Mourinho var rekinn frá Chelsea á þessum degi fyrir nákvæmlega þremur árum: Gerist það aftur? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2018 08:30 Jose Mourinho. Vísir/Getty Það er ekki bjart yfir Old Trafford og liði Manchester United eftir 3-1 skell á móti erkifjendunum í Liverpool í gær. Stjórasæti Jose Mourinho hlýtur að vera farið að hitna verulega og menn voru fljótir að benda á eina staðreynd eftir ófarir gærdagsins. Fyrir nákvæmlega þremur árum síðan, 17. desember 2015, þá þurfti Jose Mourinho að taka pokann sinn hjá Chelsea. Chelsea rak hann þá eftir skelfilega byrjun á leiktíðinni en aðeins sjö mánuðum fyrr hafði Jose Mourinho gert Chelsea að Englandsmeisturum. BBC veltir því fyrir sér hvort að dagurinn 17. desember gæti orðið annar svartur dagur á stjóraferli Jose Mourinho og vitnar í umræðu Gary Neville, Alan Shearer og Roy Keane um leikinn á Sky Sports.Three years ago on 17 December 2015, Jose Mourinho was sacked by Chelsea. Is he going to suffer the same fate at Old Trafford? We take a look at the big questions: https://t.co/BuHFtd9DXPpic.twitter.com/RirF6ij6sB — BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2018„Ég held að þeir muni reka hann. Ég hefði kosið að það yrði gert eftir tímabilið en stjórnin er bara svo ótrúlega barnaleg í hugsun,“ sagði Gary Neville á Sky Sports. „Um leið og Mourinho snéri til baka eftir sumarfríið þá voru þeir búnir að missa stjórnina á honum. Enginn yfirmanna hans hefur heimil á honum. Þeir vita ekki hvað þeir eiga gera með hann eða segja við hann. Það mun kosta þá formúu að losa sig við hann núna,“ sagði Neville. „Eins og staðan er núna þá er bara David de Gea að spila að eðlilegri getu í þessu Manchester United liði. Það þarf eitthvað að breytast. Stjórnin þarf annaðhvort að losa sig við stjórann eða standa að baki honum og leyfa honum að fá leikmennina sem hann vill fá. Það vantar mikið inn í þetta lið,“ sagði Alan Shearer.#OnThisDay in 2015, Chelsea parted company with manager Jose Mourinho for a second time. He became the first Premier League manager to leave a club the year after winning the title.#CFCpic.twitter.com/VlEAF6d5Tb — Match of the Day (@BBCMOTD) December 17, 2018 „Ef þú kæmir frá tunglinu í dag og vissir ekkert um fótbolta þá myndir þú halda að Manchester United væri ekkert meira en meðallið í þessari deild. Þetta er eins og Manchester Unitið frá níunda áratugnum, lið sem getur í mesta lagi verið ágætt bikarlið,“ sagði Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United. Robbie Savage ræddi stöðu Manchester United á BBC Radio 5. „United liðið hefur verið slakt og aumkunarvert. Þeir hafa enga afsökun fyrir því. Félagið er búið að eyða stórum upphæðum og hefur fengið fullt af mönnum. Þetta er ekki ásættanlegt. Liverpool er bara í dag það sem United var einu sinni,“ sagði Robbie Savage. Það má finna all umfjöllun BBC með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira
Það er ekki bjart yfir Old Trafford og liði Manchester United eftir 3-1 skell á móti erkifjendunum í Liverpool í gær. Stjórasæti Jose Mourinho hlýtur að vera farið að hitna verulega og menn voru fljótir að benda á eina staðreynd eftir ófarir gærdagsins. Fyrir nákvæmlega þremur árum síðan, 17. desember 2015, þá þurfti Jose Mourinho að taka pokann sinn hjá Chelsea. Chelsea rak hann þá eftir skelfilega byrjun á leiktíðinni en aðeins sjö mánuðum fyrr hafði Jose Mourinho gert Chelsea að Englandsmeisturum. BBC veltir því fyrir sér hvort að dagurinn 17. desember gæti orðið annar svartur dagur á stjóraferli Jose Mourinho og vitnar í umræðu Gary Neville, Alan Shearer og Roy Keane um leikinn á Sky Sports.Three years ago on 17 December 2015, Jose Mourinho was sacked by Chelsea. Is he going to suffer the same fate at Old Trafford? We take a look at the big questions: https://t.co/BuHFtd9DXPpic.twitter.com/RirF6ij6sB — BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2018„Ég held að þeir muni reka hann. Ég hefði kosið að það yrði gert eftir tímabilið en stjórnin er bara svo ótrúlega barnaleg í hugsun,“ sagði Gary Neville á Sky Sports. „Um leið og Mourinho snéri til baka eftir sumarfríið þá voru þeir búnir að missa stjórnina á honum. Enginn yfirmanna hans hefur heimil á honum. Þeir vita ekki hvað þeir eiga gera með hann eða segja við hann. Það mun kosta þá formúu að losa sig við hann núna,“ sagði Neville. „Eins og staðan er núna þá er bara David de Gea að spila að eðlilegri getu í þessu Manchester United liði. Það þarf eitthvað að breytast. Stjórnin þarf annaðhvort að losa sig við stjórann eða standa að baki honum og leyfa honum að fá leikmennina sem hann vill fá. Það vantar mikið inn í þetta lið,“ sagði Alan Shearer.#OnThisDay in 2015, Chelsea parted company with manager Jose Mourinho for a second time. He became the first Premier League manager to leave a club the year after winning the title.#CFCpic.twitter.com/VlEAF6d5Tb — Match of the Day (@BBCMOTD) December 17, 2018 „Ef þú kæmir frá tunglinu í dag og vissir ekkert um fótbolta þá myndir þú halda að Manchester United væri ekkert meira en meðallið í þessari deild. Þetta er eins og Manchester Unitið frá níunda áratugnum, lið sem getur í mesta lagi verið ágætt bikarlið,“ sagði Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United. Robbie Savage ræddi stöðu Manchester United á BBC Radio 5. „United liðið hefur verið slakt og aumkunarvert. Þeir hafa enga afsökun fyrir því. Félagið er búið að eyða stórum upphæðum og hefur fengið fullt af mönnum. Þetta er ekki ásættanlegt. Liverpool er bara í dag það sem United var einu sinni,“ sagði Robbie Savage. Það má finna all umfjöllun BBC með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira