„Gríðarlega stoltur og þakklátur fyrir tækifærið“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. október 2018 15:30 Jón Þór var kynntur til leiks í dag vísir/vilhelm Jón Þór Hauksson var í dag kynntur sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Hann segist stoltur og þakklátur fyrir tækifærið. „Ég er mjög stoltur og ánægður að hafa fengið tækifærið til þess að sinna þessu verkefni næstu árin,“ sagði Jón Þór er ráðningin var kunngjörð. Hann gerði tveggja ára samning við KSÍ með möguleika á framlengingu fram yfir næsta stórmót komist liðið þangað. „Ég hef fylgst mjög vel með þessu liði undan farin ár sem stuðningsmaður og aðdáandi og er gríðarlega þakklátur fyrir að hafa fengið tækifæri til að vinna þetta starf næstu árin.“ Ian Jeffs verður Jóni til aðstoðar og sagðist hann hafa barist fyrir því að fá Jeffs inn. Hann hefur verið við þjálfun kvennaliðs ÍBV síðustu ár og kemur inn með mikla reynslu úr kvennaboltanum. Jón Þór sagði mikilvægt að fá Jeffs inn þar sem hann sjálfur hefur ekki reynsluna úr kvennaboltanum. „Ég fyrst og fremst hlakka mikið til þess,“ sagði Jón Þór aðspurður hvernig honum litist á að fara að þjálfa konur. „Þetta eru frábærir leikmenn og frábært lið.“ „Ég hef komið að uppbyggingarstarfi bæði í karla og kvennafótbolta. Það er auðvitað alltaf þannig þegar þú tekur við nýju liði að það eru mismunandi aðstæður og þú þarft að kynnast nýjum leikmönnum, komast að kostum og göllum og mismunandi veikleikum.“ „Fótbolti er bara fótbolti.“ Jón Þór á von á að hans fyrsta verkefni verði í nóvember, það gæti þó orðið bara æfingaverkefni fyrir leikmenn sem spila á Íslandi. Fyrstu leikirnir undir hans stjórn fara líklega fram í janúar. Næsta undankeppni liðsins hefst í september 2019, undankeppni EM 2021. Íslenski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjá meira
Jón Þór Hauksson var í dag kynntur sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Hann segist stoltur og þakklátur fyrir tækifærið. „Ég er mjög stoltur og ánægður að hafa fengið tækifærið til þess að sinna þessu verkefni næstu árin,“ sagði Jón Þór er ráðningin var kunngjörð. Hann gerði tveggja ára samning við KSÍ með möguleika á framlengingu fram yfir næsta stórmót komist liðið þangað. „Ég hef fylgst mjög vel með þessu liði undan farin ár sem stuðningsmaður og aðdáandi og er gríðarlega þakklátur fyrir að hafa fengið tækifæri til að vinna þetta starf næstu árin.“ Ian Jeffs verður Jóni til aðstoðar og sagðist hann hafa barist fyrir því að fá Jeffs inn. Hann hefur verið við þjálfun kvennaliðs ÍBV síðustu ár og kemur inn með mikla reynslu úr kvennaboltanum. Jón Þór sagði mikilvægt að fá Jeffs inn þar sem hann sjálfur hefur ekki reynsluna úr kvennaboltanum. „Ég fyrst og fremst hlakka mikið til þess,“ sagði Jón Þór aðspurður hvernig honum litist á að fara að þjálfa konur. „Þetta eru frábærir leikmenn og frábært lið.“ „Ég hef komið að uppbyggingarstarfi bæði í karla og kvennafótbolta. Það er auðvitað alltaf þannig þegar þú tekur við nýju liði að það eru mismunandi aðstæður og þú þarft að kynnast nýjum leikmönnum, komast að kostum og göllum og mismunandi veikleikum.“ „Fótbolti er bara fótbolti.“ Jón Þór á von á að hans fyrsta verkefni verði í nóvember, það gæti þó orðið bara æfingaverkefni fyrir leikmenn sem spila á Íslandi. Fyrstu leikirnir undir hans stjórn fara líklega fram í janúar. Næsta undankeppni liðsins hefst í september 2019, undankeppni EM 2021.
Íslenski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjá meira