Sjáðu heimildarþátt HBO um einvígi Tiger og Phil Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2018 13:00 Phil og Tiger takast í hendur á blaðamannafundi fyrr í vikunni. Vísir/Getty Í kvöld fer fram einvígi Tiger Woods og Phil Mickelson í Las Vegas. Um stakan viðburð er að ræða þar sem sigurvegari eftir átján holur fær níu milljónir dollara, um 1,1 milljarð króna í vasann. Eins og áður hefur verið fjallað um verða þó ýmis hliðarveðmál í gangi þar sem kylfingarnir leggja sinn eigin pening að veði en þó mun það allt renna til góðgerðarmála. Bandaríska sjónvarpsstöðin HBO gerði heimildamynd um einvígið og undirbúning kylfinganna fyrir kvöldið og sýndi fyrr í þessum mánuði. Þátturinn hefur nú verið birtur á Youtube-rás HBO og má sjá hér fyrir neðan. Í heimildaþættinum er farið á bak við tjöldin þegar kapparnir undirbúa sig fyrir einvígið en báðir hafa náð mögnuðum árangri á sínum ferli og því um einstæðan viðburð að ræða. Útsending Golfstöðvarinnar hefst með upphitun klukkan 19.00 í kvöld og einvígið sjálft, The Match, hefst svo klukkan 20.00. Í útsendingunni verður notað við ýmsa tækni sem ekki hefur verið gert áður í útsendingum frá golfmótum, svo sem drónaskot auk þess sem að báðir kylfingar og kylfusveinar þeirra verða með hljóðnema á sér. Hægt verður að kaupa útsendinguna sem stakan viðburðum í myndlyklum Vodafone og Símans. Golf Tengdar fréttir Mickelson vill geta rifið kjaft við Tiger Það styttist í einvígi þeirra Tiger Woods og Phil Mickelson þar sem annar þeirra mun labba burt með milljarð í vasanum. 22. nóvember 2018 11:30 Golfstöðin sýnir milljarðaviðureign Tiger og Mickelson Þann 23. nóvember munu Tiger Woods og Phil Mickelson spila átján holur þar sem sigurvegarinn fer heim með 1,1 milljarð króna. 15. nóvember 2018 09:15 Mörg veðmál í gangi í einvígi Tigers og Mickelson Einstakur golfviðburður fer fram á föstudag er Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi í Las Vegas. Miklar fjárhæðir eru undir og kylfingarnir leggja líka sjálfir undir. 21. nóvember 2018 09:30 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Í kvöld fer fram einvígi Tiger Woods og Phil Mickelson í Las Vegas. Um stakan viðburð er að ræða þar sem sigurvegari eftir átján holur fær níu milljónir dollara, um 1,1 milljarð króna í vasann. Eins og áður hefur verið fjallað um verða þó ýmis hliðarveðmál í gangi þar sem kylfingarnir leggja sinn eigin pening að veði en þó mun það allt renna til góðgerðarmála. Bandaríska sjónvarpsstöðin HBO gerði heimildamynd um einvígið og undirbúning kylfinganna fyrir kvöldið og sýndi fyrr í þessum mánuði. Þátturinn hefur nú verið birtur á Youtube-rás HBO og má sjá hér fyrir neðan. Í heimildaþættinum er farið á bak við tjöldin þegar kapparnir undirbúa sig fyrir einvígið en báðir hafa náð mögnuðum árangri á sínum ferli og því um einstæðan viðburð að ræða. Útsending Golfstöðvarinnar hefst með upphitun klukkan 19.00 í kvöld og einvígið sjálft, The Match, hefst svo klukkan 20.00. Í útsendingunni verður notað við ýmsa tækni sem ekki hefur verið gert áður í útsendingum frá golfmótum, svo sem drónaskot auk þess sem að báðir kylfingar og kylfusveinar þeirra verða með hljóðnema á sér. Hægt verður að kaupa útsendinguna sem stakan viðburðum í myndlyklum Vodafone og Símans.
Golf Tengdar fréttir Mickelson vill geta rifið kjaft við Tiger Það styttist í einvígi þeirra Tiger Woods og Phil Mickelson þar sem annar þeirra mun labba burt með milljarð í vasanum. 22. nóvember 2018 11:30 Golfstöðin sýnir milljarðaviðureign Tiger og Mickelson Þann 23. nóvember munu Tiger Woods og Phil Mickelson spila átján holur þar sem sigurvegarinn fer heim með 1,1 milljarð króna. 15. nóvember 2018 09:15 Mörg veðmál í gangi í einvígi Tigers og Mickelson Einstakur golfviðburður fer fram á föstudag er Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi í Las Vegas. Miklar fjárhæðir eru undir og kylfingarnir leggja líka sjálfir undir. 21. nóvember 2018 09:30 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Mickelson vill geta rifið kjaft við Tiger Það styttist í einvígi þeirra Tiger Woods og Phil Mickelson þar sem annar þeirra mun labba burt með milljarð í vasanum. 22. nóvember 2018 11:30
Golfstöðin sýnir milljarðaviðureign Tiger og Mickelson Þann 23. nóvember munu Tiger Woods og Phil Mickelson spila átján holur þar sem sigurvegarinn fer heim með 1,1 milljarð króna. 15. nóvember 2018 09:15
Mörg veðmál í gangi í einvígi Tigers og Mickelson Einstakur golfviðburður fer fram á föstudag er Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi í Las Vegas. Miklar fjárhæðir eru undir og kylfingarnir leggja líka sjálfir undir. 21. nóvember 2018 09:30