Vonar að stjörnur sem auglýsa megrunarvörur „skíti í sig á almannafæri“ Sylvía Hall skrifar 25. nóvember 2018 16:10 Leikkonan segir stjörnur sem auglýsa megrunarvörur ýta undir skaðlegar hugmyndir um líkama kvenna sem hafi slæm áhrif á ungar stúlkur. Getty/NBC Leikkonan Jameela Jamil, sem fer með hlutverk Tahani í sjónvarpsþáttaröðinni The Good Place, gagnrýndi stjörnur á borð við Cardi B og Kardashian systurnar á Twitter-síðu sinni eftir að Cardi B birti kostaða Instagram-færslu þar sem hún lofaði megrunarte í stuttu myndbandi. Í myndbandinu segist hún hafa náð að losa sig við aukakíló eftir meðgöngu með hjálp tesins og í raun fleiri en hún ætlaði sér. Jamil birti skjáskot af færslu Cardi B þar sem hún sagðist vona að hún og allar aðrar stjörnur sem auglýstu slíkar vörur myndu „skíta í sig á almannafæri líkt og konurnar sem kaupa vörurnar í alvöru“. Hún dregur í efa að stjörnurnar noti vörurnar í raun og veru og segir þetta vera aðeins til þess fallið að auka tekjurnar.They got Cardi B on the laxative nonsense “detox” tea. GOD I hope all these celebrities all shit their pants in public, the way the poor women who buy this nonsense upon their recommendation do. Not that they actually take this shit. They just flog it because they need MORE MONEY pic.twitter.com/OhmTjjWVOp — Jameela Jamil (@jameelajamil) 24 November 2018 Í annarri Twitter-færslu hvetur hún fylgjendur stjarnanna að borða frekar grænmeti og trefjar frekar en að treysta á megrunarte. „Þið þurfið trefjar! Ekki eitthvað sem lætur ykkur fá niðurgang daginn sem þið drekkið það og gefur ykkur harðlífi til lengri tíma,“ skrifaði Jamil.If you want to “curb your appetite” eat some damn green vegetables or have some nutritious natural vegetable soup. Don’t drink these “detox” teas. You need fiber! Not something that honestly just makes you have diarrhea the day you take it and constipates you in the long run... — Jameela Jamil (@jameelajamil) 24 November 2018 Jamil hefur áður talað gegn slíkum auglýsingum og beindi spjótum sínum að Kardashian systrum fyrr í ár þegar Kim og Khloe auglýstu báðar megrunarvörur. Kim hvatti fylgjendur sína til þess að kaupa sleikjó sem átti að minnka matarlyst á meðan Khloe auglýsti próteinhristinga.Sjá einnig: Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur „Þessi vara, sem þú þarft að nota samhliða einkaþjálfara, næringarfræðingi og lýtalækni, er á útsölu,“ skrifaði Jamil við færslu sína um Khloe Kardashian og ýjaði að þeirri staðreynd að Khloe hefur aðgang að þessum úrræðum ólíkt þeim konum sem munu treysta á slíkar vörur.Oh my god you guys! This product that must also come with a personal trainer, a dietician and a plastic surgeon is on sale! All those things in one case of non FDA approved dog shit! fabulous! pic.twitter.com/a9Qxu9jgxU — Jameela Jamil (@jameelajamil) 23 November 2018No. Fuck off. No. You terrible and toxic influence on young girls. I admire their mother’s branding capabilities, she is an exploitative but innovative genius, however this family makes me feel actual despair over what women are reduced to. pic.twitter.com/zDPN1T8sBM — Jameela Jamil (@jameelajamil) 16 May 2018 Tengdar fréttir Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur Aðdáendur Kardashian lýstu margir yfir megnri óánægju með færsluna og sögðu raunveruleikastjörnuna sýna af sér vítavert ábyrgðarleysi með því að auglýsa megrunarvöru á borð við sleikipinnana. 18. maí 2018 19:58 Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Leikkonan Jameela Jamil, sem fer með hlutverk Tahani í sjónvarpsþáttaröðinni The Good Place, gagnrýndi stjörnur á borð við Cardi B og Kardashian systurnar á Twitter-síðu sinni eftir að Cardi B birti kostaða Instagram-færslu þar sem hún lofaði megrunarte í stuttu myndbandi. Í myndbandinu segist hún hafa náð að losa sig við aukakíló eftir meðgöngu með hjálp tesins og í raun fleiri en hún ætlaði sér. Jamil birti skjáskot af færslu Cardi B þar sem hún sagðist vona að hún og allar aðrar stjörnur sem auglýstu slíkar vörur myndu „skíta í sig á almannafæri líkt og konurnar sem kaupa vörurnar í alvöru“. Hún dregur í efa að stjörnurnar noti vörurnar í raun og veru og segir þetta vera aðeins til þess fallið að auka tekjurnar.They got Cardi B on the laxative nonsense “detox” tea. GOD I hope all these celebrities all shit their pants in public, the way the poor women who buy this nonsense upon their recommendation do. Not that they actually take this shit. They just flog it because they need MORE MONEY pic.twitter.com/OhmTjjWVOp — Jameela Jamil (@jameelajamil) 24 November 2018 Í annarri Twitter-færslu hvetur hún fylgjendur stjarnanna að borða frekar grænmeti og trefjar frekar en að treysta á megrunarte. „Þið þurfið trefjar! Ekki eitthvað sem lætur ykkur fá niðurgang daginn sem þið drekkið það og gefur ykkur harðlífi til lengri tíma,“ skrifaði Jamil.If you want to “curb your appetite” eat some damn green vegetables or have some nutritious natural vegetable soup. Don’t drink these “detox” teas. You need fiber! Not something that honestly just makes you have diarrhea the day you take it and constipates you in the long run... — Jameela Jamil (@jameelajamil) 24 November 2018 Jamil hefur áður talað gegn slíkum auglýsingum og beindi spjótum sínum að Kardashian systrum fyrr í ár þegar Kim og Khloe auglýstu báðar megrunarvörur. Kim hvatti fylgjendur sína til þess að kaupa sleikjó sem átti að minnka matarlyst á meðan Khloe auglýsti próteinhristinga.Sjá einnig: Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur „Þessi vara, sem þú þarft að nota samhliða einkaþjálfara, næringarfræðingi og lýtalækni, er á útsölu,“ skrifaði Jamil við færslu sína um Khloe Kardashian og ýjaði að þeirri staðreynd að Khloe hefur aðgang að þessum úrræðum ólíkt þeim konum sem munu treysta á slíkar vörur.Oh my god you guys! This product that must also come with a personal trainer, a dietician and a plastic surgeon is on sale! All those things in one case of non FDA approved dog shit! fabulous! pic.twitter.com/a9Qxu9jgxU — Jameela Jamil (@jameelajamil) 23 November 2018No. Fuck off. No. You terrible and toxic influence on young girls. I admire their mother’s branding capabilities, she is an exploitative but innovative genius, however this family makes me feel actual despair over what women are reduced to. pic.twitter.com/zDPN1T8sBM — Jameela Jamil (@jameelajamil) 16 May 2018
Tengdar fréttir Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur Aðdáendur Kardashian lýstu margir yfir megnri óánægju með færsluna og sögðu raunveruleikastjörnuna sýna af sér vítavert ábyrgðarleysi með því að auglýsa megrunarvöru á borð við sleikipinnana. 18. maí 2018 19:58 Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur Aðdáendur Kardashian lýstu margir yfir megnri óánægju með færsluna og sögðu raunveruleikastjörnuna sýna af sér vítavert ábyrgðarleysi með því að auglýsa megrunarvöru á borð við sleikipinnana. 18. maí 2018 19:58