Íþróttafólkið okkar meira gúglað í ár Stefán Þór Hjartarson skrifar 24. desember 2018 10:00 Þó að íþróttamennirnir séu að ná tónlistarfólkinu okkar trónir Kaleo enn á toppnum. Fréttablaðið/Anton Brink Hljómsveitin Kaleo heldur toppsætinu frá því í fyrra yfir mest gúgluðu Íslendingana á alþjóðavísu á árinu sem er að líða, samkvæmt tölum H:N Markaðssamskipta. Heldur færri gúgluðu þó hljómsveitina í ár, 1,9 milljónir leituðu samanborið við 3,6 milljónir í fyrra. „Stefán Karl Stefánsson leikari er sá Íslendingur sem var næstmest gúglaður á árinu en eins og kunnugt er féll hann frá á árinu, langt fyrir aldur fram. Í þriðja sæti er Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu. Rúrik átti svo sannarlega stórleik utan vallar á HM í Rússlandi í sumar og eignaðist gríðarlegan fjölda aðdáenda sem skilar sér náttúrulega í góðu sæti á þessum lista,“ segir Kristján Hjálmarsson, almanna- og viðskiptatengslastjóri H:N Markaðssamskipta. Þetta er í fimmta sinn sem fyrirtækið tekur tölurnar saman. Kristján segir óhjákvæmilegt að koma auga á ákveðinn mun milli ára. „Við sjáum ákveðna breytingu frá í fyrra – íþróttafólkið er að koma sterkar inn samanborið við tónlistarfólkið okkar. Í fyrra voru það Kaleo, Of Monsters And Men og Björk sem sátu í þremur efstu sætunum. Nú sjáum við að staðan er aðeins önnur. Auk þess sem stjórnmálamenn á borð við Sigmund Davíð, sem var nokkuð vinsæll í fyrra, eru ekki að draga fólk eins mikið að leitarvélinni.“Íslenskir íþróttamenn fara að verða vinsælli en tónlistarfólkið – mikið til Rúrik að þakka. Birtist í Fréttablaðinu Fréttir ársins 2018 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Sjá meira
Hljómsveitin Kaleo heldur toppsætinu frá því í fyrra yfir mest gúgluðu Íslendingana á alþjóðavísu á árinu sem er að líða, samkvæmt tölum H:N Markaðssamskipta. Heldur færri gúgluðu þó hljómsveitina í ár, 1,9 milljónir leituðu samanborið við 3,6 milljónir í fyrra. „Stefán Karl Stefánsson leikari er sá Íslendingur sem var næstmest gúglaður á árinu en eins og kunnugt er féll hann frá á árinu, langt fyrir aldur fram. Í þriðja sæti er Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu. Rúrik átti svo sannarlega stórleik utan vallar á HM í Rússlandi í sumar og eignaðist gríðarlegan fjölda aðdáenda sem skilar sér náttúrulega í góðu sæti á þessum lista,“ segir Kristján Hjálmarsson, almanna- og viðskiptatengslastjóri H:N Markaðssamskipta. Þetta er í fimmta sinn sem fyrirtækið tekur tölurnar saman. Kristján segir óhjákvæmilegt að koma auga á ákveðinn mun milli ára. „Við sjáum ákveðna breytingu frá í fyrra – íþróttafólkið er að koma sterkar inn samanborið við tónlistarfólkið okkar. Í fyrra voru það Kaleo, Of Monsters And Men og Björk sem sátu í þremur efstu sætunum. Nú sjáum við að staðan er aðeins önnur. Auk þess sem stjórnmálamenn á borð við Sigmund Davíð, sem var nokkuð vinsæll í fyrra, eru ekki að draga fólk eins mikið að leitarvélinni.“Íslenskir íþróttamenn fara að verða vinsælli en tónlistarfólkið – mikið til Rúrik að þakka.
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir ársins 2018 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Sjá meira