Lögregla rannsakar kynþáttaníð í garð Sterling Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. desember 2018 11:32 Sterling í leiknum í gær Chelsea, í samstarfi við lögregluna í London, hefur sett af stað rannsókn í kjölfar ásakana um kynþáttafordóma stuðningsmanna Chelsea í garð Raheem Sterling, leikmanns Man City, í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ian Wright, fyrrum leikmaður enska landsliðsins, vakti athygli á atvikinu á Twitter reikningi sínum en atvikið náðist á myndband eins og sjá má í færslu Wright hér neðar í fréttinni. „Við höfum fengið skýrslu af atvikinu og höfum myndbandsupptökur af því. Við munum rannsaka málið og taka það föstum tökum,“ segir í yfirlýsingu frá Chelsea í dag. Lögreglan sendi sömuleiðis frá sér tilkynningu í dag: „Við erum meðvituð um myndskeið þar sem talið er að viðhaft sé kynþáttaníð í garð leikmanns á leik Chelsea og Manchester City á Stamford Bridge á laugardag. Við munum taka málið til rannsóknar og úrskurða um hvort eitthvað brot hafi átti sér stað. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.“The bad old days are back! Chelsea you have been shamed by this disgusting racist fan! absolutely no doubt about what he says. pic.twitter.com/ISDCDlBc1z— Ian Wright (@IanWright0) December 8, 2018 Sterling segir umfjöllun fjölmiðla ýta undir kynþáttafordómaSterling hefur sjálfur tjáð sig um atvikið en hann setti inn ítarlega færslu á Instagram reikning sinn í morgun þar sem hann hjólar í enska fjölmiðla og segir þá bera mikla ábyrgð á kynþáttafordómum í fótboltasamfélaginu. Færslu Sterling má sjá hér fyrir neðan en hann færir góð rök fyrir máli sínu og bendir á, máli sínu til stuðnings, fréttaflutning af íbúðarkaupum tveggja ungra leikmanna Manchester City, þeim Tosin Adarabioyo og Phil Foden. View this post on Instagram Good morning I just want to say , I am not normally the person to talk a lot but when I think I need my point to heard I will speak up. Regarding what was said at the Chelsea game as you can see by my reaction I just had to laugh because I don't expect no better. For example you have two young players starting out there careers both play for the same team, both have done the right thing. Which is buy a new house for there mothers who have put in a lot of time and love into helping them get where they are, but look how the news papers get there message across for the young black player and then for the young white payer. I think this in unacceptable both innocent have not done a thing wrong but just by the way it has been worded. This young black kid is looked at in a bad light. Which helps fuel racism an aggressive behaviour, so for all the news papers that don't understand why people are racist in this day and age all i have to say is have a second thought about fair publicity an give all players an equal chance. A post shared by Raheem Sterling x (@sterling7) on Dec 9, 2018 at 1:54am PST Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Chelsea, í samstarfi við lögregluna í London, hefur sett af stað rannsókn í kjölfar ásakana um kynþáttafordóma stuðningsmanna Chelsea í garð Raheem Sterling, leikmanns Man City, í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ian Wright, fyrrum leikmaður enska landsliðsins, vakti athygli á atvikinu á Twitter reikningi sínum en atvikið náðist á myndband eins og sjá má í færslu Wright hér neðar í fréttinni. „Við höfum fengið skýrslu af atvikinu og höfum myndbandsupptökur af því. Við munum rannsaka málið og taka það föstum tökum,“ segir í yfirlýsingu frá Chelsea í dag. Lögreglan sendi sömuleiðis frá sér tilkynningu í dag: „Við erum meðvituð um myndskeið þar sem talið er að viðhaft sé kynþáttaníð í garð leikmanns á leik Chelsea og Manchester City á Stamford Bridge á laugardag. Við munum taka málið til rannsóknar og úrskurða um hvort eitthvað brot hafi átti sér stað. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.“The bad old days are back! Chelsea you have been shamed by this disgusting racist fan! absolutely no doubt about what he says. pic.twitter.com/ISDCDlBc1z— Ian Wright (@IanWright0) December 8, 2018 Sterling segir umfjöllun fjölmiðla ýta undir kynþáttafordómaSterling hefur sjálfur tjáð sig um atvikið en hann setti inn ítarlega færslu á Instagram reikning sinn í morgun þar sem hann hjólar í enska fjölmiðla og segir þá bera mikla ábyrgð á kynþáttafordómum í fótboltasamfélaginu. Færslu Sterling má sjá hér fyrir neðan en hann færir góð rök fyrir máli sínu og bendir á, máli sínu til stuðnings, fréttaflutning af íbúðarkaupum tveggja ungra leikmanna Manchester City, þeim Tosin Adarabioyo og Phil Foden. View this post on Instagram Good morning I just want to say , I am not normally the person to talk a lot but when I think I need my point to heard I will speak up. Regarding what was said at the Chelsea game as you can see by my reaction I just had to laugh because I don't expect no better. For example you have two young players starting out there careers both play for the same team, both have done the right thing. Which is buy a new house for there mothers who have put in a lot of time and love into helping them get where they are, but look how the news papers get there message across for the young black player and then for the young white payer. I think this in unacceptable both innocent have not done a thing wrong but just by the way it has been worded. This young black kid is looked at in a bad light. Which helps fuel racism an aggressive behaviour, so for all the news papers that don't understand why people are racist in this day and age all i have to say is have a second thought about fair publicity an give all players an equal chance. A post shared by Raheem Sterling x (@sterling7) on Dec 9, 2018 at 1:54am PST
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira