Tiger og Mickelson spiluðu golf pong | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. nóvember 2018 12:30 Það var eitt sinn frekar kalt á milli Tigers og Phil en þeir eru mestu mátar í dag. vísir/getty Stjörnukylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson eru á fullu þessa dagana að auglýsa einvígi sitt sem fer fram í Las Vegas síðar í mánuðinum. Þá munu þeir keppa einn á einn og er viðburðurinn í sölu í Pay Per View áskrift í Bandaríkjunum. Sitt sýnist hverjum um þetta nýstárlega skref en þrátt fyrir það er mikill áhugi á þessu einvígi sem er kallað „The Match“ ytra.Elbows Tiger and Phil go head-to-head in a game of...golf pong? pic.twitter.com/gRHjb7A9V0 — Bleacher Report (@BleacherReport) November 6, 2018 Þeir spiluðu í gær „golf pong“ sem er golfútgáfan af „beer pong“ sem flestir ættu að þekkja. Þeir áttu að reyna að hitta eins mörgum kúlum og þeir gátu ofan í rauðar fötur á 90 sekúndum. Mickelson vann 9-8. Er þeir mætast síðan í einvíginu verður allt lagt undir enda stórar peningaupphæðir í boði fyrir sigurvegarann. Meðan á leik þeirra stendur geta þeir verið með áskoranir sem á að gera golfhringinn enn áhugaverðari. Golf Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Stjörnukylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson eru á fullu þessa dagana að auglýsa einvígi sitt sem fer fram í Las Vegas síðar í mánuðinum. Þá munu þeir keppa einn á einn og er viðburðurinn í sölu í Pay Per View áskrift í Bandaríkjunum. Sitt sýnist hverjum um þetta nýstárlega skref en þrátt fyrir það er mikill áhugi á þessu einvígi sem er kallað „The Match“ ytra.Elbows Tiger and Phil go head-to-head in a game of...golf pong? pic.twitter.com/gRHjb7A9V0 — Bleacher Report (@BleacherReport) November 6, 2018 Þeir spiluðu í gær „golf pong“ sem er golfútgáfan af „beer pong“ sem flestir ættu að þekkja. Þeir áttu að reyna að hitta eins mörgum kúlum og þeir gátu ofan í rauðar fötur á 90 sekúndum. Mickelson vann 9-8. Er þeir mætast síðan í einvíginu verður allt lagt undir enda stórar peningaupphæðir í boði fyrir sigurvegarann. Meðan á leik þeirra stendur geta þeir verið með áskoranir sem á að gera golfhringinn enn áhugaverðari.
Golf Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira