Þurfti að svara fyrir að velja engan úr Arsenal í Norður-Lundúnaliðið eftir leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. desember 2018 16:00 Tim Sherwood telur sitt gamla lið vera miklu betra en Arsenal sem er án taps í 19 leikjum í röð. skjáskot Tim Sherwood, fyrrverandi miðjumaður Tottenham, þurfti að svara fyrir sig í þættinum The Debate á Sky Sports í gærkvöldi eftir val hans á sameiginlegu liði Arsenal og Tottenham fyrir Norður-Lundúnaslaginn á sunnudaginn. Sherwood setti ekki einn einasta leikmann Arsenal í liðið heldur stillti bara upp byrjunarliði Tottenham. Spurs tapaði svo, 4-2, eftir að vera 2-1 yfir í hálfleik. Hann skammaðist sín nú ekkert mikið, eiginlega ekkert. Ef að hann ætti tímavél hefði hann ekki gert nema eina breytingu á liðinu þrátt fyrir sannfærandi sigur Arsenal.„Ef ég þyrfti að breyta einhverju núna eftir að horfa á leikinn myndi ég setja Aubameyang í liðið fyrir Son,“ sagði Sherwood. „Torreira er þarna líka nálægt. Ef að hann spilar jafnvel á móti United á Old Trafford í vikunni og heldur áfram að vera svona góður þá kemst hann líka í liðið.“ „Þessir strákar í liðinu sem að ég valdi eru búnir að vera góðir í þrjú ár og bæta sig nánast með hverjum leik. Þeir voru ekki bara góðir í einum leik. Ég held mig því við mitt lið,“ sagði Tim Sherwood. Alla umræðuna um leikinn má sjá hér að neðan en talað er um sameiginlega liðið eftir 17 mínútur og 40 sekúndur. Enski boltinn Tengdar fréttir Emery: Úrslit gegn United mun sýna hversu langt við erum komnir Leikur Arsenal og Manchester United á morgun mun segja til um það hver staðan sé á liði Arsenal að mati knattspyrnustjórans Unai Emery. 4. desember 2018 13:00 Tottenham setti bananahýðiskastarann í bann Stuðningsmaðurinn sem kastaði bananahýði í átt að Pierre-Emerick Aubameyang á leik Arsenal og Tottenham í gær hefur verið bannaður frá því að mæta á leiki með Tottenham um ókomna tíð. 3. desember 2018 17:30 Sjáðu ótrúlegt sigurmark Liverpool og veisluna á Emirates Liverpool vann slaginn um Bítlaborgina með ótrúlegu sigurmarki Divock Origi seint í uppbótartíma á Anfield í gær. 3. desember 2018 08:00 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Tim Sherwood, fyrrverandi miðjumaður Tottenham, þurfti að svara fyrir sig í þættinum The Debate á Sky Sports í gærkvöldi eftir val hans á sameiginlegu liði Arsenal og Tottenham fyrir Norður-Lundúnaslaginn á sunnudaginn. Sherwood setti ekki einn einasta leikmann Arsenal í liðið heldur stillti bara upp byrjunarliði Tottenham. Spurs tapaði svo, 4-2, eftir að vera 2-1 yfir í hálfleik. Hann skammaðist sín nú ekkert mikið, eiginlega ekkert. Ef að hann ætti tímavél hefði hann ekki gert nema eina breytingu á liðinu þrátt fyrir sannfærandi sigur Arsenal.„Ef ég þyrfti að breyta einhverju núna eftir að horfa á leikinn myndi ég setja Aubameyang í liðið fyrir Son,“ sagði Sherwood. „Torreira er þarna líka nálægt. Ef að hann spilar jafnvel á móti United á Old Trafford í vikunni og heldur áfram að vera svona góður þá kemst hann líka í liðið.“ „Þessir strákar í liðinu sem að ég valdi eru búnir að vera góðir í þrjú ár og bæta sig nánast með hverjum leik. Þeir voru ekki bara góðir í einum leik. Ég held mig því við mitt lið,“ sagði Tim Sherwood. Alla umræðuna um leikinn má sjá hér að neðan en talað er um sameiginlega liðið eftir 17 mínútur og 40 sekúndur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Emery: Úrslit gegn United mun sýna hversu langt við erum komnir Leikur Arsenal og Manchester United á morgun mun segja til um það hver staðan sé á liði Arsenal að mati knattspyrnustjórans Unai Emery. 4. desember 2018 13:00 Tottenham setti bananahýðiskastarann í bann Stuðningsmaðurinn sem kastaði bananahýði í átt að Pierre-Emerick Aubameyang á leik Arsenal og Tottenham í gær hefur verið bannaður frá því að mæta á leiki með Tottenham um ókomna tíð. 3. desember 2018 17:30 Sjáðu ótrúlegt sigurmark Liverpool og veisluna á Emirates Liverpool vann slaginn um Bítlaborgina með ótrúlegu sigurmarki Divock Origi seint í uppbótartíma á Anfield í gær. 3. desember 2018 08:00 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Emery: Úrslit gegn United mun sýna hversu langt við erum komnir Leikur Arsenal og Manchester United á morgun mun segja til um það hver staðan sé á liði Arsenal að mati knattspyrnustjórans Unai Emery. 4. desember 2018 13:00
Tottenham setti bananahýðiskastarann í bann Stuðningsmaðurinn sem kastaði bananahýði í átt að Pierre-Emerick Aubameyang á leik Arsenal og Tottenham í gær hefur verið bannaður frá því að mæta á leiki með Tottenham um ókomna tíð. 3. desember 2018 17:30
Sjáðu ótrúlegt sigurmark Liverpool og veisluna á Emirates Liverpool vann slaginn um Bítlaborgina með ótrúlegu sigurmarki Divock Origi seint í uppbótartíma á Anfield í gær. 3. desember 2018 08:00