Barðist við tárin á meðan hún hét því að berjast gegn byssuofbeldi Sylvía Hall skrifar 27. nóvember 2018 21:48 Mowry-Housley barðist við tárin á meðan hún minntist frænku sinnar. YouTube Leikkonan og þáttastjórnandinn Tamera Mowry-Housley sneri aftur í spjallþáttinn The Real í gær. Hún hafði tekið sér frí frá þáttunum eftir að átján ára gömul frænka hennar lést í skotárás sem var gerð á veitingastað í borginni Thousand Oaks í Kaliforníu fyrir tveimur vikum.Sjá einnig: Skotárás á veitingastað í Kaliforníu Mowry-Housley barðist við tárin á meðan hún minntist frænku sinnar Alainu Housley sem var nemi við Pepperdine háskólann í Kaliforníu. „Hún myndi vilja að ég myndi nota rödd hennar til þess að hvetja til breytinga. Þess vegna er ég hér í dag,“ sagði Mowry-Housley. Hún sagði tímabært að breyting yrði á í samfélaginu þar sem skotárásir væru orðnar alltof tíðar. Byssuofbeldi væri sjúkdómur sem væri að þjaka Bandaríkin. „Við þurfum breytingar þegar kemur að byssuofbeldi. Mér er sama þó ég þurfi að banka upp á í Hvíta húsinu til þess að fá breytingar í gegn,“ sagði hún og hét því að halda minningu frænku sinnar á lofti með því að tala fyrir breytingum rétt eins og frænka hennar hefði sjálf gert. Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Notaði samfélagsmiðla á meðan árásinni stóð Árásarmaðurinn sem skaut 12 til bana síðastliðinn miðvikudag notaði samfélagsmiðla á meðan að árásin stóð yfir. Hann skrifaði meðal annars um andlegt ástand sitt og efaðist um hvort að fólk myndi trúa því að hann væri heill á geði. 10. nóvember 2018 00:02 Árásarmaðurinn í Kaliforníu er látinn Ellefu manns hið minnsta særðust þegar maðurinn hóf skothríð inni á veitingastað í Thousand Oaks. 8. nóvember 2018 10:45 Skotárás á veitingastað í Kaliforníu Lögregla í Kaliforníu hefur verið kölluð út eftir að tilkynning barst um skotárás á veitingastað í borginni Thousand Oaks. Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að fjölmargir hafi særst í árásinni. 8. nóvember 2018 08:39 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bob Weir látinn Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Leikkonan og þáttastjórnandinn Tamera Mowry-Housley sneri aftur í spjallþáttinn The Real í gær. Hún hafði tekið sér frí frá þáttunum eftir að átján ára gömul frænka hennar lést í skotárás sem var gerð á veitingastað í borginni Thousand Oaks í Kaliforníu fyrir tveimur vikum.Sjá einnig: Skotárás á veitingastað í Kaliforníu Mowry-Housley barðist við tárin á meðan hún minntist frænku sinnar Alainu Housley sem var nemi við Pepperdine háskólann í Kaliforníu. „Hún myndi vilja að ég myndi nota rödd hennar til þess að hvetja til breytinga. Þess vegna er ég hér í dag,“ sagði Mowry-Housley. Hún sagði tímabært að breyting yrði á í samfélaginu þar sem skotárásir væru orðnar alltof tíðar. Byssuofbeldi væri sjúkdómur sem væri að þjaka Bandaríkin. „Við þurfum breytingar þegar kemur að byssuofbeldi. Mér er sama þó ég þurfi að banka upp á í Hvíta húsinu til þess að fá breytingar í gegn,“ sagði hún og hét því að halda minningu frænku sinnar á lofti með því að tala fyrir breytingum rétt eins og frænka hennar hefði sjálf gert.
Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Notaði samfélagsmiðla á meðan árásinni stóð Árásarmaðurinn sem skaut 12 til bana síðastliðinn miðvikudag notaði samfélagsmiðla á meðan að árásin stóð yfir. Hann skrifaði meðal annars um andlegt ástand sitt og efaðist um hvort að fólk myndi trúa því að hann væri heill á geði. 10. nóvember 2018 00:02 Árásarmaðurinn í Kaliforníu er látinn Ellefu manns hið minnsta særðust þegar maðurinn hóf skothríð inni á veitingastað í Thousand Oaks. 8. nóvember 2018 10:45 Skotárás á veitingastað í Kaliforníu Lögregla í Kaliforníu hefur verið kölluð út eftir að tilkynning barst um skotárás á veitingastað í borginni Thousand Oaks. Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að fjölmargir hafi særst í árásinni. 8. nóvember 2018 08:39 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bob Weir látinn Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Notaði samfélagsmiðla á meðan árásinni stóð Árásarmaðurinn sem skaut 12 til bana síðastliðinn miðvikudag notaði samfélagsmiðla á meðan að árásin stóð yfir. Hann skrifaði meðal annars um andlegt ástand sitt og efaðist um hvort að fólk myndi trúa því að hann væri heill á geði. 10. nóvember 2018 00:02
Árásarmaðurinn í Kaliforníu er látinn Ellefu manns hið minnsta særðust þegar maðurinn hóf skothríð inni á veitingastað í Thousand Oaks. 8. nóvember 2018 10:45
Skotárás á veitingastað í Kaliforníu Lögregla í Kaliforníu hefur verið kölluð út eftir að tilkynning barst um skotárás á veitingastað í borginni Thousand Oaks. Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að fjölmargir hafi særst í árásinni. 8. nóvember 2018 08:39