Matt Kuchar leiðir með fjórum höggum í Mexíkó Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 10. nóvember 2018 23:00 Kuchar er að leika gríðarlega vel í Mexíkó Vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn Matt Kuchar er með fjögurra högga forystu eftir þrjá hringi á Mayakoba golfmótinu en mótið er hluti af PGA mótaröðinni í golfi. Mótið er haldið í Mexíkó en Kuchar er búinn að leika feiknarvel á mótinu. Kuchar byrjaði á að leika fyrstu tvo hringina báða á 64 höggum eða sjö undir pari vallarins, og hann spilaði þriðja hringinn á 65 höggum eða á sex höggum undir pari. Hann er því samtals á tuttugu höggum undir pari. Whee Kim frá Suður-Kóreu er í öðru sæti, fjórum höggum á eftir Kuchar. Fari svo að Kuchar vinni mótið verður þetta hans áttundi sigur á PGA mótaröðinni. Golf Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Matt Kuchar er með fjögurra högga forystu eftir þrjá hringi á Mayakoba golfmótinu en mótið er hluti af PGA mótaröðinni í golfi. Mótið er haldið í Mexíkó en Kuchar er búinn að leika feiknarvel á mótinu. Kuchar byrjaði á að leika fyrstu tvo hringina báða á 64 höggum eða sjö undir pari vallarins, og hann spilaði þriðja hringinn á 65 höggum eða á sex höggum undir pari. Hann er því samtals á tuttugu höggum undir pari. Whee Kim frá Suður-Kóreu er í öðru sæti, fjórum höggum á eftir Kuchar. Fari svo að Kuchar vinni mótið verður þetta hans áttundi sigur á PGA mótaröðinni.
Golf Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira