Nemi um tvítugt vann rúma 41 milljón Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2018 10:10 Vinningshafinn hyggst gefa sér góðan tíma til að ákveða næstu skref en ákvað þó að byrja á því að leyfa bílnum sínum að fara í gegnum alþrif svona fyrir jólin. vísir/vilhelm Háskólanemi um tvítugt vann 41,4 milljónir króna í lottóútdrætti síðasta laugardag. Í tilkynningu frá Íslenskri getspá segir að hann hafi verið pollrólegur og mjög ánægður þegar hann kom og sótti vinninginn. Maðurinn, sem býr í foreldrahúsum, á að hafa heyrt um að lottópotturinn væri stór og komið við í Fjarðarkaupum til að kaupa miða. „Það var svo á laugardagskvöldið, okkar maður háttaður og mundi þá eftir Lottóinu, fór inn á lotto.is, skoðaði tölurnar og sá einhverjar kunnuglegar. Miðinn var hins vegar úti í bíl og hann nennti alls ekki að klæða sig og sækja miðann, það gerði hann hins vegar um leið og hann vaknaði daginn eftir og grunurinn reyndist réttur, hann hélt á vinningsmiða sem á var vinningur upp á rúmlega 41,4 milljónir króna,“ segir í tilkynningunni. Hann hyggst gefa sér góðan tíma til að ákveða næstu skref en ákvað þó að byrja á því að leyfa bílnum sínum að fara í gegnum alþrif svona fyrir jólin, að því er fram kemur í tilkynningunni. Fjárhættuspil Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Háskólanemi um tvítugt vann 41,4 milljónir króna í lottóútdrætti síðasta laugardag. Í tilkynningu frá Íslenskri getspá segir að hann hafi verið pollrólegur og mjög ánægður þegar hann kom og sótti vinninginn. Maðurinn, sem býr í foreldrahúsum, á að hafa heyrt um að lottópotturinn væri stór og komið við í Fjarðarkaupum til að kaupa miða. „Það var svo á laugardagskvöldið, okkar maður háttaður og mundi þá eftir Lottóinu, fór inn á lotto.is, skoðaði tölurnar og sá einhverjar kunnuglegar. Miðinn var hins vegar úti í bíl og hann nennti alls ekki að klæða sig og sækja miðann, það gerði hann hins vegar um leið og hann vaknaði daginn eftir og grunurinn reyndist réttur, hann hélt á vinningsmiða sem á var vinningur upp á rúmlega 41,4 milljónir króna,“ segir í tilkynningunni. Hann hyggst gefa sér góðan tíma til að ákveða næstu skref en ákvað þó að byrja á því að leyfa bílnum sínum að fara í gegnum alþrif svona fyrir jólin, að því er fram kemur í tilkynningunni.
Fjárhættuspil Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira