann elti og ég læsti hann úti. Í miklu uppnámi byrjaði ég að hringja í vini mína en enginn svaraði (þetta var sunnudagsmorgun eftir partýnótt). Einn svaraði að lokum; Orri. Hann kom heim til mín og passaði upp á mig á meðan ég hristi til og skalf. Aðrir vinir bættust í hópinn þegar þeir vöknuðu og sáu símtölin og skilaboðin.“Hún hafi farið til lögreglu og lagt fram kæru. Orri hafi verið lykilvitni enda hafi hann séð hana fyrstur eftir nauðgunina.Eftir óvissumánuði kom símtalið. Málið var látið niður falla.„Ég var miður mín og Orri var dapur og reiður fyrir mína hönd, eins og allir vinir mínir.Orri Páll Dýrason hætti í Sigur Rós í kjölfar ásakana um nauðgun.Epa/BALAZS MOHAI„Vinsamlegast láttu okkur í friði“María Lilja segir Boyd að Orri hafi deilt öllu þessu með Boyd þegar þau hittust. Hún segist líklega aldrei munu skilja af hverju Boyd hafi kosið að segja sögu Maríu líkt og hún væri hennar eigin. Í fullri hreinskilni vonast hún til að verða aldrei í þannig hugarástandi. Boyd hræði hana.„Ég kemst ekki hjá því að velta fyrir mér hvort það var: -til að láta kærustu þína hætta að vera reiða út í þig-sökum haturs, reiði og skammar að þú sagðir vini smá lygi sem blés út-svo þú myndir ekki missa vinnuna eftir að hafa farið heim með viðskiptavini á strippklúbbi“Hverjar svo sem ástæðurnar eru séu þær vondar og rangar. Nú, eftir öll þessi ár, ákveði hún að endurtaka leikinn.„Þú hefur sagst ekki geta hugsað þér að hann sé með femínista eins og þú sért. Þú minnist á mig í flestum viðtölum þínum og ummælum. Vinir þínir og fylgjendur hrella mig á samfélagsmiðlum eins og ég sé sek um eitthvað sem ég hef enga stjórn á,“ segir María Lilja. Hún skilji ekki af hverju Boyd leggi svo mikla áherslu á hana í þessu öllu saman.Orri, hér lengst til hægri, ásamt öðrum meðlimum Sigur Rósar, Georgi Hólm (t.v.) og Jónsa.Getty ImagesÍ rúminu í heila viku„Í einu viðtalinu segistu varla hafa komið niður bita í heila viku. Ég get skilið það, sviðsljósið er súrt. Ég veit þetta enda hafa orð þín haft mikil áhrif á mig,“ segir María sem segist varla hafa komist úr rúminu í heila viku og því hafi fylgt fleiri vandamál.Hvern einasta dag í þrjár vikur verð ég fyrir áreiti af því að mitt eigið nauðgunarmál er notað til að særa eiginmann mig opinberlega. Þetta er eins og sena í hryllingsmynd segir María Lilja.Blaðamenn, stjórnendur, netverjar, femínistar, andstæðingar femínista hafi allir reynt að fá viðbrögð frá henni.„Mér! Ekki honum. Hann fær bara stuðningsskilaboð.“Velt upp úr tjöru og fjöðrumSamfélagið hafi svo sannarlega sínar leiðir til að refsa konum alveg sama hvað. Nafn hennar hafi verið í blöðum margra landa, Wikipedia síða hennar hafi verið eyðilögð og hún hafi þurft að loka samfélagsmiðlasíðum sínum og slökkva á símanum til að halda geðheilsu.„Ég bað ekki um þessa athygli. Þú tókst þá ákvörðun fyrir mig.“Hún segir Boyd ekki bera ábyrgð á orðum annarra eða gjörðum þeirra á netinu.„En mér líður samt eins og þú hafir lagt grunninn þar sem mér (svo ég minnist ekki á eiginmann minn) er velt upp úr tjöru og fjöðrum. Viltu vinsamlegast láta okkur í friði. Þú hefur gert nóg.“ Færslu Maríu Lilju Þrastardóttur má lesa í heild sinni hér að neðan. To Meagan:Here’s “my truth, even though it hurts…”Three weeks ago I started getting messages on Instagram from random people I didn’t know. Some were from legit Instagram pages (later learned were your friends) while others were obv. created to give me your message about my husband allegedly raping you. He btw didn’t receive any post or tags, only me. My world fell down in pieces. I believed you at first, I believed my husband was a rapist. Let that sink in for a moment... After I calmed down, Orri told me the story of how he met you and how you came up to him at a parking lot in front of a stripclub (idiot had popped in for a few minutes to find drugs). He had his Uber waiting outside to take him back whilst he ‘TCOB-ed’ indoors. As he’s about to get back in the car a fangirl emerges asking to offer him a ride. That fangirl was you. After agreeing he sends Uber away and drives with you back to his hotel. He told me about inviting you upstairs, about the drinking, he told me about the drawing you did on his body and then he told me about the conversation you two had. Conversation involving me. He told me everything he remembered (you too have stated somewhere that all he really did was talk about himself). I’m not going to slut-shame you by going over the details Orri told me about that night. He sure is the one to blame here for inviting you to his room in the first place, for even leading you on etc. He never should have done that. It was unfair to you and to his wife at the time (whom we treasure to have as a friend even after all the hurt they went through together). I will mention though how you asked him to allow you to sleep over because you were to drunk to drive after he told you to leave the first time. And how you were angry the morning after when he refused to take you to the studio (if you know a musician you know how absurd that even is) or let you, a stranger sleep in, alone in his room after he left for work. You're entitled to some annoyance as maybe you felt bit ashamed not getting what you came for. Not to judge that, I have been there too and it hurts like hell to get turned down after being lead on. Not to mention if you are really into the guy. They can be real dicks sometimes. Especially ones that have that power of being rich/famous. Many don’t seem to care about anyone. It’s unfair I know, but girl get over it.**TW*\* Few weeks prior to your encounter with Orri, my very own charges in a rape case were dropped due to lack of evidence. That is sadly quite common as you know. In my case, like other rape-cases my (intoxicated) body was the crime scene. The man I met earlier that night, kissed and drank with, raped me twice. That night I first woke up with his fingers and face inside/all over me. I told him to stop and leave. He stopped for a while after telling me he thought “I wanted it.” I fell asleep again after tucking my undies tightly under the long gown I’d put on. Then I rolled myself up in my duvet. Next thing I know is that my clothes are off, my hands are above my head, stuck in my gown that had somehow been rolled up over my head. I panicked, but couldn’t move. I might have mumbled something, but he kept on going. First with his fingers but then he started to penetrate me with his penis. As that happened it was like I gained all the strength in the world. I was so angry that somehow I managed to kick him off me and scream at him. RAPE!-Does this story sound familiar to you?I ran out the room yelling and screaming and gathered his clothes from the floor of the apartment. I then threw all his things out the front door. He followed and I locked him out. In a state of shock I started calling my friends, none of which answered (it was a Sunday morning after a big night). One finally did; Orri. He came over and took care of me as I cried and shook and shivered. Other friends joined in as they woke up to all my missed calls and messages. As written prior, I went to the police and pressed charges against the man. Orri was my key witness as he saw me first afterwards. After months of not knowing the phone call finally came. My case was dropped. I was devastated and Orri was also really sad and angry for me, all my friends were.Here’s a part of my dismissal. Statements from myself, Orri and other witnesses are to graphic and personal for me to publish here.Orri shared all of this with you that night you two met. Why you then chose to tell my story to someone like it was your own is something I will probably never understand. In all honesty I hope I will never get to that state of mind. You frighten me. I can’t help to wonder though if maybe it,-was to stop your girlfriend from being angry at you?-was out of hate, anger and shame you told a friend a little lie that escalated?-was so you wouldn’t lose your job after going home with a guest from the stripclub?Whatever your reasons. It’s evil and wrong. And then you decide to do it all over again now, after all these years. Why? You have stated you hated the idea of him with a “fellow” feminist. And you do mention me in most of your interviews and comments. Your friends and followers stalk me for response on social media like I’m guilty of something I have no control over. Why do you obsessively involve me so much? That is so misogynist, I can’t even... In one of the interviews you tell us how you barely ate a bite for one whole week. Fair enough, limelight is sour. I know this as your words have affected me the most here. Since you involved me in this online rape-debate/trial of yours my PTSD went up the roof. I barely got out of bed for one week. To sadly be followed by a serious and personal physical reaction (I won't discuss publicly).Every day for three weeks now I get triggered somehow with my own rape-case being used to publicly hurt my husband. It is like a scene from a horror film. I've had Journalists, management, internet-mob, feminists, anti-feminists contacting me for comments. Me(!), not him. He only gets support messages. Society sure has it's way of punishing women no matter what. I’m damned if i do, damned if I don’t. My name was in the papers in various languages, my Wikipedia got sabotaged, I ended up closing most of my public accounts and had to turn phone off just to keep my sanity. I didn't ask for this attention. You made that decision for me. You are surely not responsible for other peoples words or actions online. But I do feel that maybe you built the grounds where I'm (not to mention my husband) being tarred and feathered now. -Now please leave us alone. You have done enough.Maria Lilja Thrastardottir
Tengdar fréttir Heimspressan greinir frá máli Orra Páls Fjölmiðlar um allan heim hafa greint frá því að Orri Páll sé hættur í Sigur Rós vegna ásakana um nauðgun. 1. október 2018 15:24 Orri Páll telur sig geta sýnt fram á sakleysi sitt Gunnar Ingi Jóhannsson hæstaréttarlögmaður rekur mál fyrrum trommara Sigur Rósar. 11. október 2018 23:26 Orri Páll krefst þess að umfjöllun Stundarinnar um frásögn Boyd verði stöðvuð Annar ritstjóri Stundarinnar segir í samtali við Vísi að krafa Orra Páls hafi komið ritstjórninni á óvart. 11. október 2018 21:24 Jónsi og Georg samþykkja úrsögn Orra Jón Þór Birgisson og Georg Hólm segjast í dag hafa samþykkt úrsögn trommarans Orra Páls Dýrasonar úr Sigur Rós. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Sigur Rósar. 1. október 2018 14:32 Orri Páll hættir í Sigur Rós eftir ásökun um nauðgun Bandarísk listakona segir trymbil Sigur Rósar hafa nauðgað sér fyrir fimm árum. 1. október 2018 10:55 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Heimspressan greinir frá máli Orra Páls Fjölmiðlar um allan heim hafa greint frá því að Orri Páll sé hættur í Sigur Rós vegna ásakana um nauðgun. 1. október 2018 15:24
Orri Páll telur sig geta sýnt fram á sakleysi sitt Gunnar Ingi Jóhannsson hæstaréttarlögmaður rekur mál fyrrum trommara Sigur Rósar. 11. október 2018 23:26
Orri Páll krefst þess að umfjöllun Stundarinnar um frásögn Boyd verði stöðvuð Annar ritstjóri Stundarinnar segir í samtali við Vísi að krafa Orra Páls hafi komið ritstjórninni á óvart. 11. október 2018 21:24
Jónsi og Georg samþykkja úrsögn Orra Jón Þór Birgisson og Georg Hólm segjast í dag hafa samþykkt úrsögn trommarans Orra Páls Dýrasonar úr Sigur Rós. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Sigur Rósar. 1. október 2018 14:32
Orri Páll hættir í Sigur Rós eftir ásökun um nauðgun Bandarísk listakona segir trymbil Sigur Rósar hafa nauðgað sér fyrir fimm árum. 1. október 2018 10:55