Gylfi: Fullkomin leikáætlun hjá Marco Silva Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. desember 2018 11:30 Gylfi Þór Sigurðsson spjallar í leyni við Lucas Digne. getty/Chris Brunskill Gylfi Þór Sigurðsson skoraði áttunda mark sitt á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á öðrum degi jóla þegar að Everton valtaði yfir Jóhann Berg Guðmundsson og félaga í Burnley, 5-1. Sigurinn var fullkomið svar við niðurlægingunni sem Everton mátti þola um síðustu helgi þegar að Tottenham kom í heimsókn í Guttagarð og rassskellti þá bláu úr Bítlaborginni, 6-2. Gylfi Þór skoraði þriðja mark Everton úr vítaspyrnu og sagði frá því eftir leikinn að Marco Silva talaði við hann eftir að hann brenndi af vítaspyrnu á móti Watford. Hann hefur áfram fullt traust á vítapunktinum.Íslenski miðjumaðurinn er ánægður undir stjórn Silva og hann var sömuleiðis ánægður með leikáætlun og leikaðferð stjórans á móti Burnley sem stillti upp þriggja manna miðvarðalínu með þá Michael Keane, Kurt Zouma og Jerry Mina í hjarta varnarinnar. „Þetta var augljóslega öðruvísi leikur með mikið af löngum sendingum þar sem við reyndum að ná seinni boltanum eftir að varnarmennirnir okkar glímdu við þessar háu sendingar,“ sagði Gylfi við heimasíðu Everton eftir leikinn. „Mér fannst þessi leikaðferð og uppstilling henta okkur fullkomlega miðað við hvernig Burnley spilar fótbolta.“ „Við létum vængbakverðina okkar sækja mikið sem að hjálpaði okkur. Ég naut þess að spila þennan leik. Annað væri skrítið þegar að við náum svona úrslitum sem við erum ánægðir með,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. Enski boltinn Tengdar fréttir Fullvissaði Gylfa um að hann væri ennþá vítaskytta liðsins þrátt fyrir klúðrin Gylfi Þór Sigurðsson er ennþá vítaskytta Everton þrátt fyrir að hafa klúðrað tveimur vítaspyrnum á tímabilinu. Knattspyrnustjóri Everton hefur fulla trú á vítaspyrnutækni íslenska landsliðsmannsins. 27. desember 2018 15:00 Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30 Með flest varin skot en flest mörkin fengin á sig Joe Hart hefur þurft að sækja boltann oftar í netið en nokkur annar markvörður í ensku úrvalsdeildinni. 27. desember 2018 16:00 Gylfi sló met Eiðs Smára og Heiðars Helgu Gylfi Þór Sigurðsson varð um helgina fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem nær því að skora átta deildarmörk fyrir áramót. 27. desember 2018 10:00 Matt Le Tissier velur „ótrúlegt mark“ Gylfa það besta á árinu 2018 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gjörsamlega tryllt mark á móti Leicester. 28. desember 2018 08:00 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði áttunda mark sitt á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á öðrum degi jóla þegar að Everton valtaði yfir Jóhann Berg Guðmundsson og félaga í Burnley, 5-1. Sigurinn var fullkomið svar við niðurlægingunni sem Everton mátti þola um síðustu helgi þegar að Tottenham kom í heimsókn í Guttagarð og rassskellti þá bláu úr Bítlaborginni, 6-2. Gylfi Þór skoraði þriðja mark Everton úr vítaspyrnu og sagði frá því eftir leikinn að Marco Silva talaði við hann eftir að hann brenndi af vítaspyrnu á móti Watford. Hann hefur áfram fullt traust á vítapunktinum.Íslenski miðjumaðurinn er ánægður undir stjórn Silva og hann var sömuleiðis ánægður með leikáætlun og leikaðferð stjórans á móti Burnley sem stillti upp þriggja manna miðvarðalínu með þá Michael Keane, Kurt Zouma og Jerry Mina í hjarta varnarinnar. „Þetta var augljóslega öðruvísi leikur með mikið af löngum sendingum þar sem við reyndum að ná seinni boltanum eftir að varnarmennirnir okkar glímdu við þessar háu sendingar,“ sagði Gylfi við heimasíðu Everton eftir leikinn. „Mér fannst þessi leikaðferð og uppstilling henta okkur fullkomlega miðað við hvernig Burnley spilar fótbolta.“ „Við létum vængbakverðina okkar sækja mikið sem að hjálpaði okkur. Ég naut þess að spila þennan leik. Annað væri skrítið þegar að við náum svona úrslitum sem við erum ánægðir með,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fullvissaði Gylfa um að hann væri ennþá vítaskytta liðsins þrátt fyrir klúðrin Gylfi Þór Sigurðsson er ennþá vítaskytta Everton þrátt fyrir að hafa klúðrað tveimur vítaspyrnum á tímabilinu. Knattspyrnustjóri Everton hefur fulla trú á vítaspyrnutækni íslenska landsliðsmannsins. 27. desember 2018 15:00 Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30 Með flest varin skot en flest mörkin fengin á sig Joe Hart hefur þurft að sækja boltann oftar í netið en nokkur annar markvörður í ensku úrvalsdeildinni. 27. desember 2018 16:00 Gylfi sló met Eiðs Smára og Heiðars Helgu Gylfi Þór Sigurðsson varð um helgina fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem nær því að skora átta deildarmörk fyrir áramót. 27. desember 2018 10:00 Matt Le Tissier velur „ótrúlegt mark“ Gylfa það besta á árinu 2018 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gjörsamlega tryllt mark á móti Leicester. 28. desember 2018 08:00 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira
Fullvissaði Gylfa um að hann væri ennþá vítaskytta liðsins þrátt fyrir klúðrin Gylfi Þór Sigurðsson er ennþá vítaskytta Everton þrátt fyrir að hafa klúðrað tveimur vítaspyrnum á tímabilinu. Knattspyrnustjóri Everton hefur fulla trú á vítaspyrnutækni íslenska landsliðsmannsins. 27. desember 2018 15:00
Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30
Með flest varin skot en flest mörkin fengin á sig Joe Hart hefur þurft að sækja boltann oftar í netið en nokkur annar markvörður í ensku úrvalsdeildinni. 27. desember 2018 16:00
Gylfi sló met Eiðs Smára og Heiðars Helgu Gylfi Þór Sigurðsson varð um helgina fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem nær því að skora átta deildarmörk fyrir áramót. 27. desember 2018 10:00
Matt Le Tissier velur „ótrúlegt mark“ Gylfa það besta á árinu 2018 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gjörsamlega tryllt mark á móti Leicester. 28. desember 2018 08:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti