Sjáðu heimildarþátt HBO um einvígi Tiger og Phil Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2018 13:00 Phil og Tiger takast í hendur á blaðamannafundi fyrr í vikunni. Vísir/Getty Í kvöld fer fram einvígi Tiger Woods og Phil Mickelson í Las Vegas. Um stakan viðburð er að ræða þar sem sigurvegari eftir átján holur fær níu milljónir dollara, um 1,1 milljarð króna í vasann. Eins og áður hefur verið fjallað um verða þó ýmis hliðarveðmál í gangi þar sem kylfingarnir leggja sinn eigin pening að veði en þó mun það allt renna til góðgerðarmála. Bandaríska sjónvarpsstöðin HBO gerði heimildamynd um einvígið og undirbúning kylfinganna fyrir kvöldið og sýndi fyrr í þessum mánuði. Þátturinn hefur nú verið birtur á Youtube-rás HBO og má sjá hér fyrir neðan. Í heimildaþættinum er farið á bak við tjöldin þegar kapparnir undirbúa sig fyrir einvígið en báðir hafa náð mögnuðum árangri á sínum ferli og því um einstæðan viðburð að ræða. Útsending Golfstöðvarinnar hefst með upphitun klukkan 19.00 í kvöld og einvígið sjálft, The Match, hefst svo klukkan 20.00. Í útsendingunni verður notað við ýmsa tækni sem ekki hefur verið gert áður í útsendingum frá golfmótum, svo sem drónaskot auk þess sem að báðir kylfingar og kylfusveinar þeirra verða með hljóðnema á sér. Hægt verður að kaupa útsendinguna sem stakan viðburðum í myndlyklum Vodafone og Símans. Golf Tengdar fréttir Mickelson vill geta rifið kjaft við Tiger Það styttist í einvígi þeirra Tiger Woods og Phil Mickelson þar sem annar þeirra mun labba burt með milljarð í vasanum. 22. nóvember 2018 11:30 Golfstöðin sýnir milljarðaviðureign Tiger og Mickelson Þann 23. nóvember munu Tiger Woods og Phil Mickelson spila átján holur þar sem sigurvegarinn fer heim með 1,1 milljarð króna. 15. nóvember 2018 09:15 Mörg veðmál í gangi í einvígi Tigers og Mickelson Einstakur golfviðburður fer fram á föstudag er Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi í Las Vegas. Miklar fjárhæðir eru undir og kylfingarnir leggja líka sjálfir undir. 21. nóvember 2018 09:30 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Í kvöld fer fram einvígi Tiger Woods og Phil Mickelson í Las Vegas. Um stakan viðburð er að ræða þar sem sigurvegari eftir átján holur fær níu milljónir dollara, um 1,1 milljarð króna í vasann. Eins og áður hefur verið fjallað um verða þó ýmis hliðarveðmál í gangi þar sem kylfingarnir leggja sinn eigin pening að veði en þó mun það allt renna til góðgerðarmála. Bandaríska sjónvarpsstöðin HBO gerði heimildamynd um einvígið og undirbúning kylfinganna fyrir kvöldið og sýndi fyrr í þessum mánuði. Þátturinn hefur nú verið birtur á Youtube-rás HBO og má sjá hér fyrir neðan. Í heimildaþættinum er farið á bak við tjöldin þegar kapparnir undirbúa sig fyrir einvígið en báðir hafa náð mögnuðum árangri á sínum ferli og því um einstæðan viðburð að ræða. Útsending Golfstöðvarinnar hefst með upphitun klukkan 19.00 í kvöld og einvígið sjálft, The Match, hefst svo klukkan 20.00. Í útsendingunni verður notað við ýmsa tækni sem ekki hefur verið gert áður í útsendingum frá golfmótum, svo sem drónaskot auk þess sem að báðir kylfingar og kylfusveinar þeirra verða með hljóðnema á sér. Hægt verður að kaupa útsendinguna sem stakan viðburðum í myndlyklum Vodafone og Símans.
Golf Tengdar fréttir Mickelson vill geta rifið kjaft við Tiger Það styttist í einvígi þeirra Tiger Woods og Phil Mickelson þar sem annar þeirra mun labba burt með milljarð í vasanum. 22. nóvember 2018 11:30 Golfstöðin sýnir milljarðaviðureign Tiger og Mickelson Þann 23. nóvember munu Tiger Woods og Phil Mickelson spila átján holur þar sem sigurvegarinn fer heim með 1,1 milljarð króna. 15. nóvember 2018 09:15 Mörg veðmál í gangi í einvígi Tigers og Mickelson Einstakur golfviðburður fer fram á föstudag er Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi í Las Vegas. Miklar fjárhæðir eru undir og kylfingarnir leggja líka sjálfir undir. 21. nóvember 2018 09:30 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Mickelson vill geta rifið kjaft við Tiger Það styttist í einvígi þeirra Tiger Woods og Phil Mickelson þar sem annar þeirra mun labba burt með milljarð í vasanum. 22. nóvember 2018 11:30
Golfstöðin sýnir milljarðaviðureign Tiger og Mickelson Þann 23. nóvember munu Tiger Woods og Phil Mickelson spila átján holur þar sem sigurvegarinn fer heim með 1,1 milljarð króna. 15. nóvember 2018 09:15
Mörg veðmál í gangi í einvígi Tigers og Mickelson Einstakur golfviðburður fer fram á föstudag er Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi í Las Vegas. Miklar fjárhæðir eru undir og kylfingarnir leggja líka sjálfir undir. 21. nóvember 2018 09:30