Lík Kristins og Þorsteins fundust í Himalayafjöllum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. nóvember 2018 20:07 Úr frétt Þjóðviljans þann 25. október árið 1988. Allt bendir til þess að líka tveggja íslenskra fjallgöngumanna, sem hugðust toppa Pumo Ri í Himalayafjöllum í Nepal árið 1988, séu fundin nú þrjátíu árum síðar. Bandarískur fjallgöngumaður segist hafa fundið tvö lík í fjallinu og leitað að skilríkjum á þeim. Komst hann að því að mennirnir væru íslenskir. Elín Sigurveig Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Íslenskra Fjallaleiðsögumanna, tjáði Fréttablaðinu í dag að fyrrnefndur bandarískur fjallgöngumaðurinn hefði haft samband við hana eftir krókaleiðum. „Hann er með nöfnin rétt stafsett. Eini tilgangurinn hans með þessu var að koma þessum upplýsingum á aðstandendur.“ Ekki næst samband við fjallgöngumanninn sem stendur en símasamband í Himalayafjöllum ekki gott og versnar eftir því sem ofar kemur. Gæti liðið nokkrir dagar þar til næst samband við hann aftur. Þeir Kristinn og Þorsteinn voru 27 ára gamlir þegar þeir hurfu í Nepal. Þeir hugðust klífa hið 7161 metra háa fjall Pumo Ri en með í för var enskur félagi þeirra, Stephen Aisthorpe, og Jón Geirsson. Jón þurfti frá að hverfa fyrr í göngunni af heilsufarsástæðum. Sömu sögu er að segja um Aisthorpe.Nánar verður rætt við Önnu Láru Friðriksdóttur, göngufélaga þeirra Kristins og Þorsteins, á Vísi síðar í kvöld. Nepal Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Allt bendir til þess að líka tveggja íslenskra fjallgöngumanna, sem hugðust toppa Pumo Ri í Himalayafjöllum í Nepal árið 1988, séu fundin nú þrjátíu árum síðar. Bandarískur fjallgöngumaður segist hafa fundið tvö lík í fjallinu og leitað að skilríkjum á þeim. Komst hann að því að mennirnir væru íslenskir. Elín Sigurveig Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Íslenskra Fjallaleiðsögumanna, tjáði Fréttablaðinu í dag að fyrrnefndur bandarískur fjallgöngumaðurinn hefði haft samband við hana eftir krókaleiðum. „Hann er með nöfnin rétt stafsett. Eini tilgangurinn hans með þessu var að koma þessum upplýsingum á aðstandendur.“ Ekki næst samband við fjallgöngumanninn sem stendur en símasamband í Himalayafjöllum ekki gott og versnar eftir því sem ofar kemur. Gæti liðið nokkrir dagar þar til næst samband við hann aftur. Þeir Kristinn og Þorsteinn voru 27 ára gamlir þegar þeir hurfu í Nepal. Þeir hugðust klífa hið 7161 metra háa fjall Pumo Ri en með í för var enskur félagi þeirra, Stephen Aisthorpe, og Jón Geirsson. Jón þurfti frá að hverfa fyrr í göngunni af heilsufarsástæðum. Sömu sögu er að segja um Aisthorpe.Nánar verður rætt við Önnu Láru Friðriksdóttur, göngufélaga þeirra Kristins og Þorsteins, á Vísi síðar í kvöld.
Nepal Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira