Pochettino þaggar niður sögusagnir Dagur Lárusson skrifar 22. desember 2018 11:30 Mauricio Pochettino. vísir/getty Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur þaggað niður sögusagnir þess efnis að hann verði næsti stóri Manchester United í nýjasta viðtali sínu við Sky. Pochettino hefur nánast stanslaust verið orðaður við stjórastöðu Manchester United eftir að það byrjaði að hitna undir Mourinho en hann hefur nú þaggað þessar sögusagnir niður í sínu nýjasta viðtalið þar sem hann talar meðal annars um sterkt samband hans og Daniel Levy, stjórnarformans félagsins. „Á fótboltahliðinni þá er allt sem við höfum byggt hér komið í sömu gæði og þar má nefna nýja völlinn og æfingarsvæðið. Þegar öllu þessu verður blandað saman þá mun koma sá tími að við munum vinna titil.“ „Við höfum að sjálfsögðu ekki enn unnið titil, en að mínu mati höfum við unnið meira en það. Því í byrjun fengum ég og þjálfarateymið mitt fjögurra og hálfs árs samning og það var fyrir fjórum árum síðan. Nú erum við aftur komin með þetta langan samning sem er frábært afrek og við erum svo ánægðir með það. Að ná því er frábært afrek og merki um framgang félagsins.“ „Vettvangurinn sem við höfum skapað hér er það mikilvægasta, vettvangurinn milli þjálfara, unglingaakademíunnnar og aðalliðsins.“ „Ég Daniel tölum mikið saman, samskipti okkar á milli eru mjög góð. Auðvitað erum við ekki alltaf sammála, það er venjulegt.“ „Hann hefur mikla reynslu af því að stýra þessi félagi og við erum hreinlega tveir knattspyrnuáhugamenn að reyna að finna bestu lausnirnar fyrir félagið fyrir framtíðina.“ „Mikið af mismunandi hlutum gerast innan knattspyrnufélaga og því þarf ég oft að hlusta á hann og vera sammála en á sama tíma þarf hann oft að vera sammála mér. Samband okkar er mjög gott.“ „Oft lítur það út að knattspyrnustjórinn og stjórnarformaðurinn séu verstu óvinir, en það er alls ekki raunin í okkar tilviki.“ Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira
Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur þaggað niður sögusagnir þess efnis að hann verði næsti stóri Manchester United í nýjasta viðtali sínu við Sky. Pochettino hefur nánast stanslaust verið orðaður við stjórastöðu Manchester United eftir að það byrjaði að hitna undir Mourinho en hann hefur nú þaggað þessar sögusagnir niður í sínu nýjasta viðtalið þar sem hann talar meðal annars um sterkt samband hans og Daniel Levy, stjórnarformans félagsins. „Á fótboltahliðinni þá er allt sem við höfum byggt hér komið í sömu gæði og þar má nefna nýja völlinn og æfingarsvæðið. Þegar öllu þessu verður blandað saman þá mun koma sá tími að við munum vinna titil.“ „Við höfum að sjálfsögðu ekki enn unnið titil, en að mínu mati höfum við unnið meira en það. Því í byrjun fengum ég og þjálfarateymið mitt fjögurra og hálfs árs samning og það var fyrir fjórum árum síðan. Nú erum við aftur komin með þetta langan samning sem er frábært afrek og við erum svo ánægðir með það. Að ná því er frábært afrek og merki um framgang félagsins.“ „Vettvangurinn sem við höfum skapað hér er það mikilvægasta, vettvangurinn milli þjálfara, unglingaakademíunnnar og aðalliðsins.“ „Ég Daniel tölum mikið saman, samskipti okkar á milli eru mjög góð. Auðvitað erum við ekki alltaf sammála, það er venjulegt.“ „Hann hefur mikla reynslu af því að stýra þessi félagi og við erum hreinlega tveir knattspyrnuáhugamenn að reyna að finna bestu lausnirnar fyrir félagið fyrir framtíðina.“ „Mikið af mismunandi hlutum gerast innan knattspyrnufélaga og því þarf ég oft að hlusta á hann og vera sammála en á sama tíma þarf hann oft að vera sammála mér. Samband okkar er mjög gott.“ „Oft lítur það út að knattspyrnustjórinn og stjórnarformaðurinn séu verstu óvinir, en það er alls ekki raunin í okkar tilviki.“
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira