Telur Íslendinga óvana því að horfa á leikið íslenskt efni án texta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. desember 2018 13:06 Fyrsti þátturinn í annarri þáttaröð Ófærðar var sýndur á miðvikudag, annan dag jóla. RÚV Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Sjónvarps hjá RÚV, segir að ekkert athugavert hafi fundist við athugun á hljóðinu í annarri þáttaröð af Ófærð í leikstjórn Baltasars Kormáks. Nokkuð bar á athugasemdum áhorfenda þegar fyrsti þátturinn var sýndur að kvöldi miðvikudags. Notendur á Twitter, sem flestir á fyrri hluta ævi sinnar ef svo má segja, fylgjast vel með þættinum undir merkinu #Ófærð. Þar voru fjölmargar athugasemdir gerðar. Þá hefur eldri kynslóðin látið í sér heyra á Facebookog í bloggfærslum.Vill einhver útskýra fyrir mér Ófærð? Ég heyrði ekki helminginn af því sem sagt var og náði því ekki hver er mágur bróður hinnar systurinnar.— Ólöf Snæhólm (@OlofSnaeholm) December 26, 2018 Þökkum fyrir að textavarpið og síða 888 er þrátt fyrir allt ennþá til staðar #íslenskamuldrið #ófærð— theloa (@inannaisdead) December 26, 2018 Allt í botni á Vol, heyrnin, tækið eða ófærð í upptöku.... #ófærð2— Björn Jóhann Björnss (@BJBjorns) December 26, 2018 30 sek búnar og ég þrái ekkert heitar en að geta valið subtitles #ofærð— Eisi Kristjánss (@EidurKristjanss) December 26, 2018 @ruv nennið þið að vinsamlegast að hljóðblanda þetta almennilega fyrir sjónvarp? #hvarertextinn #ofærð— Óskar Ómarsson (@oskarom) December 26, 2018 Er þetta íslenska sem fólkið er að tala? #ófærð #skiliggineitt— Lára Ingþórsdóttir (@laraingtors) December 26, 2018 Það hefði verið gaman að fá hljóðnemana með til Siglufjarðar. Skilst eða heyrist ekkert. Lofar þó góðu! #ófærð— Daníel Hjartarson (@DHjartarson) December 26, 2018 Það þarf að vinna í því að gera íslenska sjónvarpsleikara skýrmæltari eða texta allt draslið #ófærð— Sólrún Sesselja (@solrunsesselja) December 26, 2018 „Við sannreyndum hljóðið vel og vandlega fyrir og eftir útsendingu, bæði hljóðblöndun og útsendingarstyrk og fundum ekkert athugavert. Með öðrum orðum þá er allt eins og það á að vera,“ segir Skarphéðinn í samtali við Morgunblaðið. Borið hefur á því að kvartað sé vegna hljóðs í leiknu íslensku efni. Skarphéðinn segir að undantekningarlaust berist athugasemdir vegna hljóðs. Samtöl heyrist ekki eða skiljist ekki. Hann minnir á síðu 888 á textavarpinu þar sem íslenskan texta sé að finna. Virðast margir hafa nýtt sér textann. Hann segir sem svo virðist sme fólk eigi erfiðara með að horfa á og skilja leikið efni án texta. Vandamálið sé þekkt á Norðurlöndunum þar sem sömu athugasemdir séu gerðar. „DR hefur staðfest við okkur að þeir fái reglulega kvartanir yfir þessu í dönsku leiknu þáttaröðunum og þeirra skýring er að danskir áhorfendur séu einfaldlega óvanir því að horfa á leikið efni án texta, jafnvel þótt það sé á dönsku og eigi þar með að skiljast,“ segir Skarphéðinn í samtali við Morgunblaðið.Hljóð í sjónvarpi og afruglara hækkað í botn, samt þarf að hafa sig alla við til að greina orðaskil. Er ekki hægt að búa til íslenskt sjónvarpsefni með skiljanlegu hljóði? #ofaerd #ófærð— Anna Lilja Thoris. (@AnnaLilja) December 26, 2018 Takk rúv fyrir að texta allt íslenskt efni á appinu ég ykkur #ófærð pic.twitter.com/bynf7FMRHo— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) December 26, 2018 Var að fá mér heyrnatæki! Horfði á Ófærð og hringdi daginn eftir í fyrirtækið sem seldi mér tækin og var með dólg! Úbs! #ófærð— Petur Richter (@pricc) December 28, 2018 Fer engin í nám erlendis í hljóðblöndun eða er þetta bara svona sér íslenskt trademark að heyra ekki mælt mál? #ófærð— Eiríkur Rúnarsson (@EirikurMar) December 27, 2018 Ég er svo þakklát fyrir íslenska textavarpið í #Ófærð. Annars myndi ég skilja ekki neitt orð nema kannski "sæll" og "bless". Guð hvað sumir Íslendingar tala mjög óskýrt. (Íslenska er ekki móðurmál mitt.) #Ófærð2— AER (@mittnotendanafn) December 26, 2018 Hljóðvinnslan er allavega ekkert betri í ófærð 2 en í fyrstu þáttaröðinni #ofærð— Minna Susanna (@minnasus) December 26, 2018 Tengdar fréttir Twitter brást vel við Ófærð Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld. 26. desember 2018 23:42 Birta blóði drifna stiklu úr Ófærð RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Ófærðar birtu stiklu úr annari þáttaröðinni í dag. 23. nóvember 2018 17:33 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Sjónvarps hjá RÚV, segir að ekkert athugavert hafi fundist við athugun á hljóðinu í annarri þáttaröð af Ófærð í leikstjórn Baltasars Kormáks. Nokkuð bar á athugasemdum áhorfenda þegar fyrsti þátturinn var sýndur að kvöldi miðvikudags. Notendur á Twitter, sem flestir á fyrri hluta ævi sinnar ef svo má segja, fylgjast vel með þættinum undir merkinu #Ófærð. Þar voru fjölmargar athugasemdir gerðar. Þá hefur eldri kynslóðin látið í sér heyra á Facebookog í bloggfærslum.Vill einhver útskýra fyrir mér Ófærð? Ég heyrði ekki helminginn af því sem sagt var og náði því ekki hver er mágur bróður hinnar systurinnar.— Ólöf Snæhólm (@OlofSnaeholm) December 26, 2018 Þökkum fyrir að textavarpið og síða 888 er þrátt fyrir allt ennþá til staðar #íslenskamuldrið #ófærð— theloa (@inannaisdead) December 26, 2018 Allt í botni á Vol, heyrnin, tækið eða ófærð í upptöku.... #ófærð2— Björn Jóhann Björnss (@BJBjorns) December 26, 2018 30 sek búnar og ég þrái ekkert heitar en að geta valið subtitles #ofærð— Eisi Kristjánss (@EidurKristjanss) December 26, 2018 @ruv nennið þið að vinsamlegast að hljóðblanda þetta almennilega fyrir sjónvarp? #hvarertextinn #ofærð— Óskar Ómarsson (@oskarom) December 26, 2018 Er þetta íslenska sem fólkið er að tala? #ófærð #skiliggineitt— Lára Ingþórsdóttir (@laraingtors) December 26, 2018 Það hefði verið gaman að fá hljóðnemana með til Siglufjarðar. Skilst eða heyrist ekkert. Lofar þó góðu! #ófærð— Daníel Hjartarson (@DHjartarson) December 26, 2018 Það þarf að vinna í því að gera íslenska sjónvarpsleikara skýrmæltari eða texta allt draslið #ófærð— Sólrún Sesselja (@solrunsesselja) December 26, 2018 „Við sannreyndum hljóðið vel og vandlega fyrir og eftir útsendingu, bæði hljóðblöndun og útsendingarstyrk og fundum ekkert athugavert. Með öðrum orðum þá er allt eins og það á að vera,“ segir Skarphéðinn í samtali við Morgunblaðið. Borið hefur á því að kvartað sé vegna hljóðs í leiknu íslensku efni. Skarphéðinn segir að undantekningarlaust berist athugasemdir vegna hljóðs. Samtöl heyrist ekki eða skiljist ekki. Hann minnir á síðu 888 á textavarpinu þar sem íslenskan texta sé að finna. Virðast margir hafa nýtt sér textann. Hann segir sem svo virðist sme fólk eigi erfiðara með að horfa á og skilja leikið efni án texta. Vandamálið sé þekkt á Norðurlöndunum þar sem sömu athugasemdir séu gerðar. „DR hefur staðfest við okkur að þeir fái reglulega kvartanir yfir þessu í dönsku leiknu þáttaröðunum og þeirra skýring er að danskir áhorfendur séu einfaldlega óvanir því að horfa á leikið efni án texta, jafnvel þótt það sé á dönsku og eigi þar með að skiljast,“ segir Skarphéðinn í samtali við Morgunblaðið.Hljóð í sjónvarpi og afruglara hækkað í botn, samt þarf að hafa sig alla við til að greina orðaskil. Er ekki hægt að búa til íslenskt sjónvarpsefni með skiljanlegu hljóði? #ofaerd #ófærð— Anna Lilja Thoris. (@AnnaLilja) December 26, 2018 Takk rúv fyrir að texta allt íslenskt efni á appinu ég ykkur #ófærð pic.twitter.com/bynf7FMRHo— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) December 26, 2018 Var að fá mér heyrnatæki! Horfði á Ófærð og hringdi daginn eftir í fyrirtækið sem seldi mér tækin og var með dólg! Úbs! #ófærð— Petur Richter (@pricc) December 28, 2018 Fer engin í nám erlendis í hljóðblöndun eða er þetta bara svona sér íslenskt trademark að heyra ekki mælt mál? #ófærð— Eiríkur Rúnarsson (@EirikurMar) December 27, 2018 Ég er svo þakklát fyrir íslenska textavarpið í #Ófærð. Annars myndi ég skilja ekki neitt orð nema kannski "sæll" og "bless". Guð hvað sumir Íslendingar tala mjög óskýrt. (Íslenska er ekki móðurmál mitt.) #Ófærð2— AER (@mittnotendanafn) December 26, 2018 Hljóðvinnslan er allavega ekkert betri í ófærð 2 en í fyrstu þáttaröðinni #ofærð— Minna Susanna (@minnasus) December 26, 2018
Tengdar fréttir Twitter brást vel við Ófærð Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld. 26. desember 2018 23:42 Birta blóði drifna stiklu úr Ófærð RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Ófærðar birtu stiklu úr annari þáttaröðinni í dag. 23. nóvember 2018 17:33 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Twitter brást vel við Ófærð Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld. 26. desember 2018 23:42
Birta blóði drifna stiklu úr Ófærð RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Ófærðar birtu stiklu úr annari þáttaröðinni í dag. 23. nóvember 2018 17:33