FabLab smiðja opnuð á Selfossi 8. desember 2018 09:15 FabLab Selfoss er til húsa í Hamri, verknámshúsi Fjölbrautaskóla Suðurlands. Magnús Hlynur Áttunda FabLab smiðja landsins hefur verið opnuð í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Um er að ræða stafræna smiðju með tækjum og tólum til að búa til nánast hvað sem er, auk þess sem smiðjunni er ætlað að auka áhuga á verk- og tækninámi í grunn- og framhaldsskólum landsins. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjórnarmála mætti nýlega á Selfoss í verknámshúsið Hamar í Fjölbrautaskóla Suðurlands og opnaði Fablab smiðjuna formlega að viðstöddum fjölda gesta. FabLab Selfoss er samstarfsverkefni Héraðsnefndar Árnesinga, Fjölbrautaskóla Suðurlands, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Háskólafélags Suðurlands, Atorku – félags atvinnurekenda á Suðurlandi og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjórnarmála, ásamt hluta af gestum sem voru viðstaddir opnun FabLab smiðjunnar á Selfossi.Magnús Hlynur„Á Selfossi var verið að opna nýja smiðju þar sem það er verið að þjálfa ungt fólk og fólk í rauninni á öllum aldri til þess að nýta stafræna framleiðslutækni, ýmiskonar tvívíddar hönnun eða þrívíddarhönnun og læra forritun, auk þess að raun gera hugmyndir sínar“, segir Frosti Gíslason verkefnisstjóri FabLab Ísland hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Frosti segir að tilgangur smiðjanna um allt sé að hver sem er geti framkallað hugmyndir sínar, þar að segja að skapa raunverulega ný atvinnutækifæri og gera okkur samkeppnishæfari, bæði sem nemendur, starfsmenn og sem staði og þjóð, gera okkur samkeppnishæfari við önnur lönd. FabLab smiðjan á Selfossi er sú áttunda í landinu en alls erum um fimmtán hundruð FabLab smiðjur í heiminum sem vinna saman og deila þekkingu á milli staða. Sigurður Ingi er ánægður með smiðjuna á Selfossi. „Og ég er sannfærður um að það verði ekki langt að bíða að FabLabið sanni gildi sitt hér og reyndar lít ég svo á að það hafi þegar gert það bara að það sé komið“, segir Sigurður Ingi. Fréttir Skóla - og menntamál Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Áttunda FabLab smiðja landsins hefur verið opnuð í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Um er að ræða stafræna smiðju með tækjum og tólum til að búa til nánast hvað sem er, auk þess sem smiðjunni er ætlað að auka áhuga á verk- og tækninámi í grunn- og framhaldsskólum landsins. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjórnarmála mætti nýlega á Selfoss í verknámshúsið Hamar í Fjölbrautaskóla Suðurlands og opnaði Fablab smiðjuna formlega að viðstöddum fjölda gesta. FabLab Selfoss er samstarfsverkefni Héraðsnefndar Árnesinga, Fjölbrautaskóla Suðurlands, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Háskólafélags Suðurlands, Atorku – félags atvinnurekenda á Suðurlandi og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjórnarmála, ásamt hluta af gestum sem voru viðstaddir opnun FabLab smiðjunnar á Selfossi.Magnús Hlynur„Á Selfossi var verið að opna nýja smiðju þar sem það er verið að þjálfa ungt fólk og fólk í rauninni á öllum aldri til þess að nýta stafræna framleiðslutækni, ýmiskonar tvívíddar hönnun eða þrívíddarhönnun og læra forritun, auk þess að raun gera hugmyndir sínar“, segir Frosti Gíslason verkefnisstjóri FabLab Ísland hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Frosti segir að tilgangur smiðjanna um allt sé að hver sem er geti framkallað hugmyndir sínar, þar að segja að skapa raunverulega ný atvinnutækifæri og gera okkur samkeppnishæfari, bæði sem nemendur, starfsmenn og sem staði og þjóð, gera okkur samkeppnishæfari við önnur lönd. FabLab smiðjan á Selfossi er sú áttunda í landinu en alls erum um fimmtán hundruð FabLab smiðjur í heiminum sem vinna saman og deila þekkingu á milli staða. Sigurður Ingi er ánægður með smiðjuna á Selfossi. „Og ég er sannfærður um að það verði ekki langt að bíða að FabLabið sanni gildi sitt hér og reyndar lít ég svo á að það hafi þegar gert það bara að það sé komið“, segir Sigurður Ingi.
Fréttir Skóla - og menntamál Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira