AC Milan: Missti af Zlatan og vill nú Marcus Rashford í staðinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2018 11:00 Marcus Rashford var frábær í síðasta leik með Manchester United. Vísir/Getty AC Milan ætlar sér að ná sér í nýjan sóknarmann fyrir seinni hluta tímabilsins en nú er ljóst að það verður ekki hinn sænski Zlatan Ibrahimovic. Zlatan Ibrahimovic hefur ákveðið að halda sér í herbúðum Los Angeles Galaxy í Bandaríjunum eftir að hafa verið orðaður við AC Milan í margar vikur. Ítalska stórblaðið Gazzetta dello Sport nefnir í dag framherjann sem er efstur á óskalista AC Milan eftir að Zlatan Ibrahimovic datt upp fyrir. Sá leikmaður er Marcus Rashford hinn 21 árs gamli framherji Manchester United.Marcus Rashford is catching the eye of AC Milan according to the papers. It's the gossip: https://t.co/lHra5WE5pJpic.twitter.com/KB0AI250cO — BBC Sport (@BBCSport) December 11, 2018Marcus Rashford hefur komið við sögu í flestum leikjum Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fyrstu sextán umferðunum en hefur aðeins verið í byrjunarliðunu í átta leikjum. Marcus Rashford er með 3 mörk og 5 stoðsendingar í 14 leikjum þar af komu þrjú markanna (1 mark og 2 stoðsendingar) í 4-0 stórsigrinum á Fulham um síðustu helgi. Leonardo og Paolo Maldini fara fyrir leit AC Milan og samkvæmt heimildum Gazzetta dello Sport er Marcus Rashford ekki eini leikmaðurinn í ensku deildinni sem er inn í myndinni hjá AC Milan.Manchester United forward Marcus Rashford has emerged as a target for AC Milan after the Italians failed to secure a deal for Zlatan Ibrahimović [La Gazzetta dello Sport]#MUFCpic.twitter.com/jVNDO3wRp0 — Football Whispers (@FB_WHISPERS) December 12, 2018Divock Origi hjá Liverpool er einnig sagður vera á lista hjá AC Milan. Divock Origi fékk óvænt tækifæri á móti Everton á dögunum og skoraði þá sigurmarkið í nágrannaslagnum. Það gæti verið erfitt að sannfæra Manchester United að selja Marcus Rashford sem er sannarlega framtíðarstjarna í boltanum og þegar orðinn mikilvægur fyrir enska landsliðið. Það fylgir því fréttinni að líklegast sé þó að AC Milan reyni að fá til sín Fabio Quagliarella frá Sampdoria. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
AC Milan ætlar sér að ná sér í nýjan sóknarmann fyrir seinni hluta tímabilsins en nú er ljóst að það verður ekki hinn sænski Zlatan Ibrahimovic. Zlatan Ibrahimovic hefur ákveðið að halda sér í herbúðum Los Angeles Galaxy í Bandaríjunum eftir að hafa verið orðaður við AC Milan í margar vikur. Ítalska stórblaðið Gazzetta dello Sport nefnir í dag framherjann sem er efstur á óskalista AC Milan eftir að Zlatan Ibrahimovic datt upp fyrir. Sá leikmaður er Marcus Rashford hinn 21 árs gamli framherji Manchester United.Marcus Rashford is catching the eye of AC Milan according to the papers. It's the gossip: https://t.co/lHra5WE5pJpic.twitter.com/KB0AI250cO — BBC Sport (@BBCSport) December 11, 2018Marcus Rashford hefur komið við sögu í flestum leikjum Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fyrstu sextán umferðunum en hefur aðeins verið í byrjunarliðunu í átta leikjum. Marcus Rashford er með 3 mörk og 5 stoðsendingar í 14 leikjum þar af komu þrjú markanna (1 mark og 2 stoðsendingar) í 4-0 stórsigrinum á Fulham um síðustu helgi. Leonardo og Paolo Maldini fara fyrir leit AC Milan og samkvæmt heimildum Gazzetta dello Sport er Marcus Rashford ekki eini leikmaðurinn í ensku deildinni sem er inn í myndinni hjá AC Milan.Manchester United forward Marcus Rashford has emerged as a target for AC Milan after the Italians failed to secure a deal for Zlatan Ibrahimović [La Gazzetta dello Sport]#MUFCpic.twitter.com/jVNDO3wRp0 — Football Whispers (@FB_WHISPERS) December 12, 2018Divock Origi hjá Liverpool er einnig sagður vera á lista hjá AC Milan. Divock Origi fékk óvænt tækifæri á móti Everton á dögunum og skoraði þá sigurmarkið í nágrannaslagnum. Það gæti verið erfitt að sannfæra Manchester United að selja Marcus Rashford sem er sannarlega framtíðarstjarna í boltanum og þegar orðinn mikilvægur fyrir enska landsliðið. Það fylgir því fréttinni að líklegast sé þó að AC Milan reyni að fá til sín Fabio Quagliarella frá Sampdoria.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira