Solskjær ætlar ekki að breyta um fyrirliða hjá United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2018 17:45 Antonio Valencia með fyrirliðabandið. Getty/Quality Sport Images Ole Gunnar Solskjær, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að taka fyrirliðabandið af Ekvadoranum. Hægri bakvörðurinn Antonio Valencia verður því áfram fyrirliði Manchester United þegar hann kemur til baka úr meiðslum. „Antonio er fyrirliði liðsins þegar hann er leikfær. Hann þarf nú að fara í gegnum nokkrar erfiðar æfingar til að hann sé klár fyrir annasamar vikur,“ sagði Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi í dag. „Það eru ekki til margir betri hægri bakverðir og þið munuð sjá hann vera með fyrirliðabandið,“ sagði Solskjær.Ole Gunnar Solskjaer confirms @Anto_V25 will remain #MUFC captain: "When he's properly fit and playing, he'll wear the armband." pic.twitter.com/OSWaN5Y5bs — Manchester United (@ManUtd) December 28, 2018Antonio Valencia var fyrirliði Manchester United á síðasta tímabili en hann tók við þeim skyldum af Michael Carrick. Á undan Carrick var Wayne Rooney aðalfyrirliði United liðsins. Michael Carrick spilaði hinsvegar ekki mikið á tíma sínum sem fyrirliði og því kom það mikið í hlut Valencia að bera fyrirliðabandið. Carrick hætti síðan síðasta vor og Antonio Valencia tók formlega við sem aðalfyrirliði Manchester United. Hann er fyrsti aðalfyrirliði í sögu Manchester United sem er ekki frá Evrópu.Antonio Valencia was appointed permanent #mufc captain by Jose Mourinho and will keep the role under Ole Gunnar Solskjaer https://t.co/3zv1Cl1EVA — Man United News (@ManUtdMEN) December 28, 2018Antonio Valencia hefur ekki spilað með Manchester United í deildinni síðan í september en hefur verið fyrirliði í þeim fjórum deildarleikjum sem hann hefur spilað. Bakvörðurinn Ashley Young (á móti Cardiff) og markvörðurinn David De Gea (á móti Huddersfield) hafa verið með fyrirliðabandið í fyrstu tveimur leikjunum undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Young var líka fyrirliðinn í síðustu deildarleikjum Jose Mourinho. Aðrir sem hafa borið fyrirliðabandið hjá United í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu eru Chris Smalling og Paul Pogba.Síðustu aðalfyrirliðar Manchester United: Bryan Robson 1982–1994 Steve Bruce 1992–1996 Eric Cantona 1996–1997 Roy Keane 1997–2005 Gary Neville 2005–2011 Nemanja Vidic 2011–2014 Wayne Rooney 2014–2017 Michael Carrick 2017–2018 Antonio Valencia 2018– Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að taka fyrirliðabandið af Ekvadoranum. Hægri bakvörðurinn Antonio Valencia verður því áfram fyrirliði Manchester United þegar hann kemur til baka úr meiðslum. „Antonio er fyrirliði liðsins þegar hann er leikfær. Hann þarf nú að fara í gegnum nokkrar erfiðar æfingar til að hann sé klár fyrir annasamar vikur,“ sagði Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi í dag. „Það eru ekki til margir betri hægri bakverðir og þið munuð sjá hann vera með fyrirliðabandið,“ sagði Solskjær.Ole Gunnar Solskjaer confirms @Anto_V25 will remain #MUFC captain: "When he's properly fit and playing, he'll wear the armband." pic.twitter.com/OSWaN5Y5bs — Manchester United (@ManUtd) December 28, 2018Antonio Valencia var fyrirliði Manchester United á síðasta tímabili en hann tók við þeim skyldum af Michael Carrick. Á undan Carrick var Wayne Rooney aðalfyrirliði United liðsins. Michael Carrick spilaði hinsvegar ekki mikið á tíma sínum sem fyrirliði og því kom það mikið í hlut Valencia að bera fyrirliðabandið. Carrick hætti síðan síðasta vor og Antonio Valencia tók formlega við sem aðalfyrirliði Manchester United. Hann er fyrsti aðalfyrirliði í sögu Manchester United sem er ekki frá Evrópu.Antonio Valencia was appointed permanent #mufc captain by Jose Mourinho and will keep the role under Ole Gunnar Solskjaer https://t.co/3zv1Cl1EVA — Man United News (@ManUtdMEN) December 28, 2018Antonio Valencia hefur ekki spilað með Manchester United í deildinni síðan í september en hefur verið fyrirliði í þeim fjórum deildarleikjum sem hann hefur spilað. Bakvörðurinn Ashley Young (á móti Cardiff) og markvörðurinn David De Gea (á móti Huddersfield) hafa verið með fyrirliðabandið í fyrstu tveimur leikjunum undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Young var líka fyrirliðinn í síðustu deildarleikjum Jose Mourinho. Aðrir sem hafa borið fyrirliðabandið hjá United í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu eru Chris Smalling og Paul Pogba.Síðustu aðalfyrirliðar Manchester United: Bryan Robson 1982–1994 Steve Bruce 1992–1996 Eric Cantona 1996–1997 Roy Keane 1997–2005 Gary Neville 2005–2011 Nemanja Vidic 2011–2014 Wayne Rooney 2014–2017 Michael Carrick 2017–2018 Antonio Valencia 2018–
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti