Frétti það að hann væri dáinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2018 08:30 Frá jarðaför. Myndin tengist ekki fréttinni. Vísir/Getty Fernando LaFuente er knattspyrnumaður sem hefur komist í fréttirnar í vikunni en ekki þó fyrir hæfileika sína inn á knattspyrnuvellinum. Fernando LaFuente frétti nefnilega af þvi í vikunni að hann væri dáinn og að öll liðin í írsku áhugamannadeildinni Leinster Senior League væru að minnast hans með því að spila með sorgarbönd og hafa mínútuþögn fyrir sína leiki. Lið hans Ballybrack FC tilkynnti forráðamönnum Leinster Senior deildarinnar að Fernando LaFuente hefði látist í umferðaslysi. Félagið baðst afsökunar þegar hið sanna kom í ljós og deildin hefur sett af stað rannsókn á hvernig svona gat gerst. „Vinnufélagarnir fóru að senda mér greinar og þá komst ég að því að ég væri dáinn,“ sagði Fernando LaFuente í útvarpsviðtali við RTE Radio á Spáni. LaFuente var einmitt staddur á Spáni þegar fréttir fóru að berast af dauða hans á Írlandi. LaFuente spilar ekki lengur fyrir Ballybrack þar sem hann fluttist til Spánar.‘The young lad didn’t die. He went back to Spain.’ A club has apologised after falsely reporting the death of one of their players. Readhttps://t.co/yDVT6hJLzWpic.twitter.com/eoN367n9Qq — BBC Sport (@BBCSport) November 28, 2018Írska félagið hafði samband í síðustu viku og lét hann vita af því að það væri frétt um að hann hefði lent í slysi. „Ég vissi að það væri frétt um mig en ég hélt að hún væri bara um að ég hefði fótbrotnað eða eitthvað svoleiðis,“ sagði Fernando LaFuente. „Ég var bara heima hjá mér eftir vinnu í gær og var að spila tölvuleiki. Þá létu þeir mig vita að ég væri orðinn frægur,“ sagði LaFuente. We have the latest from Ballybrack as the story of the undead Fernando LaFuente refuses to, er, die #RTEsoccerpic.twitter.com/pZSVN1VwHl — RTÉ Soccer (@RTEsoccer) November 28, 2018 „Það hefði verið í lagi ef að þetta hefði bara verið fótbrot. Það skipti mig ekki máli því ég var ekki lengur þarna. Ef ég lenti ekki í vandræðum hverju skipti það þá. Það skrökva allir stundum,“ sagði LaFuente. „Þetta er samt frekar fyndið fyrir mig því ég hef verið að horfa upp á eigin dauða,“ sagði LaFuente. Leik Ballybrack á Arklow Town var frestað eftir að félagið lét vita af „dauða“ Fernando LaFuente og félagið gekk líka svo langt að birta frétt um dauða hans í staðarblaðinu þar sem fjölskyldu hans voru sendar samúðarkveðjur.Footballer at centre of 'fake death' controversy in Dublin has spoken to @TodaySOR on RTE about what happened. Fernando Lafuente Saiz said he'd no idea Ballybrack FC had falsely claimed he had died. "It's funny for me. I have been watching my own death. "I'm not dead." pic.twitter.com/sTvELGKE3b — Mark Simpson (@BBCMarkSimpson) November 28, 2018 Enski boltinn Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Fernando LaFuente er knattspyrnumaður sem hefur komist í fréttirnar í vikunni en ekki þó fyrir hæfileika sína inn á knattspyrnuvellinum. Fernando LaFuente frétti nefnilega af þvi í vikunni að hann væri dáinn og að öll liðin í írsku áhugamannadeildinni Leinster Senior League væru að minnast hans með því að spila með sorgarbönd og hafa mínútuþögn fyrir sína leiki. Lið hans Ballybrack FC tilkynnti forráðamönnum Leinster Senior deildarinnar að Fernando LaFuente hefði látist í umferðaslysi. Félagið baðst afsökunar þegar hið sanna kom í ljós og deildin hefur sett af stað rannsókn á hvernig svona gat gerst. „Vinnufélagarnir fóru að senda mér greinar og þá komst ég að því að ég væri dáinn,“ sagði Fernando LaFuente í útvarpsviðtali við RTE Radio á Spáni. LaFuente var einmitt staddur á Spáni þegar fréttir fóru að berast af dauða hans á Írlandi. LaFuente spilar ekki lengur fyrir Ballybrack þar sem hann fluttist til Spánar.‘The young lad didn’t die. He went back to Spain.’ A club has apologised after falsely reporting the death of one of their players. Readhttps://t.co/yDVT6hJLzWpic.twitter.com/eoN367n9Qq — BBC Sport (@BBCSport) November 28, 2018Írska félagið hafði samband í síðustu viku og lét hann vita af því að það væri frétt um að hann hefði lent í slysi. „Ég vissi að það væri frétt um mig en ég hélt að hún væri bara um að ég hefði fótbrotnað eða eitthvað svoleiðis,“ sagði Fernando LaFuente. „Ég var bara heima hjá mér eftir vinnu í gær og var að spila tölvuleiki. Þá létu þeir mig vita að ég væri orðinn frægur,“ sagði LaFuente. We have the latest from Ballybrack as the story of the undead Fernando LaFuente refuses to, er, die #RTEsoccerpic.twitter.com/pZSVN1VwHl — RTÉ Soccer (@RTEsoccer) November 28, 2018 „Það hefði verið í lagi ef að þetta hefði bara verið fótbrot. Það skipti mig ekki máli því ég var ekki lengur þarna. Ef ég lenti ekki í vandræðum hverju skipti það þá. Það skrökva allir stundum,“ sagði LaFuente. „Þetta er samt frekar fyndið fyrir mig því ég hef verið að horfa upp á eigin dauða,“ sagði LaFuente. Leik Ballybrack á Arklow Town var frestað eftir að félagið lét vita af „dauða“ Fernando LaFuente og félagið gekk líka svo langt að birta frétt um dauða hans í staðarblaðinu þar sem fjölskyldu hans voru sendar samúðarkveðjur.Footballer at centre of 'fake death' controversy in Dublin has spoken to @TodaySOR on RTE about what happened. Fernando Lafuente Saiz said he'd no idea Ballybrack FC had falsely claimed he had died. "It's funny for me. I have been watching my own death. "I'm not dead." pic.twitter.com/sTvELGKE3b — Mark Simpson (@BBCMarkSimpson) November 28, 2018
Enski boltinn Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira