Jerebko hetjan í dramatískum sigri Golden State Dagur Lárusson skrifar 20. október 2018 09:30 Jerebko og Curry fagna í leikslok. vísir/getty Jonas Jerebko var hetja Golden State Warriors í leik liðsins gegn Utah Jazz í NBA körfuboltanum í nótt en hann tryggði Golden State sigur á lokasekúndunum. Samtals fóru níu leikir fram í NBA körfuboltanum í nótt en lið eins og Bolton Celtics og Cleveland Cavaliers voru í eldlínunni. Það voru liðsmenn Utah Jazz sem voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum gegn Golden State en þeir fóru með forystuna í hálfleikinn en það var Joe Ingles sem dróg vagninn hjá Utah. Liðsmenn Golden State mættu hinsvegar tvíelfdir til leiks í seinni hálfleikinn og minnkuðu muninn á liðinum um sex stig í þriðja leikhlutanum og jöfnuðu metin í fjórða leikhlutanum. Þetta skapaði gríðarlega spennu á lokasprettinum og þegar um mínúta var eftir náði Utah forystunni 123-122 og hafði Golden State nokkrar mínútur til þess að vinna leikinn. Oftast væru það Kevin Durant eða Stephen Curry sem væru að skora sigurkörfur á borð við þessa fyrir Golden State en það var ekki raunin í þetta skiptið því varamaðurinn Jonas Jerebko steig fram og skoraði tveggja stiga körfu og tryggði Golden State sigurinn. Stigahæstur hjá Golden State var Kevin Durant með 38 stig en næstur á eftir honum var Stephen Curry með 31 stig. Durant var síðan með sjö stoðsendingar og níu fráköst. Stigahæstur hjá Utah Jazz var Joe Ingles. Kyrie Irving var síðan stigahæstur í liði Boston Celtics með 21 stig er liði tapaði fyrir Toronto Raptors 103-113. Úrslit næturinnar: Magic 88-120 Hornets Nets 107-105 Knicks Raptors 113-103 Celtics Grizzlies 131-117 Hawks Timberwolves 131-123 Cavaliers Pelicans 149-129 Kings Bucks 118-101 Pacers Jazz 123-124 Warriors Clippers 108-92 Thunder NBA Tengdar fréttir Meistarar Warriors fengu einstaka hringa | Myndband Það var hátíð í bæ hjá NBA-meisturum Golden State Warriors síðustu nótt er nýtt tímabil byrjaði í deildinni. 17. október 2018 23:15 LeBron tapaði fyrsta leiknum eins og venjulega LeBron James spilaði sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers í NBA-deildinni í nótt en varð að sætta sig við tap gegn Portland. 19. október 2018 09:30 Kawhi Leonard öflugur í fyrsta leik með Toronto | Myndbönd Ayton hafði betur í nýliðaslagnum í Arizona. 18. október 2018 09:30 Meistararnir hófu titilvörnina á sigri NBA-deildin fór aftur af stað í nótt með tveimur stórleikjum þar sem stórliðin í austrinu og vestrinu létu ljós sitt skína. 17. október 2018 09:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Jonas Jerebko var hetja Golden State Warriors í leik liðsins gegn Utah Jazz í NBA körfuboltanum í nótt en hann tryggði Golden State sigur á lokasekúndunum. Samtals fóru níu leikir fram í NBA körfuboltanum í nótt en lið eins og Bolton Celtics og Cleveland Cavaliers voru í eldlínunni. Það voru liðsmenn Utah Jazz sem voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum gegn Golden State en þeir fóru með forystuna í hálfleikinn en það var Joe Ingles sem dróg vagninn hjá Utah. Liðsmenn Golden State mættu hinsvegar tvíelfdir til leiks í seinni hálfleikinn og minnkuðu muninn á liðinum um sex stig í þriðja leikhlutanum og jöfnuðu metin í fjórða leikhlutanum. Þetta skapaði gríðarlega spennu á lokasprettinum og þegar um mínúta var eftir náði Utah forystunni 123-122 og hafði Golden State nokkrar mínútur til þess að vinna leikinn. Oftast væru það Kevin Durant eða Stephen Curry sem væru að skora sigurkörfur á borð við þessa fyrir Golden State en það var ekki raunin í þetta skiptið því varamaðurinn Jonas Jerebko steig fram og skoraði tveggja stiga körfu og tryggði Golden State sigurinn. Stigahæstur hjá Golden State var Kevin Durant með 38 stig en næstur á eftir honum var Stephen Curry með 31 stig. Durant var síðan með sjö stoðsendingar og níu fráköst. Stigahæstur hjá Utah Jazz var Joe Ingles. Kyrie Irving var síðan stigahæstur í liði Boston Celtics með 21 stig er liði tapaði fyrir Toronto Raptors 103-113. Úrslit næturinnar: Magic 88-120 Hornets Nets 107-105 Knicks Raptors 113-103 Celtics Grizzlies 131-117 Hawks Timberwolves 131-123 Cavaliers Pelicans 149-129 Kings Bucks 118-101 Pacers Jazz 123-124 Warriors Clippers 108-92 Thunder
NBA Tengdar fréttir Meistarar Warriors fengu einstaka hringa | Myndband Það var hátíð í bæ hjá NBA-meisturum Golden State Warriors síðustu nótt er nýtt tímabil byrjaði í deildinni. 17. október 2018 23:15 LeBron tapaði fyrsta leiknum eins og venjulega LeBron James spilaði sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers í NBA-deildinni í nótt en varð að sætta sig við tap gegn Portland. 19. október 2018 09:30 Kawhi Leonard öflugur í fyrsta leik með Toronto | Myndbönd Ayton hafði betur í nýliðaslagnum í Arizona. 18. október 2018 09:30 Meistararnir hófu titilvörnina á sigri NBA-deildin fór aftur af stað í nótt með tveimur stórleikjum þar sem stórliðin í austrinu og vestrinu létu ljós sitt skína. 17. október 2018 09:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Meistarar Warriors fengu einstaka hringa | Myndband Það var hátíð í bæ hjá NBA-meisturum Golden State Warriors síðustu nótt er nýtt tímabil byrjaði í deildinni. 17. október 2018 23:15
LeBron tapaði fyrsta leiknum eins og venjulega LeBron James spilaði sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers í NBA-deildinni í nótt en varð að sætta sig við tap gegn Portland. 19. október 2018 09:30
Kawhi Leonard öflugur í fyrsta leik með Toronto | Myndbönd Ayton hafði betur í nýliðaslagnum í Arizona. 18. október 2018 09:30
Meistararnir hófu titilvörnina á sigri NBA-deildin fór aftur af stað í nótt með tveimur stórleikjum þar sem stórliðin í austrinu og vestrinu létu ljós sitt skína. 17. október 2018 09:30
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti