Sturridge kærður fyrir að leka innherjaupplýsingum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2018 09:30 Daniel Sturridge í leik með Liverpool. Vísir/Getty Daniel Sturridge gæti fengið langt bann eftir að hafa verið ákærður fyrir brot á reglum um veðmál í fótboltaleikjum. Enska knattspyrnusambandið hefur kært Liverpool leikmanninn Daniel Sturridge fyrir brot á reglum tengdum veðmálum á knattspyrnuleiki en BBC hefur aflað sér meiri upplýsingar um hvernig Sturridge var að brjóta þessar reglur. Daniel Sturridge er sakaður um að hafa brotið þessari reglur í janúar síðastliðnum og samkvæmt frétt BBC snúa þessi brot hans meðal annars að því að Sturridge hafi nýtt sér stöðu sína sem leikmaður í ensku úrvalsdeildinni til að verða sér út um innherjaupplýsingar. Sturridge hafði vitneskju um mál sem voru ekki opinber og þessar upplýsingar mátti hann ekki láta frá sér.Daniel Sturridge has been charged by the FA with misconduct for alleged breaches of its betting rules in January this year. Full story: https://t.co/4bUldU07vZpic.twitter.com/m0LSFcLAYF — BBC Sport (@BBCSport) November 13, 2018Það er ekki löglegt að leka innherjaupplýsingum til annarra aðila sem nýta sér þær síðan til að græða pening á veðmálum á úrslitum leikja og öðrum veðmálum tengdum þeim. Daniel Sturridge var meiddur í kringum síðustu áramót og missti þá úr mikið af leikjum. Hann hefur spilað meira á þessu tímabili og minnt á sig með góðum mörkum. Hinn 29 ára gamli Sturridge hefur verið samvinnuþýður í þessu máli en hann heldur fram sakleysi sínu og segur að hann hafi aldrei veðjað á fótboltaleiki. Sturridge hefur nú tíma til þriðjudagsins 20. nóvember næstkomandi til þess að bregðast við kærunni og skýra út sína hlið á málinu. Verði Daniel Sturridge fundinn sekur þá gæti hann verið á leiðinni í langt bann. Joey Barton fékk átján mánaða bann árið 2017 eftir að hann var fundinn sekur um að leggja inn 1260 veðmál á tíu ára kafla. Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira
Daniel Sturridge gæti fengið langt bann eftir að hafa verið ákærður fyrir brot á reglum um veðmál í fótboltaleikjum. Enska knattspyrnusambandið hefur kært Liverpool leikmanninn Daniel Sturridge fyrir brot á reglum tengdum veðmálum á knattspyrnuleiki en BBC hefur aflað sér meiri upplýsingar um hvernig Sturridge var að brjóta þessar reglur. Daniel Sturridge er sakaður um að hafa brotið þessari reglur í janúar síðastliðnum og samkvæmt frétt BBC snúa þessi brot hans meðal annars að því að Sturridge hafi nýtt sér stöðu sína sem leikmaður í ensku úrvalsdeildinni til að verða sér út um innherjaupplýsingar. Sturridge hafði vitneskju um mál sem voru ekki opinber og þessar upplýsingar mátti hann ekki láta frá sér.Daniel Sturridge has been charged by the FA with misconduct for alleged breaches of its betting rules in January this year. Full story: https://t.co/4bUldU07vZpic.twitter.com/m0LSFcLAYF — BBC Sport (@BBCSport) November 13, 2018Það er ekki löglegt að leka innherjaupplýsingum til annarra aðila sem nýta sér þær síðan til að græða pening á veðmálum á úrslitum leikja og öðrum veðmálum tengdum þeim. Daniel Sturridge var meiddur í kringum síðustu áramót og missti þá úr mikið af leikjum. Hann hefur spilað meira á þessu tímabili og minnt á sig með góðum mörkum. Hinn 29 ára gamli Sturridge hefur verið samvinnuþýður í þessu máli en hann heldur fram sakleysi sínu og segur að hann hafi aldrei veðjað á fótboltaleiki. Sturridge hefur nú tíma til þriðjudagsins 20. nóvember næstkomandi til þess að bregðast við kærunni og skýra út sína hlið á málinu. Verði Daniel Sturridge fundinn sekur þá gæti hann verið á leiðinni í langt bann. Joey Barton fékk átján mánaða bann árið 2017 eftir að hann var fundinn sekur um að leggja inn 1260 veðmál á tíu ára kafla.
Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira