Howell III leiðir enn á RSM Classic mótinu Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 18. nóvember 2018 12:00 Howell III hefur verið efstur alla þrjá dagana Vísir/Getty Charles Howell III er enn með forystu á RSM Classic mótinu en það er hluti af PGA-mótaröðinni í golfi. Howell lék á tveimur höggum undir pari á þriðja hring og er hann á samtals 16 höggum undir pari. Howell hefur leitt mótið alla hringina en næstu menn nálgast hann óðum en Howell leiðir nú með einu höggi á næstu menn. Má því búast við æsispennandi lokahring. Howell hefur verið lengi á PGA-mótaröðinni en síðasti sigur hans kom árið 2007 og hefur hann því þurft að bíða lengi eftir titli. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Charles Howell III er enn með forystu á RSM Classic mótinu en það er hluti af PGA-mótaröðinni í golfi. Howell lék á tveimur höggum undir pari á þriðja hring og er hann á samtals 16 höggum undir pari. Howell hefur leitt mótið alla hringina en næstu menn nálgast hann óðum en Howell leiðir nú með einu höggi á næstu menn. Má því búast við æsispennandi lokahring. Howell hefur verið lengi á PGA-mótaröðinni en síðasti sigur hans kom árið 2007 og hefur hann því þurft að bíða lengi eftir titli.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira