Aldrei fleiri konur í atvinnuflugnámi Keilis Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. nóvember 2018 12:42 Tuttugu prósent nema í atvinnuflugnámi Keilis eru konur og hafa þær aldrei verið fleiri frá stofnun. Keilir/Rut Sigurðardóttir Tuttugu prósent nema í atvinnuflugnámi Keilis eru nú konur en konur eru ekki nema um 7% flugmanna sem starfandi eru á landinu í dag. Á undanförnum árum hefur kvenkyns nemendum í atvinnuflugi ört fjölgað. Hlutdeild útskrifaðra kvenna úr Flugakademíu Keilis eru um 12% frá því skólinn hóf starfsemi um tíu árum síðan og var hægt að telja fjölda þeirra á fingrum annarrar handar fyrstu árin. Að því er séð verður er áhugi kvenna á flugnámi að aukast. Haustið 2018 leggja samtals 37 konur stund á atvinnuflugnám í Keili og hefur hlutfall kvenna aldrei verið hærra.Hlutfall kvenna í flugnámi í Keili hefur farið ört hækkandi.Keilir/Rut Sigurðardóttir„Skortur á kvenkyns flugmönnum í atvinnuflugi leiðir af sér að ungar stelpur halda að það sé eitthvað sem aftrar þeim frá því að verða atvinnuflugmenn. Mig langar til að breyta því,“ sagði Telma Rut Frímannsdóttir í ræðu sem hún hélt við útskrift atvinnuflugnema í sumar. „Sá tími er sem betur fer liðinn þegar staðalímyndin sýndi konur í þjónustustörfum meðal farþega á meðan karlmenn sátu í stjórnklefanum. En betur má ef duga skal. Í dag eru samanlagt 807 flugmenn og flugstjórar starfandi í flugfélögum á Íslandi, þar af aðeins 57 konur eða um 7%. Við hlökkum til að sjá kvenkyns flugnema Keilis breyta þessu hlutfalli í framtíðinni og erum þakklát að fá að leggja okkar af mörkum. Samfélagsleg kynhlutverk eiga ekki að halda aftur af draumum ungs fólks,“ segir í tilkynningu frá Keili. Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sjá meira
Tuttugu prósent nema í atvinnuflugnámi Keilis eru nú konur en konur eru ekki nema um 7% flugmanna sem starfandi eru á landinu í dag. Á undanförnum árum hefur kvenkyns nemendum í atvinnuflugi ört fjölgað. Hlutdeild útskrifaðra kvenna úr Flugakademíu Keilis eru um 12% frá því skólinn hóf starfsemi um tíu árum síðan og var hægt að telja fjölda þeirra á fingrum annarrar handar fyrstu árin. Að því er séð verður er áhugi kvenna á flugnámi að aukast. Haustið 2018 leggja samtals 37 konur stund á atvinnuflugnám í Keili og hefur hlutfall kvenna aldrei verið hærra.Hlutfall kvenna í flugnámi í Keili hefur farið ört hækkandi.Keilir/Rut Sigurðardóttir„Skortur á kvenkyns flugmönnum í atvinnuflugi leiðir af sér að ungar stelpur halda að það sé eitthvað sem aftrar þeim frá því að verða atvinnuflugmenn. Mig langar til að breyta því,“ sagði Telma Rut Frímannsdóttir í ræðu sem hún hélt við útskrift atvinnuflugnema í sumar. „Sá tími er sem betur fer liðinn þegar staðalímyndin sýndi konur í þjónustustörfum meðal farþega á meðan karlmenn sátu í stjórnklefanum. En betur má ef duga skal. Í dag eru samanlagt 807 flugmenn og flugstjórar starfandi í flugfélögum á Íslandi, þar af aðeins 57 konur eða um 7%. Við hlökkum til að sjá kvenkyns flugnema Keilis breyta þessu hlutfalli í framtíðinni og erum þakklát að fá að leggja okkar af mörkum. Samfélagsleg kynhlutverk eiga ekki að halda aftur af draumum ungs fólks,“ segir í tilkynningu frá Keili.
Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sjá meira