Segja mótun menntastefnu miða vel Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. desember 2018 10:59 Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Um það bil 1800 manns tóku þátt í fundaröð mennta- og menningarmálaráðuneytisins um mótun nýrrar menntastefnu sem gilda á til ársins 2030. Fundirnir í röðinni voru 23 talsins og fóru fram víðs vegar um landið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu sem ber yfirskriftina „Mótun menntastefnu miðar vel.“ Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra mennta- og menningarmála, kveðst ánægð með gang mála í mótun stefnunnar og segir frábært að finna fyrir samstöðu og bjartsýni skólafólks og annarra sem lagt hafa verkefninu lið. „Ég er þakklát þeim fjölmörgu sem lögðu hönd á plóg og miðluðu af þekkingu sinni og reynslu. Hún mun nýtast okkur vel í næstu skrefum við mótun nýrrar stefnu. Þau verða að breikka þennan samstarfsvettvang, kynna verkefnið og kalla eftir sýn og sjónarmiðum fleiri aðila, svo sem atvinnulífsins, háskólasamfélagsins og ýmissa félagasamtaka,“ Fyrirkomulag fundaraðarinnar var á þá vegu að haldnir voru tveir fundir á hverjum stað. Fyrri fundina sátu ábyrgðaraðilar málaflokka mennta-, félags- og heilbrigðismála á landinu, auk fulltrúa frá Kennarasambandinu, Skólameistarafélagi Íslands, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Menntamálastofnun, Heimili & skóla, kennaramenntunarstofnunum og aðilar úr stýrihópi um eftirfylgni úttektar menntastefnunnar. Seinni fundin sátu svo fulltrúar kennara, skólastjórnenda, frístundastarfsfólks og foreldrar á skólastigunum þremur á hverjum stað fyrir sig. Samkvæmt tilkynningu ráðuneytisins liggja niðurstöður vinnuhópa á fundunum 23 nú fyrir. Nú hefjist vinna við að greina og vinna úr þessum niðurstöðum.Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér. Skóla - og menntamál Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Um það bil 1800 manns tóku þátt í fundaröð mennta- og menningarmálaráðuneytisins um mótun nýrrar menntastefnu sem gilda á til ársins 2030. Fundirnir í röðinni voru 23 talsins og fóru fram víðs vegar um landið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu sem ber yfirskriftina „Mótun menntastefnu miðar vel.“ Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra mennta- og menningarmála, kveðst ánægð með gang mála í mótun stefnunnar og segir frábært að finna fyrir samstöðu og bjartsýni skólafólks og annarra sem lagt hafa verkefninu lið. „Ég er þakklát þeim fjölmörgu sem lögðu hönd á plóg og miðluðu af þekkingu sinni og reynslu. Hún mun nýtast okkur vel í næstu skrefum við mótun nýrrar stefnu. Þau verða að breikka þennan samstarfsvettvang, kynna verkefnið og kalla eftir sýn og sjónarmiðum fleiri aðila, svo sem atvinnulífsins, háskólasamfélagsins og ýmissa félagasamtaka,“ Fyrirkomulag fundaraðarinnar var á þá vegu að haldnir voru tveir fundir á hverjum stað. Fyrri fundina sátu ábyrgðaraðilar málaflokka mennta-, félags- og heilbrigðismála á landinu, auk fulltrúa frá Kennarasambandinu, Skólameistarafélagi Íslands, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Menntamálastofnun, Heimili & skóla, kennaramenntunarstofnunum og aðilar úr stýrihópi um eftirfylgni úttektar menntastefnunnar. Seinni fundin sátu svo fulltrúar kennara, skólastjórnenda, frístundastarfsfólks og foreldrar á skólastigunum þremur á hverjum stað fyrir sig. Samkvæmt tilkynningu ráðuneytisins liggja niðurstöður vinnuhópa á fundunum 23 nú fyrir. Nú hefjist vinna við að greina og vinna úr þessum niðurstöðum.Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér.
Skóla - og menntamál Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira