Hamilton á ráspól í tímatökunum í Brasilíu Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 10. nóvember 2018 18:48 Fögnuður Hamilton ætlar engan endi að taka Vísir/Getty Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton sigraði í tímatökunum í Brasilíukappakstrinum í dag og verður því á ráspól á morgun. Hamilton tryggði sér heimsmeistaratitilinn í síðustu keppni sem haldin var í Mexíkó. Þrátt fyrir það er hann ekki hættur og sigraði tímatökurnar í Brasilíu í dag. Helsti keppinautur Hamilton, Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Ferrari endaði í öðru sæti í tímatökunum en liðsfélagi Hamilton hjá Mercedes, Valtteri Bottas endaði í þriðja sæti. Liðakeppnin í Formúlunni er enn í fullum gangi þótt svo einstaklingskeppnin sé ráðin og ætlar Hamilton að gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að tryggja Mercedes titilinn. Ferrari er í öðru sæti á eftir Mercedes en 55 stigum munar á liðunum. Þeir Vettel og Kimi Raikkonen, liðsfélagi hans þurfa því að eiga góða keppni á morgun, en Raikkonen endaði fjórði í tímatökunum í dag. Formúla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton sigraði í tímatökunum í Brasilíukappakstrinum í dag og verður því á ráspól á morgun. Hamilton tryggði sér heimsmeistaratitilinn í síðustu keppni sem haldin var í Mexíkó. Þrátt fyrir það er hann ekki hættur og sigraði tímatökurnar í Brasilíu í dag. Helsti keppinautur Hamilton, Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Ferrari endaði í öðru sæti í tímatökunum en liðsfélagi Hamilton hjá Mercedes, Valtteri Bottas endaði í þriðja sæti. Liðakeppnin í Formúlunni er enn í fullum gangi þótt svo einstaklingskeppnin sé ráðin og ætlar Hamilton að gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að tryggja Mercedes titilinn. Ferrari er í öðru sæti á eftir Mercedes en 55 stigum munar á liðunum. Þeir Vettel og Kimi Raikkonen, liðsfélagi hans þurfa því að eiga góða keppni á morgun, en Raikkonen endaði fjórði í tímatökunum í dag.
Formúla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira