Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að hluti af tekjum sambandsins vegna Meistaradeildarinnar skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga.
Íslensk félög fá að þessu sinni um 60 milljónir króna frá UEFA og það fé á að skiptast á milli félaganna í efstu deild.
Stjórn KSÍ samþykkti að leggja til um 58 milljónir króna til viðbótar sem renna til annarra félaga. Í heildina renna því 118 milljónir króna í barna- og unglingastarfið hér á landi.
Pepsi-deild karla (framlag UEFA) - Upphæð*
Breiðablik | 5.299.290
FH | 5.299.290
Fylkir | 5.299.290
Fjölnir | 5.299.290
Grindavík | 5.299.290
ÍBV | 5.299.290
KA | 5.299.290
Keflavík | 5.299.290
KR | 5.299.290
Stjarnan | 5.299.290
Valur | 5.299.290
Víkingur R. | 5.299.290
*með fyrirvara um gengi þegar greiðsla berst frá UEFA
Pepsi-deild kvenna og Inkasso - Upphæð
Fram | 2.400.000
ÍA | 2.400.000
Haukar | 2.400.000
HK | 2.400.000
ÍR | 2.400.000
Leiknir R. | 2.400.000
Magni | 2.400.000
Njarðvík | 2.400.000
Selfoss | 2.400.000
Víkingur Ó. | 2.400.000
Þór | 2.400.000
Þróttur R. | 2.400.000
2.deild karla - Upphæð
Afturelding | 1.500.000
Höttur | 1.500.000
Grótta | 1.500.000
Leiknir F. | 1.500.000
Tindastóll | 1.500.000
Vestri | 1.500.000
Víðir | 1.500.000
Völsungur | 1.500.000
Þróttur V. | 1.500.000
Önnur félög í deildarkeppni og sameiginleg lið í efri deildum - þátttaka í KSÍ mótum (bæði kyn) - Upphæð
Dalvík/Reynir | 1.000.000
Einherji | 1.000.000
KF | 1.000.000
Reynir S. | 1.000.000
Ægir | 1.000.000
Álftanes | 1.000.000
Hamar | 1.000.000
KFR | 1.000.000
Skallagrímur | 1.000.000
Snæfell | 1.000.000
Hvöt | 1.000.000
Kormákur | 1.000.000
Austri | 1.000.000
Valur Rfj. | 1.000.000
Þróttur N. | 1.000.000
Sindri | 1.000.000
118 milljónir króna í barna- og unglingastarfið
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið



„Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“
Enski boltinn



Sár Verstappen hótar sniðgöngu
Formúla 1


„Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“
Enski boltinn

