Koepka efstur á heimslistanum í fyrsta sinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. október 2018 12:00 Koepka fagnar í gær. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka komst í dag í efsta sætið á heimslistanum í golfi í fyrsta sinn á ferlinum. Koepka vann CJ Cup í Suður-Kóreu í dag og er kominn með nóg af stigum til þess að velta Dustin Johnson úr toppsætinu. Koepka hefur átt frábært ár og var valinn kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni fyrr í mánuðinum. „Að komast á topp heimslistans er eitthvað sem mig hefur dreymt um frá barnsaldri. Ég er ekki alveg búinn að meðtaka þetta enn þá,“ sagði Koepka í skýjunum. „Það hefur allt gengið upp á þessu ári hjá mér og ég vil ekki breyta neinu. Bara bæta mig. Ég er svo spenntur núna og get ekki beðið eftir að fara á næsta mót.“ Koepka vann bæði US Open og PGA-meistaramótið á árinu og hefur alls unnið þrjú risamót á ferlinum. Hann er þriðji kylfingurinn sem kemst á topp heimslistans á þessu ári. Þar hafa einnig setið Justin Rose og áðurnefndur Dustin Johnson. Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka komst í dag í efsta sætið á heimslistanum í golfi í fyrsta sinn á ferlinum. Koepka vann CJ Cup í Suður-Kóreu í dag og er kominn með nóg af stigum til þess að velta Dustin Johnson úr toppsætinu. Koepka hefur átt frábært ár og var valinn kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni fyrr í mánuðinum. „Að komast á topp heimslistans er eitthvað sem mig hefur dreymt um frá barnsaldri. Ég er ekki alveg búinn að meðtaka þetta enn þá,“ sagði Koepka í skýjunum. „Það hefur allt gengið upp á þessu ári hjá mér og ég vil ekki breyta neinu. Bara bæta mig. Ég er svo spenntur núna og get ekki beðið eftir að fara á næsta mót.“ Koepka vann bæði US Open og PGA-meistaramótið á árinu og hefur alls unnið þrjú risamót á ferlinum. Hann er þriðji kylfingurinn sem kemst á topp heimslistans á þessu ári. Þar hafa einnig setið Justin Rose og áðurnefndur Dustin Johnson.
Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira