Endurkoma Steph Curry dugði skammt í Detroit Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. desember 2018 09:30 Meistararnir töpuðu í Detroit vísir/getty Stephen Curry sneri aftur á körfuboltavöllinn í nótt en það dugði Golden State Warriors ekki til sigurs gegn Detroit Pistons í Detroit. Curry hefur misst af síðustu leikjum vegna meiðsla en hann skoraði 27 stig í nótt í níu stiga tapi meistaranna. Blake Griffin og Andre Drummond fóru mikinn í liði heimamanna; Griffin með 26 stig og Drummond með 16 stig og 19 fráköst. Það var einnig boðið upp á óvænt úrslit í Madison Square Garden þar sem New York Knicks fékk Milwaukee Bucks í heimsókn. Staðan var jöfn að loknum venjulegum leiktíma og þurfti því að framlengja. Fór að lokum svo að heimamenn í Knicks unnu sjaldgæfan sigur, 136-134. Gríska fríkið Giannis Antetokounmpo skoraði 33 stig auk þess að taka 19 fráköst og gefa 7 stoðsendingar en nýliðinn Kevin Knox stal senunni með því að skora 26 stig af bekknum hjá Knicks. Toronto Raptors urðu ekki á nein mistök þegar liðið heimsótti lánlaust lið Cleveland Cavaliers. Lokatölur 95-106 fyrir Raptors þar sem Kawhi Leonard skoraði 34 stig. Þá gerði Boston Celtics góða ferð til Minnesota þar sem liðið vann níu stiga sigur á Timberwolves, 109-118. Gordon Hayward minnti rækilega á sig en hann skoraði 30 stig, tók 9 fráköst og gaf 8 stoðsendingar á þeim 29 mínútum sem hann spilaði.Úrslit næturinnar New York Knicks 136-134 Milwaukee Bucks Detroit Pistons 111-102 Golden State Warriors Washington Wizards 102-88 Brooklyn Nets Cleveland Cavaliers 95-106 Toronto Raptors Houston Rockets 121-105 Chicago Bulls Minnesota Timberwolves 109-118 Boston Celtics Sacramento Kings 111-110 Indiana Pacers NBA Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira
Stephen Curry sneri aftur á körfuboltavöllinn í nótt en það dugði Golden State Warriors ekki til sigurs gegn Detroit Pistons í Detroit. Curry hefur misst af síðustu leikjum vegna meiðsla en hann skoraði 27 stig í nótt í níu stiga tapi meistaranna. Blake Griffin og Andre Drummond fóru mikinn í liði heimamanna; Griffin með 26 stig og Drummond með 16 stig og 19 fráköst. Það var einnig boðið upp á óvænt úrslit í Madison Square Garden þar sem New York Knicks fékk Milwaukee Bucks í heimsókn. Staðan var jöfn að loknum venjulegum leiktíma og þurfti því að framlengja. Fór að lokum svo að heimamenn í Knicks unnu sjaldgæfan sigur, 136-134. Gríska fríkið Giannis Antetokounmpo skoraði 33 stig auk þess að taka 19 fráköst og gefa 7 stoðsendingar en nýliðinn Kevin Knox stal senunni með því að skora 26 stig af bekknum hjá Knicks. Toronto Raptors urðu ekki á nein mistök þegar liðið heimsótti lánlaust lið Cleveland Cavaliers. Lokatölur 95-106 fyrir Raptors þar sem Kawhi Leonard skoraði 34 stig. Þá gerði Boston Celtics góða ferð til Minnesota þar sem liðið vann níu stiga sigur á Timberwolves, 109-118. Gordon Hayward minnti rækilega á sig en hann skoraði 30 stig, tók 9 fráköst og gaf 8 stoðsendingar á þeim 29 mínútum sem hann spilaði.Úrslit næturinnar New York Knicks 136-134 Milwaukee Bucks Detroit Pistons 111-102 Golden State Warriors Washington Wizards 102-88 Brooklyn Nets Cleveland Cavaliers 95-106 Toronto Raptors Houston Rockets 121-105 Chicago Bulls Minnesota Timberwolves 109-118 Boston Celtics Sacramento Kings 111-110 Indiana Pacers
NBA Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira