Gul viðvörun og hringveginum lokað Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. desember 2018 07:27 Viðvörunin gildir fyrir Suður- og Suðausturland. veðurstofa íslands Samkvæmt vef Vegagerðarinnar hefur þjóðvegi 1 undir Eyjafjöllum verið lokað fyrir allri umferð sem og veginum í Öræfum, milli Núpsstaðar og Jökulsárslóns. Stormur gengur nú yfir suðaustan- og sunnanvert landið og geta hviður farið upp í allt að 50 metra á sekúndu við fjöll. Samkvæmt vef Veðurstofunnar verður hvassast undir Eyjafjöllum austur í Mýrdal og í Öræfum, en gul viðvörun er í gildi fyrir Suður- og Suðausturland. Á vef Vegagerðarinnar var sett tilkynning í gærkvöldi þess efnis að vegum yrði líklega lokað nú í morgunsárið vegna veðurs, það er veginum á Skeiðarársandi og að Jökulsárlóni og undir Eyjafjöllum. Að því er segir á vef Veðurstofunnar má búast við talsverðri rigningu samhliða vindinum á Suðausturlandi, rigningu eða slyddu á Austfjörðum, snjókomu og skafrenning norðaustan til en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Í kvöld mun svo draga úr vindi og úrkomu um landið sunnanvert en áfram verður hvasst á norðanverðu landinu á morgun og einna hvassast á Vestfjörðum.Veðurhorfur á landinu:Vaxandi austanátt, 15 til 25 m/s undir hádegi, hvassast syðst. Talsverð rigning SA-til, rigning eða slydda A-ast og snjókoma NA-lands, annars úrkomulítið. Dregur talsvert úr vindi og úrkomu á S-verðu landinu í kvöld. Hiti yfirleitt 1 til 6 stig, en vægt frost í innsveitum fyrir norðan.Dregur úr vindi á morgun, norðaustan 10-18 síðdegis, en mun hægari S-til. Slydda eða snjókoma á köflum fyrir norðan, en lengst af þurrt syðra. Hiti 0 til 5 stig, en víða vægt frost til landsins.Á föstudag:Norðaustan 10-18 m/s, hvassast NV-til. Slydda eða snjókoma um landið norðanvert, en skýjað með köflum og yfirleitt þurrt syðra. Hiti víða 0 til 5 stig, en vægt frost inn til landsins.Á laugardag:Austlæg átt, 8-15 m/s, hvassast syðst. Dálítil él á N-verðu landinu, en slydda eða rigning með köflum syðra fram eftir degi, en lægir og léttir til um kvöldið. Kólnandi veður.Á sunnudag:Austlæg eða breytileg átt, yfirleitt hæg. Bjartviðri og kalt, en skýjað V-lands og líkur á snjókomu þar um kvöldið. Frost víða 3 til 10 stig, en frostlaust við S-ströndina.Fréttin var uppfærð klukkan 08:58 þegar hringveginum hafði verið lokað í Öræfum. Veður Tengdar fréttir Hviður allt að 50 m/s á Suðurlandi á morgun Mælst er til þess að ökumenn fari varlega. 5. desember 2018 21:05 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Samkvæmt vef Vegagerðarinnar hefur þjóðvegi 1 undir Eyjafjöllum verið lokað fyrir allri umferð sem og veginum í Öræfum, milli Núpsstaðar og Jökulsárslóns. Stormur gengur nú yfir suðaustan- og sunnanvert landið og geta hviður farið upp í allt að 50 metra á sekúndu við fjöll. Samkvæmt vef Veðurstofunnar verður hvassast undir Eyjafjöllum austur í Mýrdal og í Öræfum, en gul viðvörun er í gildi fyrir Suður- og Suðausturland. Á vef Vegagerðarinnar var sett tilkynning í gærkvöldi þess efnis að vegum yrði líklega lokað nú í morgunsárið vegna veðurs, það er veginum á Skeiðarársandi og að Jökulsárlóni og undir Eyjafjöllum. Að því er segir á vef Veðurstofunnar má búast við talsverðri rigningu samhliða vindinum á Suðausturlandi, rigningu eða slyddu á Austfjörðum, snjókomu og skafrenning norðaustan til en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Í kvöld mun svo draga úr vindi og úrkomu um landið sunnanvert en áfram verður hvasst á norðanverðu landinu á morgun og einna hvassast á Vestfjörðum.Veðurhorfur á landinu:Vaxandi austanátt, 15 til 25 m/s undir hádegi, hvassast syðst. Talsverð rigning SA-til, rigning eða slydda A-ast og snjókoma NA-lands, annars úrkomulítið. Dregur talsvert úr vindi og úrkomu á S-verðu landinu í kvöld. Hiti yfirleitt 1 til 6 stig, en vægt frost í innsveitum fyrir norðan.Dregur úr vindi á morgun, norðaustan 10-18 síðdegis, en mun hægari S-til. Slydda eða snjókoma á köflum fyrir norðan, en lengst af þurrt syðra. Hiti 0 til 5 stig, en víða vægt frost til landsins.Á föstudag:Norðaustan 10-18 m/s, hvassast NV-til. Slydda eða snjókoma um landið norðanvert, en skýjað með köflum og yfirleitt þurrt syðra. Hiti víða 0 til 5 stig, en vægt frost inn til landsins.Á laugardag:Austlæg átt, 8-15 m/s, hvassast syðst. Dálítil él á N-verðu landinu, en slydda eða rigning með köflum syðra fram eftir degi, en lægir og léttir til um kvöldið. Kólnandi veður.Á sunnudag:Austlæg eða breytileg átt, yfirleitt hæg. Bjartviðri og kalt, en skýjað V-lands og líkur á snjókomu þar um kvöldið. Frost víða 3 til 10 stig, en frostlaust við S-ströndina.Fréttin var uppfærð klukkan 08:58 þegar hringveginum hafði verið lokað í Öræfum.
Veður Tengdar fréttir Hviður allt að 50 m/s á Suðurlandi á morgun Mælst er til þess að ökumenn fari varlega. 5. desember 2018 21:05 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Hviður allt að 50 m/s á Suðurlandi á morgun Mælst er til þess að ökumenn fari varlega. 5. desember 2018 21:05