José Mourinho með 77 milljóna króna hótelreikning í Manchester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2018 11:30 José Mourinho hafði það gott í svítu á lúxus hóteli í tvö og hálft ár. Vísir/Getty José Mourinho er hættur sem knattspyrnustjóri Manchester United eins og flestir vita en hann þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af því að selja húsið sitt í Manchester. José Mourinho keypti nefnilega aldrei hús eða íbúð í borginni þrátt fyrir að hafa verið stjóri Manchester United allt frá 2016. Mourinho ákvað frekar að gista á lúxushóteli í Manchester og það kostar sitt að vera á slíku hóteli í tvö og hálft ár. Mourinho pakkaði saman og skilaði lyklinum af hótelherberginu í gær en í gærmorgun var hann kallaður á fund og látinn taka pokann sinn.Mourinho leaves Manchester after running up a hotel bill thought to total more than £500,000 https://t.co/ul6QwsVE9K — The Times of London (@thetimes) December 19, 2018The Times segir frá því að José Mourinho hafi safnað upp í hótelreikning fyrir meira en 500 þúsund pund sem gera um 77,5 milljónir íslenskra króna. Hótelið heitir The Lowry og er fimm stjörnu hótel í miðbæ Manchester. Mourinho gisti í svítu með útsýni yfir ánna þar sem nóttin kostar 600 pund eða 93 þúsund íslenskar krónur. The Times áætlar að eftir 895 daga á hótelinu þá hafi hótelreikningurinn verið kominn upp í 537 þúsund pund. Það er samt ekki mikill peningur í samanburði við launin hjá Portúgalanum. José Mourinho var að fá 15 milljón pund í laun á ári eða 2,3 milljarða íslenskra króna. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho hefur grætt vel á því að vera rekinn fjórum sinnum Ein af fróðlegum samantektum dagsins um fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United snýr að því hversu mikið Jose Mourinho hefur fengið borgað frá félögum eftir að þau ráku hann. 18. desember 2018 16:00 Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30 Íslendingur var einum degi frá því að spá rétt um brottrekstur Mourinho Ótrúlegt Twitt frá því í sumar frá ungum Íslendingi. 19. desember 2018 06:00 Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira
José Mourinho er hættur sem knattspyrnustjóri Manchester United eins og flestir vita en hann þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af því að selja húsið sitt í Manchester. José Mourinho keypti nefnilega aldrei hús eða íbúð í borginni þrátt fyrir að hafa verið stjóri Manchester United allt frá 2016. Mourinho ákvað frekar að gista á lúxushóteli í Manchester og það kostar sitt að vera á slíku hóteli í tvö og hálft ár. Mourinho pakkaði saman og skilaði lyklinum af hótelherberginu í gær en í gærmorgun var hann kallaður á fund og látinn taka pokann sinn.Mourinho leaves Manchester after running up a hotel bill thought to total more than £500,000 https://t.co/ul6QwsVE9K — The Times of London (@thetimes) December 19, 2018The Times segir frá því að José Mourinho hafi safnað upp í hótelreikning fyrir meira en 500 þúsund pund sem gera um 77,5 milljónir íslenskra króna. Hótelið heitir The Lowry og er fimm stjörnu hótel í miðbæ Manchester. Mourinho gisti í svítu með útsýni yfir ánna þar sem nóttin kostar 600 pund eða 93 þúsund íslenskar krónur. The Times áætlar að eftir 895 daga á hótelinu þá hafi hótelreikningurinn verið kominn upp í 537 þúsund pund. Það er samt ekki mikill peningur í samanburði við launin hjá Portúgalanum. José Mourinho var að fá 15 milljón pund í laun á ári eða 2,3 milljarða íslenskra króna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho hefur grætt vel á því að vera rekinn fjórum sinnum Ein af fróðlegum samantektum dagsins um fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United snýr að því hversu mikið Jose Mourinho hefur fengið borgað frá félögum eftir að þau ráku hann. 18. desember 2018 16:00 Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30 Íslendingur var einum degi frá því að spá rétt um brottrekstur Mourinho Ótrúlegt Twitt frá því í sumar frá ungum Íslendingi. 19. desember 2018 06:00 Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira
Mourinho hefur grætt vel á því að vera rekinn fjórum sinnum Ein af fróðlegum samantektum dagsins um fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United snýr að því hversu mikið Jose Mourinho hefur fengið borgað frá félögum eftir að þau ráku hann. 18. desember 2018 16:00
Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30
Íslendingur var einum degi frá því að spá rétt um brottrekstur Mourinho Ótrúlegt Twitt frá því í sumar frá ungum Íslendingi. 19. desember 2018 06:00
Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30