Pippen höfðar mál gegn grínista fyrir skemmdarverk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2018 23:30 Scottie Pippen, Michael Jordan og Phil Jackson. Vísir/Getty Scottie Pippen var svo ósáttur með meðferð leiganda á setri hans í Fort Lauderdale í Flórída fylki að hann ætlar að sækja sér bætur fyrir dómstólum. Scottie Pippen er þekktastur fyrir að vera Robin við hlið Leðurblökumannsins (Michael Jordan) í sigurgöngu Chicago Bulls liðsins í NBA-deildinni á tíunda áratugnum. Scottie Pippen var frábær leikmaður, stórkostlegur varnarmaður og algjör lykilmaður í sex meistaraliðum Chicago Bulls frá 1991 til 1998. Jordan var vissulega frábær leikmaður en hann vann engan titil án Scottie Pippen sem kom til Bulls árið 1987. Scottie Pippen hefur nú höfðað málssókn gegn grínistanum Lindsay Glazer Woloshin og eiginmanni hennar Jacob Woloshin. Pippen sakar þau um að hafa valdið 110 þúsund dollara skemmdum á eigninni hans í Flórída. Parið hafði leigt húsið hjá Scottie Pippen fyrir 30 þúsund dollara á mánuði en þeirra eigin húsnæði hafði áður skemmst í fellibyknum Irmu. Pippen segir að hjónin hafi leyft gæludýrum sínum að pissa út um allt út hús, að þau hafi skemmt húsgögn, stolið búsáhöldum og svo ekki greitt leigu eða önnur gjöld. Glazer Woloshin er lögfræðingur. Hún sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún segir að fjölskylda hennar beri ekki ábyrgð á skemmdunum.Scottie Pippen hjálpar Michael Jordan af velli í flensuleiknum fræga í lokaúrslitunum 1997.Vísir/Getty NBA Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Scottie Pippen var svo ósáttur með meðferð leiganda á setri hans í Fort Lauderdale í Flórída fylki að hann ætlar að sækja sér bætur fyrir dómstólum. Scottie Pippen er þekktastur fyrir að vera Robin við hlið Leðurblökumannsins (Michael Jordan) í sigurgöngu Chicago Bulls liðsins í NBA-deildinni á tíunda áratugnum. Scottie Pippen var frábær leikmaður, stórkostlegur varnarmaður og algjör lykilmaður í sex meistaraliðum Chicago Bulls frá 1991 til 1998. Jordan var vissulega frábær leikmaður en hann vann engan titil án Scottie Pippen sem kom til Bulls árið 1987. Scottie Pippen hefur nú höfðað málssókn gegn grínistanum Lindsay Glazer Woloshin og eiginmanni hennar Jacob Woloshin. Pippen sakar þau um að hafa valdið 110 þúsund dollara skemmdum á eigninni hans í Flórída. Parið hafði leigt húsið hjá Scottie Pippen fyrir 30 þúsund dollara á mánuði en þeirra eigin húsnæði hafði áður skemmst í fellibyknum Irmu. Pippen segir að hjónin hafi leyft gæludýrum sínum að pissa út um allt út hús, að þau hafi skemmt húsgögn, stolið búsáhöldum og svo ekki greitt leigu eða önnur gjöld. Glazer Woloshin er lögfræðingur. Hún sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún segir að fjölskylda hennar beri ekki ábyrgð á skemmdunum.Scottie Pippen hjálpar Michael Jordan af velli í flensuleiknum fræga í lokaúrslitunum 1997.Vísir/Getty
NBA Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira