Gylfi í 48. sæti á lista Sky Sports yfir heitustu fótboltamenn Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2018 10:30 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar marki með Everton í vetur. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson er í hópi þeirra fótboltamanna í Evrópu sem eru að spila hvað best í evrópska fótboltanum á þessu tímabili að mati Sky Sports. Sky Sports hefur verið að birta listann í þessari viku og í morgun kom í ljós hverjir eru í sætum 26 til 50. Gylfi er í 48. sæti á listanum en næstur fyrir ofan hann er Barcelona-maðurinn Philippe Coutinho. Pierre-Emerick Aubameyang hjá Arsenal er í 49. sætinu. Meðal frægra leikmanna sem voru fyrir neðan fimmtíu á listanum eru Mohamed Salah (51. sæti), Sadio Mane (52. sæti) og Paul Pogba (57. sæti). Gylfi er á sínu öðru tímabili með Everton og kom nú inn í tímabilið með fullt undirbúningstímabil sem skiptir hann miklu máli. „Everton olli vonbrigðum á síðasta tímabili en Marco Silva er að ná að fínstilla sinn leikmannahóp og Gylfi Sigurðsson hefur verið að spila einna best. Íslenski landsliðsmaðurinn hefur þegar skorað sex mörk á tímabilinu eða jafnmörg og hann skoraði allt síðasta tímabil. Mark Gylfa á móti Leicester í október kemur til greina sem mark ársins,“ segir í umfjöllunni um Gylfa. Nú er bara að vona að ökklameiðslin séu ekki alvarleg og að Gylfi geti haldið uppteknum hætti eftir enska úrvalsdeildin fer aftur í gang eftir landsleikjahlé.Hér má sjá hverjir eru í sætum 26 til 50 á lista Sky Sports: 50 - Ciro Immobile 49 - Pierre-Emerick Aubameyang48 - Gylfi Þór Sigurðsson 47 - Philippe Coutinho 46 - Mario Mandzukic 45 - Boschilia 44 - Dimitri Payet 43 - Robert Lewandowski 42- Mathieu Debuchy 41 - Maximiliano Gomez 40 - Yussuf Poulsen 39 - Rodrigo de Paul 38 - Hugo Lloris 37 - Iago Aspas 36 - Teji Savanier 35 - Mauro Icardi 34 - Cristhian Stuani 33 - Florian Thauvin 32 - Willian 31 - Julian Draxler 30 - Brais Mendez 29 - Luis Suarez 28 - Angel di Maria 27 - David Silva 26 - Anthony Martial Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er í hópi þeirra fótboltamanna í Evrópu sem eru að spila hvað best í evrópska fótboltanum á þessu tímabili að mati Sky Sports. Sky Sports hefur verið að birta listann í þessari viku og í morgun kom í ljós hverjir eru í sætum 26 til 50. Gylfi er í 48. sæti á listanum en næstur fyrir ofan hann er Barcelona-maðurinn Philippe Coutinho. Pierre-Emerick Aubameyang hjá Arsenal er í 49. sætinu. Meðal frægra leikmanna sem voru fyrir neðan fimmtíu á listanum eru Mohamed Salah (51. sæti), Sadio Mane (52. sæti) og Paul Pogba (57. sæti). Gylfi er á sínu öðru tímabili með Everton og kom nú inn í tímabilið með fullt undirbúningstímabil sem skiptir hann miklu máli. „Everton olli vonbrigðum á síðasta tímabili en Marco Silva er að ná að fínstilla sinn leikmannahóp og Gylfi Sigurðsson hefur verið að spila einna best. Íslenski landsliðsmaðurinn hefur þegar skorað sex mörk á tímabilinu eða jafnmörg og hann skoraði allt síðasta tímabil. Mark Gylfa á móti Leicester í október kemur til greina sem mark ársins,“ segir í umfjöllunni um Gylfa. Nú er bara að vona að ökklameiðslin séu ekki alvarleg og að Gylfi geti haldið uppteknum hætti eftir enska úrvalsdeildin fer aftur í gang eftir landsleikjahlé.Hér má sjá hverjir eru í sætum 26 til 50 á lista Sky Sports: 50 - Ciro Immobile 49 - Pierre-Emerick Aubameyang48 - Gylfi Þór Sigurðsson 47 - Philippe Coutinho 46 - Mario Mandzukic 45 - Boschilia 44 - Dimitri Payet 43 - Robert Lewandowski 42- Mathieu Debuchy 41 - Maximiliano Gomez 40 - Yussuf Poulsen 39 - Rodrigo de Paul 38 - Hugo Lloris 37 - Iago Aspas 36 - Teji Savanier 35 - Mauro Icardi 34 - Cristhian Stuani 33 - Florian Thauvin 32 - Willian 31 - Julian Draxler 30 - Brais Mendez 29 - Luis Suarez 28 - Angel di Maria 27 - David Silva 26 - Anthony Martial
Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira