Viðbrögð Twitter við sigri Gunnars: Breytti UFC í hryllingsmynd 9. desember 2018 10:30 Blóðbað Getty Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. Fjallað hefur verið um bardagann á Vísi undanfarnar klukkustundir eða allt frá því að bardaganum lauk um klukkan hálf fimm í nótt. Óhætt er að segja að bardaginn hafi endað eins og best verður á kosið fyrir okkar menn en hér fyrir neðan gefur að líta viðbrögð Twitter samfélagsins við sigri Gunnars.Nelson madur!!!!!— Aron Einar (@ronnimall) December 9, 2018 Pabbi stoltur af stráknumOn our way back after a great win #UFC231 pic.twitter.com/Ab44oPIhFX— Haraldur Dean Nelson (@HalliNelson) December 9, 2018 Fyrirliði þjóðarinnar fylgdist meðNelson madur!!!!!— Aron Einar (@ronnimall) December 9, 2018 Myndi ekki vilja angra GunnarI would definitely not want to piss off Gunnar Nelson ... #UFC231 pic.twitter.com/mPIcaEQIzv— Angelica Sierchio (@AngeliicaMariee) December 9, 2018 Lýsirinn ánægðurÞetta var erfitt!! En fokking vel gert!!!!!! Stærst sigur ferilsins! Mynd: @snorribjorns #UFC231 pic.twitter.com/Vx4S0O8pA4— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) December 9, 2018 Blóðbaðið vakti athygliReplay of Gunnar Nelson landing that elbow on Alex Oliveira that led to the submission win.#UFC231 pic.twitter.com/IrXVh6Vaaj— Damon Martin (@DamonMartin) December 9, 2018 Líkt og í hryllingsmyndGunni just turned #UFC231 into a horror movie pic.twitter.com/DTfaF0KqDb— Lindsay Adams (@LAtweets22) December 9, 2018 Sigur Gunnars veitti Gillzenegger veglegan jólabónusÉg þakka Gunnari Nelson og UFC ráðgjafa mínum @SteindiJR kærlega fyrir aðstoðina við að breyta einum dollara í tvo.Auguri #FreeCash pic.twitter.com/I5Kbeoxipd— Egill Einarsson (@EgillGillz) December 7, 2018 MMA Tengdar fréttir Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00 Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44 Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Sjá meira
Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. Fjallað hefur verið um bardagann á Vísi undanfarnar klukkustundir eða allt frá því að bardaganum lauk um klukkan hálf fimm í nótt. Óhætt er að segja að bardaginn hafi endað eins og best verður á kosið fyrir okkar menn en hér fyrir neðan gefur að líta viðbrögð Twitter samfélagsins við sigri Gunnars.Nelson madur!!!!!— Aron Einar (@ronnimall) December 9, 2018 Pabbi stoltur af stráknumOn our way back after a great win #UFC231 pic.twitter.com/Ab44oPIhFX— Haraldur Dean Nelson (@HalliNelson) December 9, 2018 Fyrirliði þjóðarinnar fylgdist meðNelson madur!!!!!— Aron Einar (@ronnimall) December 9, 2018 Myndi ekki vilja angra GunnarI would definitely not want to piss off Gunnar Nelson ... #UFC231 pic.twitter.com/mPIcaEQIzv— Angelica Sierchio (@AngeliicaMariee) December 9, 2018 Lýsirinn ánægðurÞetta var erfitt!! En fokking vel gert!!!!!! Stærst sigur ferilsins! Mynd: @snorribjorns #UFC231 pic.twitter.com/Vx4S0O8pA4— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) December 9, 2018 Blóðbaðið vakti athygliReplay of Gunnar Nelson landing that elbow on Alex Oliveira that led to the submission win.#UFC231 pic.twitter.com/IrXVh6Vaaj— Damon Martin (@DamonMartin) December 9, 2018 Líkt og í hryllingsmyndGunni just turned #UFC231 into a horror movie pic.twitter.com/DTfaF0KqDb— Lindsay Adams (@LAtweets22) December 9, 2018 Sigur Gunnars veitti Gillzenegger veglegan jólabónusÉg þakka Gunnari Nelson og UFC ráðgjafa mínum @SteindiJR kærlega fyrir aðstoðina við að breyta einum dollara í tvo.Auguri #FreeCash pic.twitter.com/I5Kbeoxipd— Egill Einarsson (@EgillGillz) December 7, 2018
MMA Tengdar fréttir Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00 Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44 Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Sjá meira
Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00
Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44
Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29