SVFR framlengir samning um Langá Karl Lúðvíksson skrifar 19. desember 2018 10:54 Fossinn Skuggi við Langá Mynd úr safni Langá á Mýrum hefur verið ein af bestu ám landsins og áin er eitt af flaggskipum Stangaveiðifélags Reykjavíkur. SVFR hefur verið með ána frá 2009 og framlenging á samningnum um ána heldur henni innan banda félagsins næstu ár. Þetta eru frábærar fréttir fyrir unnendur Langár, en áin hefur verið með betri ám á vesturlandi síðastliðin ár. Áin og öll umgjörð um hana er eins og best verður á kosið og aðgengi að veiðistöðum er gífurlega gott. Aðstaðan í húsinu er einnig frábær, en stefnt er að því að fara í töluverðar endurbætur á því fyrir sumarið 2019. Samhliða þessum nýja samning verður framlengt það góða samstarf sem SVFR hefur átt við Viktor Örn Andrésson, en hann hefur eldað ofan í veiðimenn í Langá síðastliðin 3 ár við frábæran orðstýr. Mest lesið Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði
Langá á Mýrum hefur verið ein af bestu ám landsins og áin er eitt af flaggskipum Stangaveiðifélags Reykjavíkur. SVFR hefur verið með ána frá 2009 og framlenging á samningnum um ána heldur henni innan banda félagsins næstu ár. Þetta eru frábærar fréttir fyrir unnendur Langár, en áin hefur verið með betri ám á vesturlandi síðastliðin ár. Áin og öll umgjörð um hana er eins og best verður á kosið og aðgengi að veiðistöðum er gífurlega gott. Aðstaðan í húsinu er einnig frábær, en stefnt er að því að fara í töluverðar endurbætur á því fyrir sumarið 2019. Samhliða þessum nýja samning verður framlengt það góða samstarf sem SVFR hefur átt við Viktor Örn Andrésson, en hann hefur eldað ofan í veiðimenn í Langá síðastliðin 3 ár við frábæran orðstýr.
Mest lesið Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði