Hermaður flúði frá Norður-Kóreu Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2018 10:11 Hermenn Suður-Kóreu á landamærunum. EPA/KIM HONG-JI Hermaður frá Norður-Kóreu flúði yfir til Suður-Kóreu í nótt. Her Suður-Kóreu segir hann hafa komið yfir austurhluta landamæra ríkjanna og var hann fluttur til öryggis af hermönnum. Hermaðurinn fannst á öryggismyndavélum Suður-Kóreu skömmu fyrir klukkan átta að staðartíma. Hann verður yfirheyrður en yfirvöld Suður-Kóreu hafa tekið fram að engar óvenjulegar aðgerðir hafi átt sér stað við landamærin og virðist sem að hermanninum hafi ekki verið veitt eftirför.Rétt rúmt ár er frá því að annar hermaður flúði yfir sameiginlegt öryggissvæði ríkjanna á landamærunum og var skotinn af fyrrverandi félögum sínum norðan megin við landamærin. Hann lifði þó af. Sá hermaður heitir Oh Chong-song og sagði hann fjölmiðlum í síðasta mánuði að hann hefði verið að drekka og lent í vandræðum með vini sína. Hann hafi ákveðið að flýja af ótta við að vera tekinn af lífi.Sjá einnig: Birtu myndband af flótta hermannsins frá Norður-KóreuYfirvöld beggja Kóreuríkjanna vinna nú að því að draga úr spennu á landamærunum. Varðstöðvar og jarðsprengjur hafa verið fjarlægðar að undanförnu og þá eru hermenn í friðarþorpinu Panmunjom hættir að bera vopn. Til stendur að hleypa ferðamönnum inn í friðarþorpið. Um 30 þúsund manns hafa flúið frá Norður-Kóreu til Suður-Kóreu frá því að Kóreustríðinu lauk árið 1953. Langflestir þeirra hafa fyrst flúið til Kína og þaðan til Suður-Kóreu en afar sjaldgæft er að fólk flýi yfir landamærin, sem hafa lengi verið mjög víggirt. Norður-Kórea Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Hermaður frá Norður-Kóreu flúði yfir til Suður-Kóreu í nótt. Her Suður-Kóreu segir hann hafa komið yfir austurhluta landamæra ríkjanna og var hann fluttur til öryggis af hermönnum. Hermaðurinn fannst á öryggismyndavélum Suður-Kóreu skömmu fyrir klukkan átta að staðartíma. Hann verður yfirheyrður en yfirvöld Suður-Kóreu hafa tekið fram að engar óvenjulegar aðgerðir hafi átt sér stað við landamærin og virðist sem að hermanninum hafi ekki verið veitt eftirför.Rétt rúmt ár er frá því að annar hermaður flúði yfir sameiginlegt öryggissvæði ríkjanna á landamærunum og var skotinn af fyrrverandi félögum sínum norðan megin við landamærin. Hann lifði þó af. Sá hermaður heitir Oh Chong-song og sagði hann fjölmiðlum í síðasta mánuði að hann hefði verið að drekka og lent í vandræðum með vini sína. Hann hafi ákveðið að flýja af ótta við að vera tekinn af lífi.Sjá einnig: Birtu myndband af flótta hermannsins frá Norður-KóreuYfirvöld beggja Kóreuríkjanna vinna nú að því að draga úr spennu á landamærunum. Varðstöðvar og jarðsprengjur hafa verið fjarlægðar að undanförnu og þá eru hermenn í friðarþorpinu Panmunjom hættir að bera vopn. Til stendur að hleypa ferðamönnum inn í friðarþorpið. Um 30 þúsund manns hafa flúið frá Norður-Kóreu til Suður-Kóreu frá því að Kóreustríðinu lauk árið 1953. Langflestir þeirra hafa fyrst flúið til Kína og þaðan til Suður-Kóreu en afar sjaldgæft er að fólk flýi yfir landamærin, sem hafa lengi verið mjög víggirt.
Norður-Kórea Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira