Jón Þór er nýr landsliðsþjálfari Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. október 2018 14:00 Jón Þór ásamt Ian Jeffs. vísir/vilhelm Jón Þór Hauksson er nýr landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í fótbolta. Hann var kynntur til leiks á blaðamannafundi í dag ásamt aðstoðarmanni sínum, Ian Jeffs. Í sumar var Jón Þór aðstoðarþjálfari Rúnars Páls Sigmundssonar með karlalið Stjörnunnar við góðan orðstír. Þar áður hafði Jón stýrt ÍA í síðustu sex leikjum Pepsi deildar karla sumarið 2017. Það er jafn framt hans eina starf sem aðalþjálfari. Skagamaðurinn Jón Þór er fæddur árið 1978, sem gerir hann fertugan. Hann spilaði aðeins 19 meistaraflokksleiki, flesta með Skallagrími, en hann hefur mikla reynslu af þjálfun yngri flokka á Akranesi. „Ég get ekki beðið eftir að byrja. Fylgst lengi vel með liðinu og þakklátur og stoltur að fá þetta tækifæri. Einnig ánægður að hafa fengið Ian Jeffs mér til aðstoðar sem er hæfur og reynslumikill,“ sagði nýráðni þjálfarinn. Hann skrifaði undir tveggja ára samning sem er með sjálfkrafa framlengingu ef liðið kemst inn á næsta stórmót. Íslenski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Sjá meira
Jón Þór Hauksson er nýr landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í fótbolta. Hann var kynntur til leiks á blaðamannafundi í dag ásamt aðstoðarmanni sínum, Ian Jeffs. Í sumar var Jón Þór aðstoðarþjálfari Rúnars Páls Sigmundssonar með karlalið Stjörnunnar við góðan orðstír. Þar áður hafði Jón stýrt ÍA í síðustu sex leikjum Pepsi deildar karla sumarið 2017. Það er jafn framt hans eina starf sem aðalþjálfari. Skagamaðurinn Jón Þór er fæddur árið 1978, sem gerir hann fertugan. Hann spilaði aðeins 19 meistaraflokksleiki, flesta með Skallagrími, en hann hefur mikla reynslu af þjálfun yngri flokka á Akranesi. „Ég get ekki beðið eftir að byrja. Fylgst lengi vel með liðinu og þakklátur og stoltur að fá þetta tækifæri. Einnig ánægður að hafa fengið Ian Jeffs mér til aðstoðar sem er hæfur og reynslumikill,“ sagði nýráðni þjálfarinn. Hann skrifaði undir tveggja ára samning sem er með sjálfkrafa framlengingu ef liðið kemst inn á næsta stórmót.
Íslenski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Sjá meira