Föstudagsplaylisti Hatara Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 28. desember 2018 14:45 Endalok Hatara eru yfirvofandi. Ásta Sif Árnadóttir Á síðasta föstudegi ársins heldur margmiðlunarsamsteypan Hatari sína síðustu tónleika. Það er því vel við hæfi að síðasti föstudagslagalisti ársins sé settur saman af sveitinni. Löngu er uppselt á tónleikana í almennri miðasölu en örfáir miðar verða í boði við hurð. Mælt er með að gestir mæti tímanlega þegar miðasala opnar klukkan 20:00 til að næla sér í miða. Uppljóstrarinn þjóðkunni Bára Halldórsdóttir uppgötvaði Hatara aðeins nýlega og bað fyrr í dag um miða í athugasemd við viðburðinn á Facebook. Svikamylla ehf., rekstraraðili Hatara, varð við bóninni. „Ef einhver hefur með aðdáunarverðum hætti afhjúpað linnulausa svikamyllu hversdagsleikans á árinu sem senn er liðið ert það þú, en Hatari hefur ekki náð því yfirlýsta markmiði á sínum stutta og árangurssnauða ferli, eins og fram hefur komið. Megi miðarnir gleðja þig nú á þessum síðustu dögum fulltrúalýðræðisins,“ kom meðal annars fram í svari Svikamyllu. Fyrir viku síðan birti sveitin svo sína síðustu útgáfu, lagið Spillingardans. Árið 2017 hafði stuttskífan Neysluvara komið út, þeirra eina áþreifanlega útgáfa. Hér að neðan má hlýða á endalokalagalista Hatara. Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Hljómsveitin Hatari lýkur störfum um áramótin Hljómsveitin Hatari hyggst ljúka störfum um áramótin en stefnir þó á tónleika þann 28. desember sem eins konar lokahnykk í starfi sveitarinnar. 21. desember 2018 08:00 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Á síðasta föstudegi ársins heldur margmiðlunarsamsteypan Hatari sína síðustu tónleika. Það er því vel við hæfi að síðasti föstudagslagalisti ársins sé settur saman af sveitinni. Löngu er uppselt á tónleikana í almennri miðasölu en örfáir miðar verða í boði við hurð. Mælt er með að gestir mæti tímanlega þegar miðasala opnar klukkan 20:00 til að næla sér í miða. Uppljóstrarinn þjóðkunni Bára Halldórsdóttir uppgötvaði Hatara aðeins nýlega og bað fyrr í dag um miða í athugasemd við viðburðinn á Facebook. Svikamylla ehf., rekstraraðili Hatara, varð við bóninni. „Ef einhver hefur með aðdáunarverðum hætti afhjúpað linnulausa svikamyllu hversdagsleikans á árinu sem senn er liðið ert það þú, en Hatari hefur ekki náð því yfirlýsta markmiði á sínum stutta og árangurssnauða ferli, eins og fram hefur komið. Megi miðarnir gleðja þig nú á þessum síðustu dögum fulltrúalýðræðisins,“ kom meðal annars fram í svari Svikamyllu. Fyrir viku síðan birti sveitin svo sína síðustu útgáfu, lagið Spillingardans. Árið 2017 hafði stuttskífan Neysluvara komið út, þeirra eina áþreifanlega útgáfa. Hér að neðan má hlýða á endalokalagalista Hatara.
Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Hljómsveitin Hatari lýkur störfum um áramótin Hljómsveitin Hatari hyggst ljúka störfum um áramótin en stefnir þó á tónleika þann 28. desember sem eins konar lokahnykk í starfi sveitarinnar. 21. desember 2018 08:00 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Hljómsveitin Hatari lýkur störfum um áramótin Hljómsveitin Hatari hyggst ljúka störfum um áramótin en stefnir þó á tónleika þann 28. desember sem eins konar lokahnykk í starfi sveitarinnar. 21. desember 2018 08:00