Björgunarafrek ársins í fótboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2018 22:45 Mynd/Twitter/@WinFinchleyFC Hver þekkir ekki afsökun númer eitt í fótboltanum þegar þjálfarar og leikmenn tala um að hafa ekki nýtt færin. Leikmenn Wingate & Finchley gátu skammlaust skellt henni fram eftir leik sinn í enska bikarnum um helgina. Það er óhætt að segja að varnarmenn og markvörður Dulwich Hamlet hafi átt björgunarafrek ársins í fótboltanum í þessum leik á móti Wingate & Finchley. Liðin mættust þarna í fyrsti umferð í FA Trophy keppninni sem er bikarkeppni liða í fimmtu til áttundu deild ensku knattspyrnunnar. Hin ótrúlega skothríð Wingate & Finchley má sjá hér fyrir neðan en myndbandið er á Twitter-síðu Wingate & Finchley. Það er hægt að taka undir þeirra orð: Hvernig gátum við ekki skorað þarna? Við erum að tala um að liðið bjargaði fimm sinnum á marklínu á tuttugu sekúndum og notuðu allar löglegar aðferðir til þess.Here’s the moment you’ve been (secretly) waiting for, the goal line scramble vs @DulwichHamletFC - as mentioned on @btsportscore by @JeffBrazier... HOW did we not score?! pic.twitter.com/yfZd2ZTFwk — Wingate&Finchley FC (@WinFinchleyFC) December 15, 2018Leikmenn Dulwich Hamlet kom í veg fyrir mark þarna en varð á endanum að sætta sig við 2-0 tap á móti Wingate & Finchley. 202 mættu á völlinn og einn þeirra var með myndavélina á lofti eins og sjá má hér fyrir ofan. Wingate & Finchley hefur öðlast smá heimsfrægð eftir þennan leik eins og sjá má hér fyrir neðan. Rúmlega tvöhundruð horfðu á þetta á staðnum en síðan hafa ansi margir bæst í hópinn á samfélagsmiðlum.We’re signing out for the day, a rather overwhelming day in fact. A few hundred people have joined us on our journey, and a few million have become aware of our ‘Little’ club in Finchley. Stay tuned tomorrow, when we find out our opponents in the next round of the #FATrophy! pic.twitter.com/71SJjjtZYE — Wingate&Finchley FC (@WinFinchleyFC) December 16, 2018 Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira
Hver þekkir ekki afsökun númer eitt í fótboltanum þegar þjálfarar og leikmenn tala um að hafa ekki nýtt færin. Leikmenn Wingate & Finchley gátu skammlaust skellt henni fram eftir leik sinn í enska bikarnum um helgina. Það er óhætt að segja að varnarmenn og markvörður Dulwich Hamlet hafi átt björgunarafrek ársins í fótboltanum í þessum leik á móti Wingate & Finchley. Liðin mættust þarna í fyrsti umferð í FA Trophy keppninni sem er bikarkeppni liða í fimmtu til áttundu deild ensku knattspyrnunnar. Hin ótrúlega skothríð Wingate & Finchley má sjá hér fyrir neðan en myndbandið er á Twitter-síðu Wingate & Finchley. Það er hægt að taka undir þeirra orð: Hvernig gátum við ekki skorað þarna? Við erum að tala um að liðið bjargaði fimm sinnum á marklínu á tuttugu sekúndum og notuðu allar löglegar aðferðir til þess.Here’s the moment you’ve been (secretly) waiting for, the goal line scramble vs @DulwichHamletFC - as mentioned on @btsportscore by @JeffBrazier... HOW did we not score?! pic.twitter.com/yfZd2ZTFwk — Wingate&Finchley FC (@WinFinchleyFC) December 15, 2018Leikmenn Dulwich Hamlet kom í veg fyrir mark þarna en varð á endanum að sætta sig við 2-0 tap á móti Wingate & Finchley. 202 mættu á völlinn og einn þeirra var með myndavélina á lofti eins og sjá má hér fyrir ofan. Wingate & Finchley hefur öðlast smá heimsfrægð eftir þennan leik eins og sjá má hér fyrir neðan. Rúmlega tvöhundruð horfðu á þetta á staðnum en síðan hafa ansi margir bæst í hópinn á samfélagsmiðlum.We’re signing out for the day, a rather overwhelming day in fact. A few hundred people have joined us on our journey, and a few million have become aware of our ‘Little’ club in Finchley. Stay tuned tomorrow, when we find out our opponents in the next round of the #FATrophy! pic.twitter.com/71SJjjtZYE — Wingate&Finchley FC (@WinFinchleyFC) December 16, 2018
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira