Drengjakollurinn flottur Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 13. desember 2018 09:00 Þorgerður og Bára hafa verið tilnefndar til Fjöruverðlauna fyrir nýju bókina um hárið. Fréttablaðið/Anton Brink Krullað og klippt: Aldarsaga háriðna á Íslandi eftir sagnfræðingana Báru Baldursdóttur og Þorgerði H. Þorvaldsdóttur er komin út, aðgengileg bók, prýdd fjölda mynda. „Bókin um hárið var skemmtilegt verkefni,“ segir doktor Þorgerður H. Þorvaldsdóttir sagnfræðingur um Krullað og klippt: Aldarsaga háriðna á Íslandi sem hún skrifaði ásamt Báru Baldursdóttur sagnfræðingi sem einnig er menntuð hárgreiðslukona. Þorgerður segir bókina skiptast í tíu kafla. „Við förum yfir allt sviðið. Tókum viðtöl við yfir hundrað einstaklinga meðan bókin var í smíðum og það er kannski mikilvægasti heimildagrunnurinn og auðvitað notuðum við líka alls konar rit, dagblöð, tímarit, fundargerðarbækur og allt mögulegt sem tengist þessu fagi. Niðurstaðan er tæpar 400 blaðsíður.“ Framan af var háriðn tvískiptur heimur að sögn Þorgerðar. Rakarastofan var vettvangur karla og hárgreiðslustofan kvennavettvangur. Það var afskaplega lítill samgangur þar á milli. Svo breyttist það smám saman í áranna rás og í byrjun 10. áratugarins voru fögin sameinuð og hársnyrtiiðn er sameiginlegur vettvangur.“ Skemmtilegast var að taka viðtölin að mati Þorgerðar. „Fólk tók okkur svo vel og treysti okkur fyrir sögum og myndum. Það eru um 200 myndir í bókinni, margar úr einkasöfnum.“ Spurð hvaða hártíska henni hafi þótt eftirtektarverðust svarar Þorgerður: „Mér finnst drengjakollurinn á þriðja áratugnum flottur, það fylgir honum mikil frelsissaga þegar konurnar ákveða að klippa hárið. Svo eru túperingarnar á 7. áratugnum tilkomumiklar. Einn kaflinn heitir Túperingar, tvær hæðir og ris. Bítlahártískan var líka stórt skref og byrjunin á því að strákar færu á hárgreiðslustofur, því konurnar kunnu að særa, en rakararnir höfðu tilhneigingu til að klippa stutt.“ Birtist í Fréttablaðinu Bókmenntir Menning Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Sjá meira
Krullað og klippt: Aldarsaga háriðna á Íslandi eftir sagnfræðingana Báru Baldursdóttur og Þorgerði H. Þorvaldsdóttur er komin út, aðgengileg bók, prýdd fjölda mynda. „Bókin um hárið var skemmtilegt verkefni,“ segir doktor Þorgerður H. Þorvaldsdóttir sagnfræðingur um Krullað og klippt: Aldarsaga háriðna á Íslandi sem hún skrifaði ásamt Báru Baldursdóttur sagnfræðingi sem einnig er menntuð hárgreiðslukona. Þorgerður segir bókina skiptast í tíu kafla. „Við förum yfir allt sviðið. Tókum viðtöl við yfir hundrað einstaklinga meðan bókin var í smíðum og það er kannski mikilvægasti heimildagrunnurinn og auðvitað notuðum við líka alls konar rit, dagblöð, tímarit, fundargerðarbækur og allt mögulegt sem tengist þessu fagi. Niðurstaðan er tæpar 400 blaðsíður.“ Framan af var háriðn tvískiptur heimur að sögn Þorgerðar. Rakarastofan var vettvangur karla og hárgreiðslustofan kvennavettvangur. Það var afskaplega lítill samgangur þar á milli. Svo breyttist það smám saman í áranna rás og í byrjun 10. áratugarins voru fögin sameinuð og hársnyrtiiðn er sameiginlegur vettvangur.“ Skemmtilegast var að taka viðtölin að mati Þorgerðar. „Fólk tók okkur svo vel og treysti okkur fyrir sögum og myndum. Það eru um 200 myndir í bókinni, margar úr einkasöfnum.“ Spurð hvaða hártíska henni hafi þótt eftirtektarverðust svarar Þorgerður: „Mér finnst drengjakollurinn á þriðja áratugnum flottur, það fylgir honum mikil frelsissaga þegar konurnar ákveða að klippa hárið. Svo eru túperingarnar á 7. áratugnum tilkomumiklar. Einn kaflinn heitir Túperingar, tvær hæðir og ris. Bítlahártískan var líka stórt skref og byrjunin á því að strákar færu á hárgreiðslustofur, því konurnar kunnu að særa, en rakararnir höfðu tilhneigingu til að klippa stutt.“
Birtist í Fréttablaðinu Bókmenntir Menning Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Sjá meira