Lewis efstur á palli í tíunda sinn og Mercedes meistari Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 11. nóvember 2018 20:30 Hamilton er orðinn vanur að fagna Vísir/Getty Lewis Hamilton sigraði Brasilíukappaksturinn í Formúlu 1 en þetta var hans tíundi sigur á tímabilinu. Flestir bjuggust við einvígi Mercedes og Ferrari í keppninni í Brasilíu en raunin varð allt önnur. Max Verstappen á Red Bull byrjaði frábærlega og var fljótlega kominn í annað sætið en hann hóf kappaksturinn í fimmta sæti. Verstappen var nálægt því að hreinlega vinna kappaksturinn en þá lenti hann í smávægilegum árekstri og missti því flugið. Vettel endaði í öðru sæti, en Kimi Raikkonen á Ferrari nældi sér í bronsið. Eftir keppnina í dag er ljóst að Mercedes vinnur liðakeppnina í Formúlu 1. Formúla Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton sigraði Brasilíukappaksturinn í Formúlu 1 en þetta var hans tíundi sigur á tímabilinu. Flestir bjuggust við einvígi Mercedes og Ferrari í keppninni í Brasilíu en raunin varð allt önnur. Max Verstappen á Red Bull byrjaði frábærlega og var fljótlega kominn í annað sætið en hann hóf kappaksturinn í fimmta sæti. Verstappen var nálægt því að hreinlega vinna kappaksturinn en þá lenti hann í smávægilegum árekstri og missti því flugið. Vettel endaði í öðru sæti, en Kimi Raikkonen á Ferrari nældi sér í bronsið. Eftir keppnina í dag er ljóst að Mercedes vinnur liðakeppnina í Formúlu 1.
Formúla Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira